Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 59
DV Sjónvarp r ► Stjöð 2 kl. 19:15 ^ Stjarnan Einu sinni var Úr mikilli leikarafjölskyldu Eva María Jónsdóttir heldur áfram að varpa nýju Ijósi á ýmsa fréttnæma atburði Islandssögunnar, stóra sem smáa. Að þessu sinni mun hún rifja upp Viðeyjarhátíðina sem átti að brjóta blað í íslenskri skemmtanasögu. Það gerði hún að vissu leyti því það mætti nánast enginn, að tónlistarfólkinu undanskildu. Keith Carradine, sem leikur í vinsælu vestraþáttunum Deadwood sem sýndir eru á sunnudagskvöldum á Stöð 2, fæddist 8. ágúst árið 1949 í Kaliforníu inn í mikla leikarafjölskyldu. Faðir hans John Carradine var þekktur fyrir að leika í fjölda hryllingsmynda og hálfbróðir hans David Carradine er þekktur fyrir að leika Kwai Chang ívin- sælli kungfu-sjónvarpsþáttaseríu og al- bróðir hans Robert öðlaðist vinsældir á sínum tíma fyrir leik sinn í unglinga- myndunum vinsælu Revenge of the Nerds. Sjálfur gat Keith dóttur með leikkonu að nafni Shelley Plimton þeg- ar þau léku á móti hvort öðru í söng- leiknum Hárinu þegar það var sýnt á Broadway. Það kemur því ekki mjög á óvart að dóttir hans Martha Plimpton hafi svo fetað í fótspor hans. Carradine þykir fara vel með hlutverk villimanna og stendur sig því með mikilli prýði sem kúreki í vestraþáttunum Dead- wood. „Við ætlum að sanna aðskóli lífíns hefur meira að segja í þess- ari keppni," ENSKI BOLTINN 8.10 2005 Laugardagur 11.30 Leiktíðin 2004 - 2005 12.30 Bestu mörkin 2004-2005 13.30 Upphitun (e) 14.00 Liverpool - Chel- sea frá 02.10 16.00 Arsenal - Birmingham frá 02.10 18.00 Sunderland - West Ham frá 01.10 20.00 Dagskrárlok NY DAGSKRAI0KT0BER!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.