Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Side 31
W Helgarblaö LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 3 7 Sigríður Snævarr Kjartan er sagður hafa heitlað hana meö húmornum sem hanner þekktur fyrir. Kfartan Gunnarsson er fæddur í Reykjavik í október 1951, sonur Guðrúnar Jónsdóttur skrifstofumanns og Gunnars Pálssonar hæstaréttarlögmanns. Foreldrar hans bjuggu ekki saman, en Guðrún móðir Kjartans starfaði um tíma á skrifstofu föður hans. Samband þeirra varð ekki langlíft og ól Guðrún son sinn upp ein. Á heimilinu bjó einnig móðuramma Kjartans og átti hann ljúfa og átakalitla æsku í ranni þessara tveggja kvenna. Samband Kjartans við föður sinn og hans fjölskyldu var gott og umgengst hann fólkið sitt í þann legginn mikið. Skemmtilegur krakki Hörður Einarsson lögfræðingur og Kjartan em bræðrasynir og með þeim hafa verið mikil og góð samskipti allar götur frá því Kjartan var drengur. Hörður man vel eftir frænda sínum frá því hann var lítiil drengur. „Kjartan var skýr og skemmtilegur krakki, rólyndur, alltaf í góðu skapi en dálítið dulur. Samband okkar hefur alltaf verið gott og mér finnst mjög vænt um hann enda ekki hægt annað. í kringum hann er alltaf þægiiegt andrúmsloft og mikill hlátur," segir Hörður og bendir á að Kjartan sé afskaplega frændræk- inn og mikill vinur vina sinna. Undir þetta tekur annar frændi hans, Tryggvi B. Friðriksson hjá GaUerí Fold. „Kjartan varð mjög fljótt fullorð- inslegur í útliti og allri framkomu. Hann var rólyndur og þægilegur og ekki einn þeirra sem vom upp um alla veggi,“ segir Tryggvi og telur það mjög óLOdegt að Kjartan hafi mikið verið í prakkaraskap og hasar með drengjun- um í hverfinu. „Flestir strákar vom í fótbolta þá eins og nú, en ég man ekki eftir að Kjartan kæmi þar nærri. Við umgengumst talsvert í gegnum feður okkar þegar við vorum böm og ég man eftir ferðalögum sem við fórum með pabba sem vom mjög skemmtileg. Mér hefur alitaf þótt vænt um Kjart- an," segir Tryggvi. Fullorðinslegur í skyrtu með bindi Kjartan gekk í Miðbæjarskóla og færði sig síðan yfir götuna í Gagn- fræðaskólann við Vonarstræti og það- an yfir í MR. Meðal skólafélaga hans vom Bogi Ágústsson, framkvæmda- stjóri hjá Sjónvarpinu, Sigtryggur Jónsson sálfræðingur, Markús MölJer hagfræðingur og Ólafur Helgi Kjart- ansson sýslumaður. Fyrstu árin í menntaskóla bar ekki mikið á Kjartani en í fimmta og sjötta bekk fór hann að láta til s£n taka. Hannes Hólmsteinn Gissurarson kynntist Kjartani í MR og tókust fljót- lega með þeim góð kynni sem síðar urðu að vináttu. „Kjartan skar sig tals- vert úr hópnum en hann var aUtaf fuU- orðinslegri en við Jiin. Hann var aUtaf vel klæddur í skyrtu með slaufu. Gott ef hann var ekki strax í menntaskóla farinn að ganga með slaufu í stað bindis eins og æ síðan," segir Hannes Hólmsteinn og ber vini sínum afskap- lega vel sögtrna. Þegar Kjartan hóf nám í mennta- skóla hafði ‘68-kynslóðin sett mark sitt á samfélagið en í MR áttu viðhorf og skoðanir hennar mUdnn hljómgrunn. Menn skiptust í tvennt á árunum í kring- um 1970. Menn aðhyUt- ust annað hvort þá tísku sem fylgdi þeim straumum og klæddu sig samkvæmt því eða vom hefðbundnir í klæðaburði og komu í skólann klæddir jakkafótum með bindi. Gekk í Heimdall 16 ára Kjartan var í MR á þessum upp- reisnartímum og haggaðist eklá. Hannes Hólmsteinn segir að það hefði fremur mátt halda að Davíð Oddsson sem var á undan þeim í skóla hafi ver- ið á þeim vængnum með sitt síða, úfriahár. Frá upphafi leyndist ekki neinum hvar Kjartan stóð í póUtík enda gekk hann í HeimdaU sextán ára gamaU. Hann var hægrisinnaður og hafði mik- inn áhuga á stjómmálum enda alinn upp við póUtíska rétthugsun þar sem föðurfólk hans var mUdð sjálfstæðis- fóUc. Blárri en aUt sem blátt var, hefur verið sagt um þá feðga föður hans og afa