Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005
Sport DV
Henry
harður á sínu
Franskl framherjinn 'I'hierry
I lenry hefur tilkynnt Arsenal aö
hann muni nkki ræða nýjan
samning viö félagið á
Jp^þessari leiktfð.
Næsta sumar mun
iiann aðeins ciga 12
mánuði eftir af
^^núverandi
5» ^samningi og
JRþvíáArsenal
fíAá hættu að
^^2 « missa kapp-
Wannán
—greiðslu.
«„Ég viJ ein-
beita mér
| að því aö
* /„ spilafót-
|í > boitaog
8 vinna titla í
stað þess að
Jhugsaum
. samningavið-
\ ræður. Við
jmunum ræða
|um nýjan
■ jBsamningf l°k
fjjf mtí tímabilsins. Ég
W ifiRfcW hef ek}d áhuga
á slíkum við-
' ' Sæöumfyrr,"
sagði Henry en þessi yfirlýsing er
kjaftshögg l'yrr Wenger, stjóra
Arsenal, sem lagði mikla áherslu i
að klára samninga við Henry á
leiktföinni.
Ný tækni á
HM 2006
Alþjóðaknattspyrnusamband-
ið, I-ii-'A, hefur gefið sterkar vís-
bendingar í þá átt að skynjarar
verði notaðir á HM næsta sumar
sem segi til um hvort boltiim hafi
farið inn fyrir línuna eður ei.
örtlaga cr þá sett í kcppnisbolt-
ann og svo eu skynjarar í mark-
inu. l>essi ta-kni á að vera svo full-
komin að menn geta hætt að rff-
asi um hvort boltinn fór inn fyrir
línuna eða ekki. Þessi tæknivar
notið á IIM U-17 liða og verður
notuð á ný í heimsbikarkeppni
félagsliða í Japan f deseinber en
Liverpool er meðaJ þátttökuliða.
Forkólfar FIFA voru geysilega
ánargðir ineð hvemig búnaðurinn
reyndist á HM U-17 landsliða en
telja að enn þurfi aö gera endur-
bætur á búnaðinum svo hann
verði nothæfur fyrir stórkeppni
eins og HM.
Murphy ekki
í landsliðinu
Alan Curbisliley, stjóri Charl-
ton, varð fyrir vægu ál'aJli þegar í
ljós kom að Sven-Göran F.riksson
hafði ekki valið Danny Murphyí
enska landsliðið fyrir síðustu tvo
leiki liðsins í undankeppni HM.
Murpliy, sem lék síðast íyrir Eng-
land árið 2003, hefur verið f stór-
kostlegu fonni á þessari leiktíð og
á stóran þátt í fráæru gengi
Cluirlton í upphafi leiktíðar. „Ég
er frekar svekktur og ég veit að
Danny veröur mjög svekktur.
1 lann hefur spilað ótrúlega vei á
þessari leiktíð og átti rnn einn
__ stórleikinn á laugaidag.
’H M Sven var á leiknum eu
W. kannski er hann
^ ’^N^ba ra ekkert að
hugsa um
? Tk Dannyí
4 % augna-
blik-
J A ‘ inu,"
M^ssímk sagði Cur-
.fll bishley
svekktur.
Helgin í NFL-deildinni var verulega fjörug og viðburðarík. New Engiand Patriots
var kjöldregið af San Diego og sóknarleikurinn hjá Indianapolis Colts small loks-
ins í gírinn.
Peyton Manning Búinn
aö stilla byssuna
Efasemdaraddir voru komnar af stað um
Peyton Manning og sóknina hjá Indianapolis
Colts eftir að liðið fór mjög rólega af stað.
Peyton hafði til að mynda leikið tvo leiki í
röð án þess að kasta boltanum fyrir snerti-
marki. Allt breyttist um helgina þegar liðið
mætti Tennessee Titans. Þá sýndi Manning loks
álíka tilþrif og alla síðustu leiktíð þegar hvert metið á fætur öðru
féll.
Manning kastaði boltanum 264
metra og þar af skiluðu fjórar send-
ingar snertimarki. Þar af skoraði
Marvin Harrison tvö snertimörk en
Manning og Harrison jöfnuðu þar
með met fyrrverandi leikmanna San
Francisco 49ers Steves Young og
Jerrys Rice yfir flest snertimörk hjá
dúói, 85. Metið munu Manning og
Harrison eiga einir von bráðar.
„Ég býst við að spurningum um
vandræði í sóknarleiknum sé svar-
að,“ sagði borubrattur þjálfari Colts,
Tony Dungy. Hann má samt halda
sér á jörðinni þar sem Titans er
óreyndasta liðið í deildinni og átti
ekkert svar við reynsluboltunum í
Colts sem unnu 31-10.
