Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Page 23
Fjölskyldan DV
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 23
Böm geta fyllst skelf-
ingu vegna frétta. Fréttir
innihalda oft stríðslýsing-
ar og hörmungar sem geta
leitt til margra spurninga
bama. Best er að vera
hreinskilinn án þess að
hræða börnin of mikið því
hið ókunna vekur oft upp
meiri skelfingu en það
sem þau vita. Reyndu að
komast að því hvaða skoð-
un bamið hefur á stríði
eða því sem það hræðist.
Ef barnið talar um írak eða
Osama bin Laden skaltu
reyna að búa til heild-
stæða mynd af viðkom-
andi svo barnið búi sér
ekki til enn hryllilegri
mynd innra með sér.
w
Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Stubbalubba og hárgreiðslustofunnar
Helenu segir ákveðna tísku í barnaklippingum. Flest börn viti alveg hvernig hár-
greiðslur þau vilji og hafi kappa eins og Beckham og Ronaldinho að fyrirmynd.
.*:■
Stubbalubbar Börnin sitja í bílum á
meðan þau eru klippt oggeta leikið sér
ÍPIaystation eða horft á myndband til
að stytta sér stundir.
„Við vitum hvemig á að bregðast
við ef einhver verður hræddur eða tek-
ur bijálæðiskast," segir Helena Hólm
hárgreiðslumeistari og eigandi hár-
greiðslustofanna Helenu og
Stubbalubba í Grafarvogi. Helena
stofiiaði Stubbalubba fyrir þremur og
háffu ári síðan en stækkaði stofuna ný-
lega. „Við fórum úr 10 fm í 70 fermetra.
Nú em þetta tvær stofur hlið við hlið og
það er innangengt á milli," segir Hel-
ena.
Stólarnir eru bflar
Stubbalubbar er eina hár-
greiðslustofan á landinu sem er
aðeins fyrir böm. Þar er allt sér- .
hannað fýrir litla og
kannski svolítið óþolin-
móða viðskiptavini. „Við
erum með gott pláss
bæði fyrir foreldra og
bömin. Krakkamir sitja
ekki í venjulegum stól-
um heldur bílum auk þess sem við
erum með einstaklega góðan ung-
bamastól enda erum við að fá böm al-
veg niður í fjögurra mánaða."
Krakkamir hafa ýmislegt fyrir stafni
á meðan þeir bfða eftir að röðin komi
að þeim og eins á meðan þeir em í
stólnum. Margt er nefnilega í boði,
meðal annars fuglar, rennibrautir,
tölvuleikir og myndbandsspólur.
„Mörg koma þau grátandi inn
því þau vilja ekki
fara í klippingu en
svo þegar allt er
búiðgrátaþauyfir
því að þurfa að
fara heim,“ segir
Helena brosandi.
Aðspurð
segir hún
heilu fjöl-
skyld-
umar
koma
til hennar í einu. Bömin fara í dótið í
Stubbalubbum á meðan mömmumar
láta dekra við sig í dekurstofunni hjá
Helenu.
Börn vita hvað þau vilja
Helena segir ákveðna tísku í barna-
klippingum. Annars vegar sé klipping-
in sem foreldramir óski eftir og hins
vegar það sem börnin vilja. „Krakkam-
ir vita nákvæmlega hvemig þau vilja
hafa þetta og strákamir margir hverjir
ekki nema tveggja ára þegar þeir segj-
ast vera að safna hári,“ segir Helena og
bætir við að fótboltaguðimir Beckham
og Ronaldinho hafi afar sterk áhrif á
tísku strákanna. „Þessi bítlatíska er enn
þá vinsæl enda ofsalega krúttleg á
mörgum strákum. Það em samt ekki
allir sem bera hana og við veitum
bömunum og foreldrum þeirra ráðgjöf
og tölum um hvað fer baminu best,
miðað við hárþykkt, höfuðlag og ýmis-
legt annað."
