Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 40

Símablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 40
SlM ABLAÐIÐ Bifreiðaviðgerðir. « o Bifreiðastjórar! Atlmgið að bifreiðasmiðja SVEINS og GEIRA 2 Hverfisgötu 78, Reykjavík. Simi 1906, framkvæmir viðgerðir á öllum bif- .. reiðategundum. Verkið fljótt og vel af hendi leyst. Öll nýtísku áliöld til að renna og slípa með cylinderblokkir. Framkvæmum réttingar á brett- S um og boddíum. Verkið unnið af elstu fagmönnum landsins. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. “ Kol Koks Salt. Verslun vor er ávall birg af öllum bestu tegundum húsa- og skipakoia. Auk þess þektar tegundir af koksi. Salt vorl er reglulega prófað af Efnarannsóknarstofu ríkisins og gæðin því trvgð. H.Í. KOl 4 5111 Símnefni: Kolosalt. Sími: 1-1-2-0. tfjCuCtA&MýSL 'JcJœ&s* son. Skipamiðlarar. — Reykjavík. Símar: 1550 (2 línur). Símnefni: S t e a m. — Harald Faaberg, heimasími 4564, Theódór Jakobsson, — 4009. Jafnframt því, að Skandiamótorar hafa fengi'ð miklar endurbætur, eru þeir nú lækkaðir í verði. CahH 'phojppé. Aðalumboðsmaður.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.