Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 17

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 17
 H M M Þegar þetta ár er að kveðja, þá er það einkum ein end- urminning, sem er ríkust í huga manns, og það er endur- mínningin um það, hve mikil eining hefir ríkt í félaginu, hve samtaka og samhuga félagarnir hafa verið um það, að vernda heiður félagsins, og að vinna að málum þess. Því miður hefir oft borið á því undanfarin ár, að þann sam- hug hefir vaniað, sem styrkur hvers félags byggist á, og sem þá líka hefir dregið úr starfsorku þess. Úft hefir maður heyrt efast um það, að félagið eigi í sjálfu sér þann styrk, sem því er nægur í baráttunni fyrir bættum lífskjörum félaganna. Saga félagsins sýnir þó alt annað, — en hún sýnir þá Uka, að sá styrkur er því aðeins til, að samhugur og sam- lö!c riki innan vébanda þess, — og þar komist engm siindr- ung að, — hvorki utanaðkomandi né innan að. Höldum svo áfram, og verum sjálf okkar gæfu smiðir! Gleðileg jól! — Gleðilegt nýtt áir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.