Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 18
78 LAUGARDACUR 8. OKTÓBER 2005 Helgarblað J3V r með steinum Herdís Björnsdóttir heilun- armeistari rekur andlegt gallerí, eins og hún kallar þaö, sem ber heitið Gjafir jarðar og er í Ingólfsstræti. Hún hefur hugað að andleg- um málefnum í 23 ár og seg' ir íslendinga leita sífellt í meira mæli í andlega hluti. „Ég er að vinna við heilun, höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð og Detox Syst- ems-meðferð sem er afeitrunarmeðferð og svæðanudd. En nafnið Gjafir jarðar var valið því máiverk og list tengjast andanum. Svo eru steinamir listaverk jarðar, skapar- ans, og orkugjafi jarðarinnar að sama skapi. Mér finnst steinarnir og kristalamir •ásamt flestu sem er til hjá mér koma frá móður jörð." Steinarnir eiga sitt líf „Andiegur þroski, kristalarnir og heil- un,“ svarar Herdís þegar við spyrjum um áherslur hennar. Hún bætir við að stein- amir gefi fólki mikla gleði og heilun. „Orka steinanna er mismunandi, hver steinn hef- ur sína sál,“ úskýrir hún. Unglingar hafa sterka skynjun Leitar fólk í andleg málefni? „Ansi margir og þeim fer fjölgandi. Og það er sérstaklega gaman að sjá að böm og unglingar em að koma og hafa mjög sterka skynjun á steinunum og em andlega hugs- andi. Við emm jú öll andlegar vemr en það er mismunandi hve fólk skynjar það vel.“ Andlega þenkjandi Ert þú andlega þenkjandi? „Já, ég hef verið að vinna að andlegum málum í umþað bil 23 ár og er enn að. Ég reyni að vera í núinu sem mest. Það tekst nú ekki alltaf en þeim stundum fer fjölg- andi," segir hún og hlær. „Þegar við erum í núinu upplifum við mestu hamingju- stundirnar og ég tel að þá öðlumst við vissa uppljómun." Innri skilaboðin „Munið bara að huga að andlegri líðan með því að vera í núinu og takið ávallt tíma til að huga vel að sjálfmu," segir hún geislandi þegar ínnt er eftir góðum ráðum. „Hlustið á innri skilaboðin og farið öðm hvom í heilun. Verið ávallt í ljósinu," segir hún og kveður með fallegu brosi. elly@dv.is \ I Rósa- kvars: Orkan í þessum steini er ást án skilyrða og er hann oft kallaður kær- leikssteinninn. Hjálp við tilfinningalegum áföllum, sorg, ótta, reiði. Vernd fyrir óléttar konur. Hjartastöð. Kvars- Ametyst: kristal I: Styrkir andlega iðk- Mjög góður með un og þroska. Styrkur hugleiðslu. Alhliða heil- vemd gegn neikvæðri orku. til að berjast gegn fíkn- unarsteinn. Hreinsar ár- Dregur úr reiði, afbrýðisemi, 1 um. Bætir svefn, dregur una og stíflur í orkubraut- ótta og óöryggi. Er hreinsandi úr martröðum, streitu um. Góður til að hreinsa fyrir líkama og sál. Mikið og er góður drauma- aðra steina. Magnari notaður sem vernd gegn steinn. Andleg steinaríkisins. >. tölvu- og símabylgj- vernd. ^ jr'1 ■ um. „Það er sérstaklega gaman að sjá að börn og unglingar eru að koma og hafa mjög sterka skynjun á steinunum og eru andlega hugsandi." Herdís heilari „Orka stein- anna er mismunandi, hver steinn hefur sina sái.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.