„Þeir gjörsamlega pökkuðu okkur
saman og við áttum engin svör. Þar
sem við byrjuðum síðari hálfleikinn
ekki af neinum krafti þá var leikur-
inn búinn,“ sagði Jeff Fisher, þjálfari
Titans. „Það er rosalega erfitt að
spila á móti þessu liði og það er ekki
ÚRSLIT HELGARINNAR
Buffalo-New Orleans 7-19
San Diego-NE Patriots 41-17
Denver-Jacksonville 20-7
Houston-Cincinnatti 10-16
Seattle-Washington 17-20
Indianapolis-Tennessee 31-10
Detroit-Tampa Bay 13-17
St. Louis-NY Giants 24-44
NY Jets-Baltimore 3-13
Dallas-Oakland 13-19
Minnesota-Atlanta 10-30
Philadelphia-Kansas 37-31
San Francisco-Arizona 14-31
hægt að stöðva þá.
Manning veit ná-
kvæmlega hvað
hann er að gera í
hvert einasta skipti
sem hann hefur
boltann."
Manning sló
enn eitt metið í
leiknum en þetta
var leikur númer
116 í röð þar sem
hann byrjar inn á. Jafn
aði hann þar með Ron
Jaworsld en þeir sitja nú saman
í öðru sæti á eftir Brett Favre
sem er langt á undan þeim.
Engar áhyggjur
„í síðustu viku var mikið gert úr
því að það vantaði snertimörk hjá
mér,“ sagði Manning en hann
hafði ekki leikið tvo leiki án þess
að kasta fyrir snertimarld síðan
hann var nýliði í deiidinni. Það var
því nokkur pressa á honum að
sýna sitt rétta andlit gegn Titans.
„Ég hafði persónulega engar
áhyggjur og vissi að þetta myndi
koma hjá mér aftur.“
Annars voru stóru tíðindin þessa
helgina sú að New England tapaði
sínum öðrum leik á tímabilinu og að
þessu sinni gegn San Diego, 17-41.
Bæði töp meistaranna hafa verið á
heimavelli og virðist eitthvað vera
að í herbúðum félagsins um þessar
mundir og greinilegt að sigurinn á
Pittsburgh um síðustu helgi gaf ekki
alveg rétta mynd af stöðu mála hjá
liðinu. henry@dv.is
í síðustu viku var mikið
gert úrþví að það vant-
\ aði snertimörk hjá mér.
\ Ég hafði persónulega
> engar áhyggjur og
vissiað þetta myndi
koma hjá mér aftur."
„Ég kominn er í
gamla formið"
Svo söng Pétur
Kristjdnsson um áriö
en þessi setning á
vel við Peyton
Manning í dag.
/^7
Paul Gascoigne, eöa G8 eins og hann vill kalla sig, hefur ekki lagt árar í bát
frá því hann sagði starfi
sínu lausu sem spilandi
þjálfari Boston United í
októbermánuði fyrir ári.
Knattspyrnuferill Gazza
hefur oft á tíðum ein-
kennst meira af baráttunni við
Bakkus en vamarmenn andstæðing-
ana.
Gazza var valinn íþróttamaður
ársins af breska rfldsútvarpinu
árið 1990 en tár hans eftir
tap í vítaspyrnukeppni í
undanúrslitaleik við
Vestur-Þjóðverja
em
Gazza kátur Fréttir
afpeningastöðu G8
virðast hafa verið
stórlega ýktar.
Gazza reynir að kaupa utandeildarlið
oft sögð upphafið á knattspyrnuæði
sem gekk yfir landið. Ári seinna gekk
hann til liðs við Lazio á Ítalíu frá
Tottenham en aðeins viku áður en
hann fór til Lazio fótbrotnaði hann í
bikarúrslitaleik við Nottingham
Forrest. Hann náði sér aldrei á strik
hjá Lazio og fór þaðan til Glasgow
Rangers og spilaði eins og kóngur í
skoska boltanum og var valinn best-
ur af leikmönnum deildarinnar í
tvígang.
Árið 1998 gekk hann til liðs við
Middlesborough en hann var full-
blautur að mati stjórnenda liðsins
og var leystur undan samningi. Eftir
það reyndi hann fyrir sér hjá liðum
eins og Burnley, Everton og Wolves
en náði hvergi að festa almennilega
rætur.
Fyrrverandi landsliðsmaður
Englands, hinn litríki Paul Gasc-
oigne sem gerði garðinn frægan
með Newcastle, Tottenham, Glas-
gow Rangers og fleiri liðum, hefur
ákveðið að reyna að kaupa utan-
deildarliðið Kettering sem staðsett
er í norðurhluta Englands.
„Okkur hefur borist tilboð í
félagið frá hópi fjárfesta og ég
get staðfest að Paul Gasc-
oigne er einn þeirra. Við
vonumst til gengið verði
frá kaupunum á félaginu
fyrir lok þessarar viku,"
sagði Peter Mallinger,
núverandi stjórnarfor-
maður Kettering, á
blaðamannafundi í gær.
Gascoigne, sem er 38 ára,
hefur
ekkert
leikið
fót-
bolta