Fallegt hár fyrir venjulegar konur
Það er ekki hægt að sleppa Helenu
án þess að forvitnast hvemig kventísk-
an er þessa dagana. „Flestir okkar
kvenkyns kúnna em ósköp venjulegar
konur sem vilja fá glansandi og fallegt
hár með eðlilegum sm'pum og þægi-
legum línum sem auðvelt er að eiga
við. Náttúrulegur glansi með skásm'p-
um er mjög vinsælt auk þess sem hár-
skolið er að koma sterkt inn auk styttn-
anna. Okkar kúnnar fara ekki héðan út
með fríkaðar hárgreiðslur sem þeir vita
ekkert hvað þeir eiga að gera við. Hing-
að kemur náttúrulega alls konar fólk og
við sjáum alveg hvemig við megum
ganga lengra og það koma að sjálf-
sögðu ekki allar konur eins héðan út,“
segir Helena og bætir við að hún sé að
fá kúnna allstaðar að. Hægt er að fiæð-
ast meira um hárgeiðslustofumar á
heimasíðunni hhelena.is en þar er
einnig hægt að panta tíma.
indiana@dv.is
anna,
BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ
simí 553 3366 - www.oo.is
Haustin eru tími kert-
anna. Það geturverið
afar kósí að kveikja á
kertum í skammdeginu
en kertum fylgir einnig
mikil eldhætta.
)kapað'!
ómantí
i 11 QKKI
íldhættu
Athugaðu hvort það sé ekki ör-
y ugglega slökkt á öllum kertum
áður en þú ferð út eða að sofa.
Passaðu að kertin séu ekki ná-
✓ lægt eldmat, svo sem fötum,
bókum, blöðum, gardinum,
jólatrjám og öðru.
Notaðu góða kertastjaka sem
velta ekki og úr efni sem
brennur ekki.
^"Ekki setja kerti í gluggakistur.
Staðsettu kertin á öruggum stað
ý en ekki þarsembörn geta velt
þeim niður.
'Passið að börnin nái ekki til kert-
Skiljið aldrei við barn inni í her-
^ bergi þar sem kerti eru. Kerti
eiga ekki að vera í barnaher-
bergjum.
Geymið kerti, eldspýtur og
kveikjara hátt uppi í skápum svo
börnin nái ekki til þeirra.
✓ Ekki ganga um með logandi ker-
ti þótt rafmagnið fari af og ekki
nota þau sem vasaljós í myrkri.
eða hjólatúr ef hundur-
inn fær að fljóta með.
Gæludýr kenna
börnum að bera
ábyrgð, þeirra hlut-
verk getur verið að
gefa dýrinu að borða.
ú Spilaðu skemmtilega og hressa tón-
list og dansaðu með börnunum. Ekki
gleyma barninu í sjálfum þér. Frábær
hreyfing auk þess að ef börnin sjá að
þú ert að skemmta þér skemmta þau
sér enn betur.
Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
Minnistöflur
EIGA BORN
NJOTTU
í stressi nútímans vill fjölskyldan oft sitja á hakanum.
Hér eru nokkur ráð til að lífga upp á fjölskyldulífið.
óf Haltu náttfatapartí með börnunum. ú Njótið þess að eyða tíma með öllum
Dragið út sófann, poppið og leigið börnunum, einu í einu. Leyfið þeim að
myndbandsspólur. ráða dagskránni.
i Mundu að brosa í hvert
skipti sem barnið kemur inn
til þín. Líðan ykkar beggja
mun batna til muna og þú
ert verðlaunuð með faðm-
lögum og kossum.
& Notið matartimana til að ræða
við fjölskylduna. Hvernig var dagurinn
hjá barninu?
* Veljið dag þegar allir eru heima og
gerið eitthvað skemmtilegt saman. Leyf-
ið öllum að vera með í ákvarðanatök-
unni.
Ö Látið helgarnar snúast um
þau. Leyfið þeim að vaka að-
eins lengur, velja sjónvarps-
dagskrána og kvöldmatinn.
Ö Eyðið allavega einu kvöldi f
viku til að lesa fyrir börnin. Þegar
börnin eru orðin eldri getið þið tek-
ið frá lestrartíma þar sem allir lesa sér til
ánægju. Ekki láta sjónvarpsgláp vera
einu samverustundir ykkar með börn-
unum.
Ú Fáið ykkur gæludýr. Það verður enn
skemmtilegra að fara í útilegu, bátaferð,