Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Page 59
DV Sjónvarp
r
► Stjöð 2 kl. 19:15
^ Stjarnan
Einu sinni var
Úr mikilli leikarafjölskyldu
Eva María Jónsdóttir heldur
áfram að varpa nýju Ijósi á
ýmsa fréttnæma atburði
Islandssögunnar, stóra sem
smáa. Að þessu sinni mun hún
rifja upp Viðeyjarhátíðina sem
átti að brjóta blað í íslenskri
skemmtanasögu. Það gerði
hún að vissu leyti því það
mætti nánast enginn, að
tónlistarfólkinu undanskildu.
Keith Carradine, sem leikur í vinsælu
vestraþáttunum Deadwood sem sýndir
eru á sunnudagskvöldum á Stöð 2,
fæddist 8. ágúst árið 1949 í Kaliforníu
inn í mikla leikarafjölskyldu. Faðir hans
John Carradine var þekktur fyrir að
leika í fjölda hryllingsmynda og
hálfbróðir hans David Carradine er
þekktur fyrir að leika Kwai Chang ívin-
sælli kungfu-sjónvarpsþáttaseríu og al-
bróðir hans Robert öðlaðist vinsældir á
sínum tíma fyrir leik sinn í unglinga-
myndunum vinsælu Revenge of the
Nerds. Sjálfur gat Keith dóttur með
leikkonu að nafni Shelley Plimton þeg-
ar þau léku á móti hvort öðru í söng-
leiknum Hárinu þegar það var sýnt á
Broadway. Það kemur því ekki mjög á
óvart að dóttir hans Martha Plimpton
hafi svo fetað í fótspor hans. Carradine
þykir fara vel með hlutverk villimanna
og stendur sig því með mikilli prýði
sem kúreki í vestraþáttunum Dead-
wood.
„Við ætlum að sanna
aðskóli lífíns hefur
meira að segja í þess-
ari keppni,"
ENSKI BOLTINN
8.10 2005 Laugardagur 11.30 Leiktíðin 2004
- 2005 12.30 Bestu mörkin 2004-2005
13.30 Upphitun (e) 14.00 Liverpool - Chel-
sea frá 02.10 16.00 Arsenal - Birmingham
frá 02.10 18.00 Sunderland - West Ham frá
01.10 20.00 Dagskrárlok
NY DAGSKRAI0KT0BER!