en afi Kjartans var PáU Bóasson, fiskverkandi á Eskifirði, sem flutti síðar til ReykjavUcur og var féhirðir í fjár- málaráðuneytinu. Sagan hermir að mennskuna stefndi hann snemma og var áætlun hans að leggja fyrir sig lög- mannstörf. Hann var kappsamur og duglegur og var lengi fulltrúi Vöku í stúdentaráði. í háskólapóUtUdnni atti hann kappi við þau Össur Skarphéð- insson og Ingibjörgu Sófrúnu og bar Vaka þar skarðan JUut frá borði öU þau tæpu sex ár sem Kjartan var í skólan- um. Eftir útskrift úr Háskóla íslands hélt Kjartan til Noregs í skóla en vamar- og utanrUdsmál höfðu aUtaf verið honum ofarlega í huga. Hann langaði að mennta sig betur á því sviði og efla þekkingu sína á öryggismálum þjóða. Norska vamarmálaráðuneytið rak skólann sem var í raun akademískt nám en ekki verklegt eins og ætla mætti. SkóUnn var hugsaður fýrst og fremst sem þjálfun fyrir norska emb- ættismenn og háttsetta herforingja. Kjartan mun hafa hugsað þennan skóla sem góðan undirbúning fyrir komandi stjómmálaþátttöku en hann hafði meðal annars setið í öryggis- málanefhd fyrir Sjálfstæðisflokkinn. I bankaráði Landsbankans Kjartan hefurlengi setið I bankaráði Landsbankans. Hérerhann með bankastjórunum og Björgólfí Guðmundssyni, formanni barnkaráðs Landsbankans. hans PáU hafi haft á því orð að réttara væri að stofna nýjan skóla í plássinu fremur en að hann sendi böm sfn í bamaskól- ann en þar var skólastjóri þekktur vinstrimaður. Taldi hann þá irmræt- ingu sem böm hans hugsanlega yrðu fyrir aUs ekki hoUa. TU þess mun þó ekki hafa komið Hannes Hólmsteinn segir að Kjart- an hafi verið trúr sínum skoðunum, og ekki efast. „Hann var mjög stefnufast- ur og feikilega klár ræðumaður, ætíð fylginn sér," rifjar Hannes upp og bæt- ir við að þá þegar hafi engum dulist þeir persónutöfrar sem Kjartan býr yfir. Hannes Hólmsteinn segir þá ekki hafa dvínað nema síður væri. Undir það taka aðrir vinir Kjartans sem DV ræddi við en einstakur húmor hans og ljúft skap sé þar ríkur þáttur. Heillaði Sigríði með húmornum í hjónaband Hannes segist halda að Kjartan hafi ekki sinnt náminu af neinum krafti; fé- lagsmálin hafi tekið drjúgan toU af tíma hans. „En hann var greindur og þurfti ekld að hafa mikið fyrir því að læra," segir Hannes Hólmsteinn. í MR var á þessum tíma einnig Sig- ríður Snævarr, dóttir Ármanns Snæv- arr sem varð nokkm síðar háskólarekt- or. Hún var lífleg og kát og tók einnig þátt í félagsmálum í MR. Árgangur þeirra Kjartans í MR hafði fengið það í gegn að eiga fuUtrúa í skólastjóm og Sigríður var kjörinn sá fuUtrúi. Hún tók kjörinu af ábyrgð og eftir hádegi einn dag í viku var hún með viðtalstíma í skólanum. Einn skólafélaga þeirra minnist þess að þegar U'ða tók á vetur- inn hafi það orðið æ algengara að eng- inn kæmi í viðtölin nema Kjartan sem sat þar tímann á enda og skemmti fuU- trúanum með sögum. Heyrðust JilátrasköU þeirra Sigríðar fram á ganga skólans. Fleiri vinir Kjartans herma upp á hann húmorinn en það er ekkert einsdæmi að fóUc skemmti sér vel nærri Kjartani. Þau Sigríður urðu par þennan vet- ur en heimUdarmaður okkar segir að hafi Kjartan ekki heUlað hana með kynþokkanum, hafi það verið húmor s sem hafi heiUað Sigríði svo að úr varð hjónaband. Ætlaði sér alltaf í pólitík Eftir stúdentspróf innritaði Kjartan sig í lögfræði en á lög- hefur hann þá mögnuðustu kúnnigáfu sem hægt er að hugsa sér og þau em ófá skiptin sem hann hefur komið út á mér tárunum svo þau flóa," segir hún. Agnes segist ekki hafa staðið Kjart- an að óheUindum og fuUyrðir eins og fleiri vina hans að Kjartan sé gegnheiU og vandaður. „Vinir hafa sérstaka merkingu í huga hans," bætir hún við. Elskar börn en á engin sjálfur Agnes bendir ennfremur á að ekki síst segi það mikið um manngæsku Kjartans hve bamgóður hann sé. Hún kann sögu af því en fyrir margt löngu