Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 30

Símablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 30
16 S í M A B L A Ð I Ð Útvarpsnotendur er hlustað geta á hinum svoköllu'ðu stuttbylgjum, munu eflaust liafa veitt því eftirtekt, að á liverju laugardagskvöldi kl. 21.30 gefur að lieyra á öldulengd 31,3 1). eða 38.7 m. útvarp frá stöð Þjóðabandalagsins i Svisslandi. Fyrst gefur að heyra er þul- urinn flytur eftirfarandi ávarp: „Here is Radio Nations calling. The Broad- casting Station of the league of Naíions Geneva Switzerland“. Næsta stundar- fjórðunginn er því næst skýrt frá störf- um Þjóðabandalagsins siðustu vikuna. Og er það endurtekið á frönsku og spönsku. Það má kannske segja, að alment hafi útvarpsnotendur litla ánægju af að hlusta á þetta vikulega útvarp, þar eða stöð þessi útvarpar engri hljómlist, ana — Þar sem hver uppgötvunin rek- ur aðra, en að eins þessi eina, að gera alla nokkurnveginn hamingjusama, læt- ur biða eftir sér. Út i heiminn, þar sem stjórnmálamennirnir verða gráhærðir, vilja bæta úr atvinnuleysinu, en fá litlu áorkað, þvi það er teknikin, sem tögl- in og hagldirnar hefir, og teknikin er eineygð eins og Óðinn gamli, og af sömu ástæðu. Daginn, sem stúlkan útskrifaðist, misti hún vitið og var send á hæli. — En þegar eg sé hann „son andans og tækninnar“, dettur mér altaf i liug saga atvinnulausu stúlkunnar. Eðvarð Árnason. söng eða þess háttar. En eigi að síður er stöðin mjög athyglisverð, og á sína merku sögu. í október 1925 er deilumálin risu milli Grikkja og Búlgara, og sem virt- ust óumflýjanlega leiða til blóðugrar oriistu, — sýndi j>að sig, að nauðsvn bar til að örugt og fljótvirkt skeyta- samband væri jafnan milli bækistöðv- ar Þjóðabandalagsins og þeirra þjóða, er teldust meðlimir þess. Stóð orusta þá svo nærri að skotið hafði verið beggja vegna landamæranna. Með loftskeyti fregnaði Þjóðabanda- lagið hið alvarlega ástand — að ófriðar- blikan væri að komast á loft. Eftir uppástungu Briands utanríkismálaráð- herra Frakka, sem þá var formaður Þjóðabandalagsins, ákvað bandalagið að senda hinum tveimur þjóðum, er lá við að bærust á banaspjótum, ákveð- in tilmæli um, að halda friðnum. Og slíkur ])ungi var lagður í orðsending þessa, að ekki dróg til orustu. Orðsendingin, sem send var simleið- is, þurfti eðlilega að sendast hina venjulegu leið yfir hinar ýmsu rit- símastöðvar. En umsending skeytisins tafði vitanlega fyrir því. Síðar, eftir að deilumálin voru til lykta leidd kom það á daginn að hin örlagaríka orðsending Þjóðabandalags- ins bafði komið á ákvörðunarstaðinn að eins hálfri stundu áður en orusta skvldi hefjast. En hefði símskeytið verið hálfri stundu lengur á leiðinni, þá hefði yfir- herstjórn hlutaðeigandi rikja, ekki tek-

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.