Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Side 19
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 79 StEMENS Riuid ekki á förum Umboðsmaður hollenska markahróksins Ruuds Van Nistel- rooy sagði í gær að Ruud yrði áfram í herbúðum United en aðeins er liðinn sólarhringur frá því hann gaf í skyn að svo gæti farið að Nistelrooy myndi reyna fyrir sér á Spáni. „Ruud er ánægð- ur hjá United og er að leita sér að nýju húsi bors: vví ínni, sagði Rodget Linse semerbúinnað gera allt vitlaust í Manchester með ummælunum. „Hann leigði áður en nú vill jgf hann kaupa. '•'LjpL1 Til hvers ætti V hannaðkaupa j t sérhúsefhann vildi flytja frá borginni?" Nistel- rooy er með samning við United til 2008 en hann var keyptur til fé lagsins á 19 milljónir punda frá PSV Eindhoven í júlí 2001. Hann verður þrítugur næsta sumar og er greinilega á hátindi ferilsins enda sjóðheitur það sem af er vetri með 7 mörk það sem af er leiktíðinni. Loeb varði titilinn Frakkinn Sebastían Loeb tryggði sér heimsmeistaratítilinn í rallýi um helgina þegar hann varð annar í Japans-kappakstrinum. Loeb hefúr haft gríðarlega yfir- burði á tímabilinu og unnið átta mót, sem er met. Hann átti sjálfúr metið fyrir sem var sex sigrar á einu tímabili en það settí hann í fyrra. Loeb er annar Frakkiun sem verður heimsmeistari í rallýi en Didier Auriol varð heimsmeistari 1994. Loeb er fjórði ökumaðurinn sem ver titilbm. „Mér var alveg sama í hvaða sætí ég lentí í þess - um kappakstri. Ég vildi bara tryggja mér heimsmeistaratítilinn og blessunarlega gekk það eftír," sagði Loeb kátur. Rooney borðaði með Becks Wayne Rooney flaug til Spánar á sunnudag til þess að ræða við David Beckham og grafa stríðs- öxina sem hefur verið á lofti síðan Rooney misstí stjórn á skapi sínu í landsleiknum gegn Norður-írum. Leikmennimir rifust á vellinum og Rooney lét fúkyrðaflauminn vaða yfir fyrirliða enska landsliðs- ins. Hann hringdi skömmu sfðar í Beckham og bað Pa hann afsökunar og [£(, j heimildir herma að jL?V Becks hafi í kjölfarið boðið honum í fc ý heimsókn til ‘-.i :-y. Madrid. Þeir W'ifj félagar fóm ■ ásamt spúss- MB •' 1101 sínumút S5‘j að boröa á jffig,, flottumveit- ingastaðí /KL., t Madrid og fór al^WÉ|SHp» vel á með •íþ' fi 3 þeim og 5 gi einilega pk aSBðÉ-Í, engin leiðindi L* lengur á milli '% þeirra. Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson kölluðu á 32 ára ný- liða, Daða Lárusson, og Helga Val Daníelsson, leikmann Fylkis, í íslenska landslið- ið fyrir leikina gegn Pólverjum á föstudaginn og Svíum í næstu viku. LANDSLIÐSHÓPURINN Daði Lárusson markvörður og Helgi Valur Daníelsson voru kall- aðir inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Pólverjum á föstudaginn og leikinn gegn Svíum í undan- keppni heimsmeistaramótsins 12. október. Helgi Valur kemur í stað Jóhannesar Harðarsonar hjá Start sem er meiddur og þá er enn óvíst með þátttöku Arna Gauts Arason- ar í leikjunum þar sem sambýliskona hans er skráð á fæðingardeildina daginn eftir Svíaleik- inn. Landsliðsþjálfaramir Ásgeir Sig- urvinsson og Logi Ólafsson reyndu í allan gærdag að ná í Árna Gaut, án árangurs. Ásgeir sagði í samtali við DV-Sport að mjög ólíklegt væri að Árni Gautur færi með til Póllands enda langt ferðalag og hann yrði væntanlega annars hugar enda á sambýliskona hans vona á fyrsta bami þeirra. „Það er styttra fyrir Árna Gaut að fara yfir til Svíþjóðar í næstu viku en ég tel frekar ólík- legt að hann verði í leikjun- um. Við ákváðum því að kalla á Daða Daði Láms- son, markvörð- ur FH, sagði í samtali við DV- Sport að útkallið í landsliðið væri toppurinn á stór- kostlegu sumri. íslandsmeistara- titillinn væri í húsi, þá var hann valinn í lið ársins og svo í íslenska landsliðið. „Það er ekkert verra að vera 32 ára nýliði í landsliði. Betra er seint en aldrei. Ég er búinn að bíða ansi lengi eftir þessari stund og reyndar ennþá að melta þetta. Þetta er bara alveg meiriháttar," sagði Daði sem var mjög hrærður yfir því að fá hringinguna frá KSÍ. Jóhannes Harðar- son, leikmaður Start, er meiddur. Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis sem kallaður var í hans stað, hefur spil- að tvo landsleiki fýrir hönd íslands. thorsteinngunn@dv.is Mafían kom Daðaí landsllðið „Það hlaut að koma að því að landshðsþjálfaramir myndu láta undan kröfu okkar og velja Daða í landsliðið. Menn hljóta fyrir rest að bugast undan pressu hafii- firsku mafíunnar," sagði Haraldur Freyr Gfelason, betur þekktur sem Halh í Botnleðju, einn af þekkt- ustu stuðningsmönnum FH í samtah við DV-Sport en stuðn- ingsmenn liðsins hafa undanfarin tvö ár birst á hverjum einasta leik FH með slagorðin: Daða í lands- hðið. >An gríns, þá hlaut að koma að því að Daði kæmist í landsliðið Strákurinn á þetta skihð, hann hefur staðið sig vel og er traustur markvörður. Allir Hafiifirðingar hljóta að samfagna Daða, nema kannski einn og einn Hauka- maður. © ■7: PCSSípsSSSK Markveröin Ingvar Þór Kale Víkingur Hrafri Davlðsson IBV Aðrir leikmenn: Hannes Sigurðsson Stoke Sigmundur Kristjánsson KR Davíð ÞórViðarsson FH Emil Hallfreðsson Tottenham Hörður Sveinsson Keflavík Steinþór Gísiason Valur Gunnar Þór Gunnarsson Fram Tryggvi Sveinn Bjarnason KR Jónas Guðni Sævarsson Keflavík Pálmi Rafn Pálmason KA RagnarSigurðsson Fylkir Garðar Gunnlaugsson Valur Helgi Pétur Magnússon (A Bjarni ÞórViðarsson Everton Rúrik Gíslason Charlton Theodór Elmar Bjarnason Celtic Þrír nýliöar eru í hópnum en það eru Bjarni Þór, Rúrik og Theodór. Hannes er leikjahæstur með 14 leiki. Kristján ekki spilað í sjö ár Kristján Finnbogason, mark- vörður KR sem verið hefur vara- markvörður landsliðsins eftir að Birkir Kristinsson lagði hanskana á hihuna, stendur því væntanlega í markinu gegn Pólverjum sem yrði fyrsti landsleikur hans í sjö ár. Kristján á 19 landsleiki að baki, fyrst lék hann gegn Túnis 17. októ- ber 1993 þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Friðrik Frið- riksson. Síðast lék Kristján með landsliðinu gegn Slóveníu 5. febrú- ar 1998. Kristján hefur fengið á sig 18 mörk í 19 landsleikjum. Lárus- son sem hefur staðið sig mjög vel með FH," sagði Ásgeir. liði en hann er 32 ára. Daði er ný- Kominn í landsliðið Markvörður FH Daði Lárusson ernýliöií landsliðinu. Hann er „aðeins“32 ára. Eyjólfur Gjafar velur U-21 árs landsliðið Þrír valdir í hópinn í fyrsta sinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson lands- hðsþjálfari valdi fjóra nýliða í U21 árs landshðið sem mætir Svíum í undankeppni HM 11. október næstkomandi í Fskiltuna en þrír þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Hrafn Davíðsson, markvörður ÍBV, var valinn í stað Magnúsar Þormar hjá Keflavík en Hrafn hefur reyndar verið vahnn áður en þurfti að draga sig út úr hópn- um vegna meiðsla. Þá valdi Eyjólfur þrjá leikmenn sem leika þessa dagana með U19 ára lands- hðinu í undankeppni EM í Bosníu þessa vikuna, þá Theodór Elmar Bjamason, Bjama Þór Viðars- son og Rúrik Gíslason en þeir em ahir nýliðar. AUs em fimm atvinnumenn í lands- hðshópnum Fimm leikmenn vantar í íslenska U21 árs liðið. Fyrirliðinn Ólafur Ingi Skúlason er meiddur og Fylkismennirnir Bjarni Þórður Halldórsson og Viktor Bjarki Arnarsson komast ekki vegna anna í skóla. Þá er Kjartan Henrý Finnbogason meiddur og Sölvi Geir Ottesen, sem verið hef- fasta- maður í liðinu, var val- inn í A-landslið- ið gegn Pólverj- um og Svíum. Bjarni Þór IU-21 landsliöinu þrátt fýrir að vera einungis 17 ára gamall. Zlatan ekki með gegn Islandi? Zlatan Ibrahimovic, sóknar- tnaðurinn skæði sem leikur með Juventus á Ítalíu, gæti þurft að draga sig úr sænska landshðs- hópnum sem mætir Króatíu og Islandi í undankeppni HM í næstu viku. Ibrahimovic meiddist á hné í 2-0 sigri Juventus á Inter umhelgina. Sænskirflölmiölar sagja þó meiðslin ekki vera eins alvarleg og óttast var í fyrstu og að hann eigi þrátt fyrir aht ágæta möguleika á að jafna sig í tæka tfð - það sé þó kapphlaup við tlm- ann. Zlatan var skipt út af skömmu fyrir hálfleik um helgina eftír að hafa verið tæklaður af Marco Materazzi. Leikur Svía gegn Króötum um helgina er mikilvægasti leikur riðilsins til þessa þar sem Svíum mun væntanlega duga jafiitefh - svo lengi sem leikmenn hðsins bera sigurorð af íslendingum í loka- umferð riðlakeppninnar í næstu viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.