Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2005, Síða 25
DV Sálin MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 25 Róandi að rækta bonsai Bonsai-trjárækt er ævagömul listgrein sem á uppruna sinn að rekja til Kína. Bonsai þýðir beinlín- is tré í bakka á japönsku en þaðan þekkjum við bonsai-hefðina best. Markmið bonsai-ræktenda er að fá fram smávaxið tré sem lítur nátt- úrulega út. Tréð á að b'ta fallega út og samræmi verður að vera milli bols, greina og laufskrúðs. Hægt er að nota flest tré til að búa til bonsai-tré en þau eru mislengi að ná réttu útliti. Bonsai-tré á að geta orðið jafn gamalt og venjuleg tré, eða hundruð ára við rétta með- höndlun og aðstæður. Bonsai-eig- endur leggja oft mikinn tíma og natni í trén sín og mörgum finnst róandi að sinna bonsai-tré og hafa það í kringum sig. Bonsai-tré Geta orö- iö hundrað ára meö réttri meöhöndlun. Birkiaska Umboös- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN Andleg og vandamál Böm, fólk og unglingar sem hafa Ient í áföllum, geðsjúkdómum eða eiga við félagsleg vandamál að stríða Félag ungs fólks með þunglyndi. www.fuf.is Mánudagar: Mjósundi 10 í Hafnarfirði. Klukkan 20. Ef þið hafið áhuga á að koma á fund hafið þá endilega samband í síma 823-8000. Regnbogaböm, fjöldasamtök áhugafólks um eineltismál Félagslegur stuðningur. Hópurinn hittist á þriðjudögum kl. 15 til 17 í húsi Regnbogabama, Mjósundi 10, Hafnarfirði. Geðhjálp, Túngötu 7 Mánudagar: Kvíðaröskunarhópur. Klukkan 20. Þriðjudagar: Hópur fyrir fullorðin böm geð- sjúkra. Klukkan 19. Þunglyndishópur. Klukkan 21. Miðvikudagar: Félagsfælnihópur. Klukkan 20. Félagshópur ungs fólks. Klukkan 20. Fimmtudagar: Geðhvarfahópur. Klukkan 21. Vímulaus æska, Vonarstræti 4b Sjálfstyrkingamámskeið öflugt sjálfstraust Námskeiðið er ætlað fyrir foreldra með börn á öllum aldri. Forvamarverkefnið: Böm em líka fólk Námskeiðið er fyrir böm 6-12 ára og foreldra þeirra. Sjálfstyrking unglinga og Bömin okkar Námskeiðið Sjálfstyrking unglinga er fyrir unglinga 13-17 ára. Nám- skeiðið Börnin okkar er fyrir 10-12 ára. Stígamót Miðvikudagan 12 sporafundir. Klukkann 20-21. Spilafíkn Klukkan 18. 20.30 Opinn pontufundur Víðisstaða- 13. Ótti við að deyja 14. Flóttaþörf Kvennafundur, Digranesvegi 12 Fimmtudagar: kirkju, Haftiarfirði. Klukkan 20. Fundir og aðstoð við þá sem glíma Kópavogi. Klukkan 19.30 SÁÁ göngudeild, Síðumúla 3-5. Laugardagan Ath. Fólk þarf að upplifa alla- við spilcifikn Miðvikudagar: Klukkan 20.30 Kirkja óháða safiiaðarins v/Há- vega íjögur af þessum einkenn- Gamblers anonymous Digranesvegur 12, Kópavogi. Klukk- Föstudagar: teigsveg. Klukkan 10.30 um svo líðanin flokkist sem Þriðjudagar Sporafundur í Seltjamameskirkju. an 18. Brúarland, Mosfellsbæ. Klukkan. Laugameskirkja Klukkan 20. v/Kirkjuteig. ragga@dv.is ofsahræðsla. Ofsahræðsla Hrjáir frekar konur en karla. Ofsakvíði algengari meðal kvenna Talið er að um 2% mann- kyns þjáist af ofsakvíða ein- hvern tíma á lífsleiðinni en á hveijum tíma er talan í kringum 1%. Ofsakvíði er talinn tvöfalt tii þrefalt algengari meðal kvenna en karla. Algengast er að einkenna sjúkdómsins verði fyrst vart á aidrinum 18-35 ára en þau geta komið fram á hvaða aldri sem er. Sjúkdómurinn er þó fátíður meðal aldraðra. Kvíðakast gerist skyndilega þegar fólk á sér einskis ills von, í stórmarkaðnum, í skólanum eða við sjónvarpstækið. Það hellist yfir fólk slæm kvíðatil- finning, ásamt líkamlegum hræðslueinkennum, við að- stæður sem setja fólk almennt ekki úr jafnvægi. Helstu einkenni ofsakvíða em: 1. Hraður hjartsláttur 2. Sviti 3. Skjálfti 4. Munnþurrkur 5. Andþyngsli 6. Köfnunarúlfinning 7. Verkir eða þyngsli fyrir brjósti 8. Ógleði eða óróleiki í maga 9. Svimi 10. Óraunvemleikatilfinning 11. Ótti við að missa stjóm á sér Loch Ness-skrímslið Hin skemmtilega þjóðsaga um Loch Ness-skrímslið hefur verið á kreiki í 1500 ár. Árið 565 eftir Krist er sagt að dýr- lingurinn Columba hafi séð skrítna vem í Loch Ness-vatni. Síðan þá hafa sögur af skrímslinu verið stöðugar og eftir að vegur var lagður í kringum vatnið um 1930 þá hefur tilkynningum fjölgað jafnt og þétt í takt við aðgengi að vatninu. Vatnið sjálft er nokkuð stórt en það er um 38,6 kílómetra langt og 308,4 metrar á dýpt. Þó svo að hit- inn á yfirborði vatnsins sé mismun- andi er hitinn á mesta dýpi þess ávallt 12,2‘C. Skrímslið er gjaman kallað Nessie og margar hugmyndir em til um það. Sjónarvottar hafa lýst skrímslinu sem vem með tvo hnúða á bakinu, hala og höfuð eins og snákur. Efasemdarraddir segja að fólk sé að mgla Nessie við báta, tré- dmmba, vatnafugla og öldur. Þeir sem trúa staðfastlega á Nessie telja hana vera snáklaga hval nefndan Zeuglodon, selskrípi eða risaáll. Algengasta kenningin er sú að Nessie sé Plesiosaur, fyrirbæri úr fomöld sem talið er að hafi dáið út fyrir um 60-70 milljónum ára. Það sem mælir helst gegn þeirri kenningu er að Plesiosaurar vom með kalt blóð og myndu að öllum líkindum velja sér frekar heitan sjó til dvalar en hið kalda vatn í Loch Ness. Ein af fyrstu myndunum af Nessie var tekin af skurðlækni no"kkmm í byrjun fjórða áratugar síðustu aldar en því miður komþað nýlega í ljós að sú mynd var gabb. Nokkrir könnunarleiðangrar hafa verið famir til þess að reyna að finna óyggjandi sönnun um tilvist Nessie. Margir hópar hafa notað þróaðan sónar við leitina og leitt hann í gegnum vatnið í von um að finna Nessie. Með þessum aðferð- um hafa komið í ljós nokkrar óvenjulegar myndir sem gætu kannski verið af Nessie en annars er ekkert sannað í þeim málum. Loch Ness-skrímsliö Ein af fjölmörgum myndum sem tekn- ar hafa veriö afmeintu skrlmsli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.