Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUfí 8. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV SAMANBURÐUR Ingibjörg Hilmarsdóttur rekur verslunina Einu sinni var í Fákafeni ásamt æskuvinkonu sinni Helgu Kristjánsdóttur. Þær stöllur stækkuðu við sig í vikunni og opnuðu húsgagnaversl- un þar sem þær leggja ríka áherslu á bömin og óskir þeirra. Öll skemmtileg ævintýri byrja á: &imi/&inni/ „Það má segja að vinnan sé leikur einn alla daga,“ svarar Ingibjörg og hlær innilega aðspurð í hverju starf hennar felist. „Við sérhæfum okkur í vönduðum og öðruvísi leikföngum," segir hún áhugasöm og glaðlynd og bætir við: „Margt að því sem er til sölu hjá okkur muna foreldrar eftir frá sinni barnæsku.“ Heilmikið ævintýri „Allt sem við kaupum inn er sér- valið og úthugsað. Við vorum að stækka verslunina og bæta við barnahúsgögnum.en þetta eru hús- gögn sem hafa ekki sést hér á landi áður,“ segir Ingibgjörg stolt en hikar eilítið og bætir síðan við: „Algjör æv- intýraheimur." Þarfir barna í 1. sæti „Reksturinn gengur út á að hlusta gaumgæfilega á þarfir bamanna og óskir þeirra," segir Ingibjörg og sýn- ir okkur Disney-barnahúsgögn, litla hægindastóla og falleg prinsessunáttborð. „Við leggjum mikla áherslu á að börn séu vel- f Spáð í Ingibjörgu Meyja - fædd 14. sept. 1966 Ingibjörg hneigist til að kasta sér aföllum mætti út I verkefni sln miðað viö stjörnu hennar og það má jafnvel kalla hana þráhyggjufulla og áráttugjarna (I jákvæðum skilningi) en þannig fólk virðist einmitt ná góðum árangri þegar nýsköpun og rekstur er annars vegar. Hún er hörkudugleg við að ná þvl sem hún einsetur sér og það er öruggt að til lengri tima litið sigrar hún. Ingibjörg Kröftug kona sem veit hvað islensk börn vilja. komin til okkar og að þeim finnist alltaf gaman hjá okkur," útskýrir hún og það er áberandi hvað hún er afslöppuð í kringum unga viðskipta- vini sína sem skoða, snerta og pmfa. „Einu sinni var á að vera eftirsóknar- verður staður fyrir börnin og mikil- vægt að starfsfólkið okkar skilji þarf- ir og óskir þeirra." Hugsa nokkra leiki fram í tímann Farsæll rekstur? ,Ætli það sé ekki að byrja á að vera með góða hug- mynd og hugsa nokkra leiki fram í tímann áður en lagt er af stað í ævin- týrið.Við unnum að okkar hugmynd um Einu sinni var í heilt ár áður en við stofnsettum leikfangaverslun- ina. Þessi stækkun er hluti af áætl- uninni sem við gerðum í upphafi," segir hún ánægð og brosir fallega. Af hverju nafnið Einu sinni var? „Það er einfalt svar," segir hún hlæjandi og er eflaust vön að svara spuming- unni. „öll skemmtileg ævintýri byrja á Einu sinni var.“ elly@dv.is Bryndís hefur eflaust heillað Jón Baldvin fyrst er augu þeirra mættust. Þegar stjörnur þeirra sameinast verða þau fær um að rækta hvort annað um aldur og ævi á einstaklega róman- tískan og jákvæðan máta. Heilluðust þegar angu þeipra mættust! Unaður og rómantík einkennir náið tilfinninga- samband þeirra svo sann- arlega ef marka má stjörn- ur þeirra og saman mynda þau mjög sterka heild. Jón Baldvin Hannibalsson 21.2.1939 Fiskur (19. feb - 20. mars) Bryndís Schram 9.7.1938 Krabbi (22. júní - 22. júlí) - móttækilegur - dularfullur - rómantískur - fer fínt í hlutina - andlega sterkur - hugsi - huglæg - þolinmóð - fastheldin - tilfinningaheit - draumlynd - aðlaðandi Þórdís Þorleifsdóttir, förðunarfræðing- ur og yfirkennari í förðunarskóla Rifka. „Bömin mín,“ svarar Þórdís einlæg. „Ég huga í greininni að því sem er spennandi í tísku og förðun í vetur,“ útskýrir hún fyr- ir forvitnum blaðamanni og um- ræðan heldur áfram um verð- mæti tilverunnar: „Það skiptir líka miklu máli að vera heill heilsu," segir Þórdís og heldur áfram: „Svo legg ég ríka áherslu á að huga að góðu jafnvægi innra með mér og í mínu nán- asta umhverfi og að sjá það góða í öllu og öllum." Þórunn Högnadóttir, þáttastjórnandi Innlits/útlits á Skjá einum. „Það em bömin mín og fjöl- skyldan," svarar Þórunn án um- hugsunar og heldur áffam: „Heima er best og áð vera með fjölskyld- unni minni. Svo gerir systir mín mikið grín að mér og segir að ég hafi ekki flutt að heiman," segir hún hlæjandi og bætir við: „Heima hjá mömmu líður mér líka mjög vel. Svo em mikil forréttindi að eiga góða vini." „Eins og staðan er í dag hef ég ekki mikinn tíma til að sinna öðm enda hef ég nóg að gera að vinna við gerð þáttarins."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.