Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDA0UR4. OKTÓBER 2005 37
>
DV Sjónvarp
► Sjónvarpið kl. 22.20
Murphys
Þriðji þáttur af fimm í breska spennu-
myndaflokknum um rannsóknariög-
reglumanninn Tommy Murphy. Tommy
notar afar sérstæðar aðferðir í glímu
sinni við glæpahyski Bretlandseyja og er
óhræddur við að blanda sér í hóp þess í
leit sinni að upplýsingum. Leikstjóri er
Menhaj Huda og meðal leikenda eru
James Nesbitt, Ciaudia Harrison og Del
Synnott. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
► Stjarnan
Bestur í hlutverki gáfumanna
Stjarna kvöldsins er Timothy Hutton en hann fer meö aðalhlutverkið í spennumyndinni Five
Days to Midnight sem sýnd er á Stöð 2 i kvöld. Timothy fæddist 16. ágúst árið 1960 í Malibu í
Kaliforníufylki. Hannvar ekki orðinn tvitugur þegar hann vann Óskarsverðlaun árið 1980 fyrir
besta leik i aukahlutverki i myndinni Ordinary People. Auk þeirrar myndar hefur hann leikið i
fjölda vinsælla mynda þó að ekki hafi hann fengið Óskarinn aftur. Árið 1995 sló hann í gegn i
rómantísku gamanmyndinni French Kiss, 1999 vakti hann athygli fyrir myndina The OeneraTs
Daugther, 2002 fyrir kvikmyndina Sunshine State og árið 2004 lék hann svo eftirminnilega á
móti fétaga sínum Johnny Depp í myndinni Secret Window. Leikarinn er tvikvæntur. Fyrri eigin-
kona hans var leikkonan Debra Winger en saman áttu þau einn son að nafni Noah. Núverandi
eiginkona hans er frönsk og náfrænka fyrrverandi forseta Frakklands. Með henni á hann einnig
einn son sem nefnist Milo. Hann þykir góður ihlutverki gáfumanna enda hefur hann mest feng-
ist við að leika prófessora þó að hann hafi einnig sýnt flotta takta í hlutverki illmenna.
A1 Grand Prix
heimsbikarkeppnin
í kappakstri verður
sýnd í beinni út-
sendingu á Sýn
laugardaginn 3.
október. Um er að
ræða spennandi
keppni á einni flott-
ustu braut í heimin-
um í dag. Sýn verð-
ur með samantekt
fyrir keppnina í
kvöld kl. 22.30.
> MANY
\—......
•. ■
L jsjSjpHí
Jhí
Eiríkur Jónsson
fylgdist með
einvígi
helgarinnar.
„Hann hallar sér pangaö sem branöið er
smurt. Það er eklci stórmannlegt.“
Pressan
Jakob sigraði í Silfdnu
inni og farið í tímatöku en
keppnin heldur svo áfram á
sunnudagsmorgun. Eurospeed-
way-brautin er ein af þeim
stærstu og nýtískulegustu í heim-
inum í dag. Aðdáendur akstursí-
þrótta ættu að ekki að láta þessa
spennandi keppni framhjá sér
fara. Þetta er skemmtileg viðbót
við Formúiu 1 sem sýnd hefur
verið við góðar undirtektif hér á
landi.
Ólafur Guðmundsson sér um
samantektina í kvöld og lýsir
einnig keppninni um helgina.
Silfur Egils farið að skína aftur
á Stöð 2. Stjómandinn sælleg-
ur og fullur af orku og
skemmtilegheitum. Skipaði
vel í hlutverk í fyrsta
þætti; aðstoðarmaður
forsætisráðherra, foringi
Stuðmanna, dóttir leik-
arahjónanna og málaliði
Sigurðar G. Guðjónsson-
ar.
Egill Helgason veit hvað
hann syngur. Svona kok-
teill snýst upp í einvígi við-
staddra og alltaf er það einn
sem sigrar. í þetta sinn var það
Jakob Frímann Magn-
ússon. Á hæverskan hátt
komst hann að kjama málsins og
skildi aðra eftir með undrunarsvip.
Jakob Frímann er eitt glæstasta
foringjaefhi Samfylkingarinnar
en á ekki upp á pallborð-
ið hjá félögum sín
um. Smásálir
þola ekki
glæsileika.
Björnlngi
Hrafnsson
lenti í öðm sæti
í silfureinvíg-
inu. í honum er
mannleg taug og
sjaldgæf einlægni af
framsóknarmanni að
sHllton
ausu
Paris Hilton er hætt með kærasta sínum til |
oe sönnum hmamanni sæmir gafUtsis Pans
sinni 24 karata demantstrúlofunarhnng sem
HSESsgS
0rðstareambandi við tónlistarframleiðanda að
tískuvikunni í New York um dagin .
Andrés Magnússon er
hins vegar málaliði í blaða-
mannastétt. Hann tileinkar sér
skoðanir þeirra sem greiða hon-
um launin og fer ekki leynt með.
