Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Page 16
16 ÞRIÐJUDACUR 4. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Conneticut-fylki í Bandaríkjunum hefur nú samþykkt lög sem gera samkynhneigðum pörum kleift að giftast. Það er ann- að fylkið til að samþykkja slík lög en Arnold Schwarz- enegger, fylkisstjóri Kali- forníu, nýtti neitunarvald sitt á móti þeim nýlega. Á myndinni fagna Ralph og Tom Colucci-Masotti gift- ingu sinni um helgina. Þeir hafa verið saman í 35 ár. EngaTyrkiíEB Þjóðernissinnaðir með- limir tyrkneska öfgahægri- flokksins MHP stoftiuðu tif um hundrað þúsund manna mótmæla í Ankara í Tyrkiandi á sunnudaginn. Fólkið mótmælti harðlega viðræðum Tyrkja um inn- göngu í Evrópusambandið sem standa yfir þessa dagana. Fólkið sést hér við fána flokksins gefa fingra- merkið Gráa úlfinn, sem er einnig merki hans. Ekki lengri flugvöll Flugvalfarmáf eru tU umræðu í fleiri borgum en Reykjavík. Á laugardaginn mættu íbúar Brussel í Belg- íu að flugveUi borgarinnar og mótmæltu því að fengja ætti eina flugbrautina. Stjórnvöld segja að leng- ingin minnki hljóðmengun en íbúarnir segja hana koma illa við nokkur hverfi. Innbyrðis átök Pafestínumenn börðust innbyrðis um helgina. í gær var haldin útför háttsetts lögreglustjóra, Alis Makawi, í Gaza-borg. Hann lést dag- inn áður þegar lögreglan reyndi að afvopna Hamas- liða og þeir sprengdu upp lögreglustöð. Átökin héldu áfram á meðan á útförinni stóð og lögreglan skaut á hús, þar sem vitað var að Hamas-liðar væru staddir. Frakkar ráða ekki við uppreisn Korsíkubúa Á mánudegi í síðustu viku tilkynntu frönsk stjórnvöld að einkavæða ætti ferjufyrirtækið SNCM, sem gerir út frá frönsku Miðjarðarhafseyjunni Korsíku. Fáa grunaði hvað til- kynningin hefði í för með sér. Starfsmenn fyrirtækisins fengu alla íbúa eyjunnar í lið með sér og hálfgerð óöld hefur ríkt þar síðan. Það hugnaðist starfsmönnum feijufyrirtækisins SNCM illa þegar tUkynnt var síðastliðinn mánudag að selja ætti það stórfyrirtækinu Butler Capital Partners fyrir rúma tvo og hálfan miUjarð króna. Lætin byijuðu síðan fyrir alvöm á þriðjudaginn í síðustu viku. Þá tóku nokkrir stórhuga forsprakkar verka- lýðsfélags starfsmanna SNCM sig tíl og rændu einni glæsUegustu ferju fé- lagsins í höfninni í MarseUle. Sérsveitin yfirbugar Um Qömtíu manna hópur yfir- bugaði fjölmennari áhöfn og henti frá frá borði í MarseUle-höfh. Menn imir losuðu landfestar og sigldu skipinu til KorsUcu. Þegar þangað var komið á miðvikudaginn beið sérsveit franska hersins í höfninni. Fimm þyrlur flugu af stað og létu um fimm- tíu sérsveitarmenn síga niður á skip- ið. Á meðan stóðu verkamennimir og klöppuðu og blístmðu og gerðu grín að sérsveitarmönnunum. For- sprakkamir vom handteknir, skipinu snúið við og því sigft aftur tU MarseUle. Hafnir lokaðar Handtaka forsprakkanna reyndist oh'a á Korsíkueldinn. Mótmælendur heimmðu að forsprökkunum yrði sleppt og með hverjum deginum fjölgaði í fyUdngunum. Höfninni í MarseiUe, sem er ein sú stærsta í Frakklandi, var lokað af mótmæl- endum fyrir helgi. Sömu sögu er að segja um höfnina í Bastia, höfuðborg KorsUcu, sem og um flugveUi lands- ins. AUar ferðir til og frá eyjunni lágu niðri aUa síðustu vUcu og ferðamenn þurftu að búa um sig í íþróttahúsum. Á sunnudaginn vom hafhimar opnaðar til að hleypa fóUd burt frá eyjunni en þeim verður aftur lokað í dag og mótmælunum haldið áfram. Stjórnvöld gagnslaus Á fimmtudag í síðustu viku var eldflaug skotið á opinbera byggingu í Ajaccio á Korsiku. Hún sprakk nokkra metra frá Pierre-Rene Lemas, sem er hæst setti franski embættis- maðurinn á eyjunni. Við þetta hrukku frönsk stjómvöld í gang. Jaques Chirac Frakklandsforseti for- dæmdi árásina. I kjölfar hennar, á föstudag, fund- uðu Thierry Breton fjármálaráðherra og Jacques Barrot samgöngumála- ráðherra. Þeir tilkynntu síðan að í stað þess að selja Butler Capital Partners allt fyrirtækið myndu 70 prósent ganga til þeirra, 25 prósent til ríkisins og fimm prósent til starfs- manna. Korsíka vill sjálfstæði Þessi ráðahagur dugði þó ekki til að lægja ófriðaröldumar á Korsíku. Talið er að verkalýðsfélagið sé í sam- starfi með Frelsishreyfingu Korsíku og hafa læti undanfarinna daga því vakið upp sjálfstæðishug eyjar- skeggja. Hann hefur verið áberandi með reglulegu millibili síðastliðna þrjá áratugi. halldor@dv.is Indónesísk stjórnvöld birtu myndir af sprengjumönnunum Myndiraf hausum gengu á netinu Lögreglan í Indónesíu birti í gær myndir af sprengjumönnunum sem sprengdu upp þrjá veitinga- staði á Bali á sunnudaginn. Menn- irnir þrír voru með sprengjur fastar um sig miðja þannig að höfuð þeirra sluppu nánast ósködduð þegar sprengjurnar sprungu. Myndirnar voru birtar til að fá sem mestar upplýsingar um hryðju- verkamennina sem fyrst. Alls létust 32 og hundrað særð- ust í sprengingunum. Yfirvöld leita nú þriggja manna, sem talið er að hafi hjálpað til við undirbúning árásanna. Þær áttu sér stað þegar aðeins vantaði þrjá daga upp á að þrjú ár væru liðin frá sprengingun- Allt í rúst Sprengjurnar gjörsamlega rúst- uöu veitingastööunum. um á Bali árið 2002 en þá létust rúmlega 200 manns. Náðist á mynd Gestur náöi myndum af einum sprengju- manninum réttáður en sprengjan sprakk á sunnudag. Hvít kóróna Sólmyrkvi sást í nokkrum löndum í gær. Þá fór tunglið milli jarðar og sólu svo myrkvað varð um miðjan dag. Fjöldi fólks fylgdist með á Suður- Spáni, í Mar- okkó, Alsír, Túnis, Líbýu, Eþíópíu, Kenýa og fleiri löndum. Þegar myrkvinn stóð sem hæst mynd- aðist hvít kóróna sólarljóss í kringum tunglið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.