dvaldi hún sumartíma í Utlu þorpi í Þýskalandi. „Sigríður Snævarr var þá sendiráðsritari í BerUh en ég var í Bein- bach, Utíu þorpi aUfjarri. Einn daginn Jiringdi Kjartan þaðan og boðaði komu sína. Sagðist eiga efrm dag laus- an og langaði að eyða honum með okkur. Bömin mín sem aldrei höfðu Jiitt hann en oft heyrt mig tala um Kjartan ætíaði sér ugglaust að taka beinan þátt í stjómmálum og láta að sér kveða og eftir heimkomuna hóf hann að undirbúa sig fyrir lögmanns- störfin. En þá kom Geir HaUgrímsson að máU við hann og bað hann að taka að sér verkefni fyrir flokkinn. Þár með vom örlög hans ráðin og í október 1980 tók hann síðan við framlcvæmda- stjóm. Næmur og Ijúfur, gegnumheill Ásdís HaUa Bragadóttir, fyrrver- andi bæjarstjóri í Garðabæ, varrn náið með Kjartani þegar hún var ráðin til flokksins í sumarstarf aðeins tvítug að aldri. Á miUi þeirra myndaðist strax vinátta sem síðan heftrr ekki borið skugga á. „Ég var ung og vissi tæpast hver hann var en mér þóttí hann Jireint frábær maður. Kjartan er gegn- umheiU, næmur á fólk og ljúfur í allri umgengni. Fyrir utan hvað hann er skemmtilegúr en hann er einn þeirra manna sem gott er að vera nærri og umgangast. AUtaf skemmtílegur og er Þau Sigríður urðu parþennan vetur en heimildarmaður okkar segir að hafi Kjartan ekki heillað hana með kynþokkanum, hafiþað verið húmor hans sem hafi heillað Sigríði svo að úr varð hjónaband. húmoristi af guðs náð,“ segir Ásdís HaUa og bætir við að engan þekki hún sem hefur eins mikið jafnaðargeð eins og Kjartan Gunnarsson. „Það var sama hvað kom upp á, aldrei sá ég hann skipta skapi en ekki ætía ég honum að vera skaplaus, sannarlega ekki en hann kunni þá Ust manna best að stiUa skap sitt og hafa fuUkomið vald á því. Enda er Kjartan afskaplega háttvís og kurteis maður. Það er aUtaf gaman að vera nærri honum og forréttindi að umgangast hann og vinna með hon- um,“ segir hún. Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefur þekkt Kjartan lengi. „Við höfum þekkst síðan ég var á Tímanum á árdögum minnar blaða- mennsku og lít á hann sem vin minn," segir hún og lýsir Kjartani sem flókn- um persónuleika. „Hann er einn þeirra manna sem hvað mest spenn- andi er að velta fyrir sér. Þar fyrir utan Ungur maður með slaufu Slaufan hefur verið eitt heista einkenni Kjartans frá þvi i menntaskóia. hann áttu ógleymanlegan dag. Þau vom fimm og átta ára og Kjartan hafði þau áhrif á þau að þeim fannst þau vera eitthvað miklu meira en lítil böm. Hann sýndi þeim virðingu, talaði við þau og lilustaði á þann hátt sem þau vom ekki vön. Mér sýndi hann þennan dag, svo ekki verður um viUst, hve mik- ið dálæti hann hefur á bömum," rifjar Agnes upp. Hjónaband þeirra Sigrfðar hefur verið farsælt og þrátt fyrir að Sigríður hafi lengi verið sendiherra og búið erlendis segja heimildarmenn DV að þeim hafi tekist að viðhalda sam- bandi srnu án þess að í það kæmu al- varlegir brestir. Þau em áhrifamikil hjón en eiga engin böm. Kjartan hef- ur sjálfur bent á að starf hans út- heimti ekki skUyrðislausa viðvem við skrifborðið í Valhöll. Vinátta hans við konur hefur stundum verið misskilin en oft hefur sést tíl Kjartans þar sem hann borðar og jafnvel ferðast með sínum kvenkyns vinum. Stað- reyndin er Jiins vegar sú að Kjart- an hefur aUt frá menntaskólaár- unum ekki gert greinamun á því hvers kyns vinir hans em. Sjálfur hefur hann stundum bent á að hann sé alinn upp af tveimur kon- um og kvæntur konu sem sé afar jafnréttissinnuð og því sé það ekki undarlegt. „í eðU sfnu er Kjartan mjög traustur og það samræmist aUs ekki lífsviðhorfum og karakter hans að hann brjóti trúnað við eiginkonu sína,“ segir heimildármaður okkar. Þótti Davíð of róttækur Innan Sjálfstæðisflokksins er það óumdeilt að Kjartan Gunnarsson hafi mikil áhrif og mikil völd. Talað er um að hann