Hann hallar sér þangað sem
brauðið er smurt. Það er ekld stór-
mannlegt.
Spaugstofan sýndi sínar bestu
hliðar um helgina. Hún þorir oft
þegar aðrir þegja. Og Pálmi Gests-
son ætti að fá Edduna fyrirfram
fyrir túlkun sína á Jóhannesi í Bón-
us. Hann er nákvæmlega eins og
það skiptir máli í eftirhermum. Gam-
an þegar gamalt konsept er rifið upp
með stæl. Það hefur körlunum í Spaug-
stofunni tekist. Þeir eru vel lifandi.
BYLGJAN FM 93,9
|^|
Japs í
vaktín 830 Árla dags 9.05 Laufskálinn 940 Þjóðbrók
930 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna
11433 Samfélagið I nærmynd 12Æ3 Hádegisútvarp
13.00 Skyr, smoothie og tungan: hvað er málið?
14.03 Útvarpssagan: Ég er ekki hræddur 1430
Trallala dirrindí 1303 Hornsteinar 16.13 Hlaupanótan
1703 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn
19.00 Vitinn 1930 Útvarp frá Alþingi 2135 Orð
kvöldsins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra
átta, 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
605 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1203
Hádegisútvarp 1230 Hádegisfréttir 1245
Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2
1800 Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835 Speg-
illinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00
Ungmennafélagið 21.00 Konsert með Eivör Páls-
dóttur & Bill Boume 22.10 Rokkland
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavlk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
UTVARP SAGA FM 99,4
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10Á)0 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00
Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga
17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00
Bláhornið 20.00 Árnþrúður Karlsdóttir 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00
Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson
5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
ERLENDAR STÖÐVAR
vera. Á meðan Björns Inga nýtur við á
Framsóknarflokkurinn von. Fyrir
bragðið er töluvert á þennan dreng
lagt.
Helga Vala Helgadóttir deOdi
svo þriðja og Qórða sætinu með
Andrési Magnússyni. Helga Vala
hefur það reyndar fram yfir
Andrés að vera sjálfri sér sam-
kvæm. Einstrengingslegar
skoðanir hennar eiga frekar
heima í einkasamkvæm-
um skoðanasystkina
hennar en í sjónvarpi.
Þröngsýni og fjölmiðlar
eru slæm blanda.
SKYNEWS
Fréttir allan sólartiringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólaitiringinn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólartvinginn.
EUR0SP0RT *
1230Tennis: WTAToumament Filderstadt 14.00 Tennis: WTATo-
umament Rlderstadt 15.30 Tennis: WTA Toumament Filderstadt
17.00 Football: Foot Worid Cup Season 1530 Boxing 19.00
Boxing 21.00 All sports: WATTS 21 .X Truck Sports: European
Cup Jarama 2200 News: Eurosportnews Report 2215 Rally.
V\forid Championship Japan 23.15 News: Eurosportnews Report
BBCPRIME
1200 Ballykissangel 13.00 Teletubbies Everywhere 13.10 Little
Robots 1330 Andy Pandy 1335 William's Wish Wellingtons
12X Boogie Beebies 1145 Fimbles 14.05 Tikkabilla 1435 Ace
Lightning 1500 Location, Location, Location 1530 Ready Stea-
dy Cook 1515The Weakest Link 17.00 Doctors 1730 EastEnd-
ers 18.00 Top Gear Xtra 19.00 Trouble At the Top 19.40 SAS Des-
ert - Are Vou Tough Enough? 20.40 Lenny Henry in Pieces 21.10
Casualty 2200 Holby City 23.00 Life on Air 0.00 Great Rom-
ances of the 20th Century 030 Great Romances of the 20th
Century 1.00 Rough Science 130 Science Shack
NATIONAL GEOGRAPHIC
1200 Hiss of Death 13.00 When Expeditions Go Wrong: Trapp-
ed Divers 14.00 Seconds from Disaster Motorway Plane Crash
1500 Air Crash Investigation: Deadly Delay Ad 1500 Seconds
from Disaster Tunnel Infemo 17.00 Paranormal?: Crop Ciides
1500 Built for the Kill: Swamp ‘living Wild* 19.00 When Ex-
peditions Go Wrong: Trapped Divers 20.00 Seconds fiom Disast-
er Space Shuttle Columbia 21.00 When Expeditions Go Wrong: ^
Lostinthe Jungle 2200 The Mafia 23.00 Seconds from Disast-
er Space Shuttle Columbia 0.00 When Expeditions Go Wrong:
Lost in the Jungle
ANIMAL PLANET
1200 Big Cat Diary 1230 Predator’s Prey 1500 Wild South
America 14.00 Animal Prednct 1430 Animal Prednct 1500 Pet
Rescue 1530 Wildlife SOS1500 Amazing Animal Videos 1630
Big Cat Diary 17.00 Meerkat Manor 17.30 Monkey Business
1500 Animals A-Z 1830 Predator’s Prey 19.00 The Natural
Worid 20.00 Animal Cops Detrort 21.00 Meerkat Manor 2130
Monkey Business 2200 Venom ER 2500 Pet Rescue 25X
Wildlife SOS 0.00 The Natural V\torid 1.00 Meerkat Mana 1.30
Monkey Business
DISCOVERY
1200 Rex Hunt Fishing Adventures 1230 ReeJ Wars 1500
Extreme Engineenng 14.00 Extreme Machines 1500 Junkyard
Mega-Wars 1500 Worid Biker Build-Off 17.00 American Chopp-
er 1500 Mythbusters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Monster
Moves 21.00 Wild Weather 2200 Mythbusters 2500 Forensic
Detectives 0.00 Weapons of War ^
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 1530 Wishlist 14.00 TRL1500
Dismissed 1530JustSeeMTV 1630 MTVnew 17.00 TheRock
Chart 1500 Newtyweds 1830 My Super Sweet 1619.00 Power
Giris 1930 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk’d
2130 VAfonder Showzen 2200 Altemative Nation 2500 Just See
MTV
VH1
1500 So 80s 1500 VHI'S Viewers Jukebox 17.00 Smells Like
the 90’s 1500 VH1 Classic 1830 Then & Now 19.00 All Access
20.00 Retrosexual - The 80's 2130 VH1 Rocks 2200 Top 5
2230 Fabulous Ufe Of... 2500 VH1 Hits
CARTOON NETWORK
1230 Dexterts ‘ Laboratory 1230 Ed’, ’ Bdd n Eddy 1500
Codename: Kids Next Door 1330The Powerpuff Girls 14.00 Sa-
brina, The Animated Series 1430 Atomic Betty 1530 Teenage
Mutant Ninja Turtles 1530 B-Daman 1500 Codename: Kids
Next Door 1630 Foster^ Home for Imaginary Friends 17.00
Duck Dodgers in the 241/2 Century 1730 Charlie Brown Sped-
als 1500 What's New Scooby-Doo? 1830 Tom and Jeny 19.00
The Flintstones 19.30 Looney Tunes 20.00 Dastardly & Mutttey in
Their Flying Machines 2030 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jeny
2200 Dexter’s Laboratory 2230 The Powerpuff Giris 2500
Johnny Bravo 2330 Ed, Edd n Eddy 0.00 Skipper & Skeeto 1.00
Spaced Out 130 Spaced Out
MGM
1220 Convicts 1550Vigilante Force 1520 Mechanic, The 17.00
Some Giris 1835 King OF Love, The 20.10 Wbmen OF San
Quentin 2145 Someone I Touched 2505 Keaton’s Cop 0.40
Sometimes They Come Back
7CM
19.00 Arsenic and Old Lace 2555 Home From the Hill 2525
Captain Nemo and the Undeiwater City 1.10 The Mask of Fu
Manchu
HALLMARK
1245 Jim Hoison's Jack And The Beanstalk 1430 Secrets
1500 W.EI.RD. Worid 1730 McLeod’s Daughters V1830 Ear-
ly Ecfition Iv 19.15 Escape From Cokfitz 2130 Crime and Purtis-
hment 2230 Earty Edrtion Iv 2515 Hard Time0.45 Escape From
Cokfitz
DR1
1200 Sádan ligger landet 1230 Lægens bord 1500 TV Avisen
med vejret 1520 Drcmmehuse 1550 Nyheder pá tegnsprog
14.00 Dawson's Creek 14.45 Blokken 1500 Lucky Luke 1525
Insektoskop 1530 Store Ncrd 1500 Ulle Ncrd! 15X TV Avisen
med Sport og Vejret 1555 Dagens Danmark 1735 TV Avisen
1730 Hvad er det værd? 1500 Sporlcs 1830 Hammerslag
19.00 TV Avisen 1935 Kontant 1930 SportNyt 20.00 Máske
skykfig IV21.40 Clement Direkte 2230 Arbqdsliv 2250 Blokken
sw_................................................
1215 Pá dessa skuldror 1555 Klirr i bössan för Vártdens bam
14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 1500 Extra 1535Wir in
Beriin 1530 Krokodill 1500 BoliBompa 1501 Sagor frán Zoo
1515 Brum 1525 Yoko! Jakamoko! Toto! 1530 De tre vánnema
och Jerry 16.55 Ulla Aktuellt - kortnyheter 17.00 Den tatuerade
mamman 1735 Tracks video 1730 Rapport 1500 Uppdrag
Granskning 19.00 Kommissionen 19.45 24 Nöje 20.00 Debattdi-
rekt frán Sverige 21.00 Klirr i bössan för Váridens bam 21.05
Rapport 21.15 Kultumyhetema 2135 Sverige! 2135 Först & sist
2240 Sandning frán SVT24