haldi þar á öUum þráðum og vinátta hans við formann flokksins Davíð Oddsson hefur ekki síst áhrif þar á. Hann hefur legið undir ámæli um baktjaldamakk þar sem hann kippi í rétta spotta, flokknum og áhrifamönnum hans til þægðar. Vmir hans benda Jiins vegar á að starf framkvæmdastjóra flokksins sé í eðli sínu starf sem útheimti að stjóm- Börnin mín sem aldrei höfðu hitt hann en oft heyrt mig tala um hann áttu ógleyman- legan dag. Þau voru fimm og átta ára göm- ul og Kjartan hafði þau áhrifá þau að þeim fannstþau vera eitthvað miklu meira enlítilbörn. andi haldi sig tíl Jilés. Framkvæmda- stjóri geti aldrei verið í forgrunni og eigi aUs ekki að verá það. Hans verk sé að styrkja innviði flokksins og halda utan um aUa þræði. Það sé ekki öðm- vísi í Sjálfstæðisflokknum en öðrum flokkum. Kjartan nýtur virðingar inn- an flokksins enda hefur hann verið lengi í starfi með fleiri en einum for- manni. Óumdeflt er Jiins vegar að samstarf þeirra Davíðs hefur verið með eindæmum gott og vinátta þeirra stendur styrkum stoðum. Hannes Hólmsteinn segir að þrátt fyrir sterkar póUtískar skoðanir hafi Kjartan aldrei verið vígamaður eins og þeir hinir. „Kjartan er í eðU sínu ekki herskár heldur rólyndur og íhuguU. Hann er þetta bjarg sem ekki bifast og aUtaf hægt að reiða sig á,“ útskýrir Hannes. Davíð Oddsson er nokkuð eldri en Kjartan. Hannes Hólmsteinn segir að þegar Davíð var í kjöri sem inspector scholae í MR hafi þeir Kjartan ekki þekkst nema að Utíu leyti og Kjartan ekki stutt hann. „Kjartani þótti Davíð helst tíl róttækur og taldi ömggt að hann væri vinstrimaður en mótfram- bjóðandi hans var íTialdssamari og féU betur að skoðunum Kjartans," rifjar hann upp og vísar þar í eðUslæga Uialdssemi Kjartans. Hannes Hólm- steinn bendir á að skjótt eftir kjörið hafi Kjartan áttað sig á að mat hans á Davíð hafi ekld verið rétt og hafi þeim síðan orðið vel tíl vina. Á vináttu þeirra hefur ekki borið skugga síðan. Auðugur eftir föðurarf og ekki nískur Hannes Hólmsteinn viU þó ekki taka undir að Kjartan sé eins íhalds- samur og menn halda. „Að sumu leyti er hann það, jú. En hann er eigi að síð- ur mjög nýjungagjam á öðrum sviðum og er meðal annars fljótur að tileinka sér alla tækni," segir hann. Kjartan er vel efnaður maður og á talsverðar eignir. Viðmælendur okkar aftaka með öUu að Kjartan sé nískur; það sé fjarri lagi. Þvert á mótí sé hann örlátur og rausnarlegur en hann sé að- haldsamur og fari vel með. Hann erfði talvert eftir föður sinn sem var sterk- efnaður. Hann hefur aðallega fjárfest í fasteignum og á meðal annars jarðir úti á landsbyggðinni og land í Norð- lingaholti og víðar. Hann hefur stað- ið í stappi um verð á því landi við Reykjavíkurborg og er ekki sáttur við það sem borgin viU greiða honum fyrir eign sína þar. Land hans fer undir lóðir sem borgin úthlutar en allt útlit er fyrir að það verði tekið eignarnámi. Fyrirtæki hans Skipholt heldur utan um rekstur eigna hans sem hann leigir og þar er einn starfs- maður í vinnu. Því hefur verið hald- ið fram að fyrirtæki hans beri nafn sitt af öllum eignunum sem Kjartan á við Skipholtið en það séu meira eða minna öll hús við götuna. Lítið er til í þeirri staðhæfingu en hann á þar tvær byggingar sem hann leigir út. Skipholt var lítil heildverslun sem faðir hans rak á sínum tíma og þaðan er nafnið komið. Vestur á Rauðasandi á Kjartan jörð sem hann nýtír að JUuta og dvelur þar þegar hann hefur tök á. Haft hefur ver- ið eftir honum að hann njótí þess mjög að vera úti í náttúrunni og land- búnaðarstörf eigi vel við hann. Hann er bindindismaður á áfengi og tóbak og hefur verið það aUa tíð. Fjölskylda hans og vinir em honum einkar kærir og frísfundir sínar notar hann tíl sam- vista við þá sem honum þykir vænt um. bergljot@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.