Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 38

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 38
54 S í M A fí fí L A Ð 1 Ð vogar, lengdar og tíma, sem okkur finst sjálfsagt að þekkja. Þetta er ef til vill sumpart því að kdnna, hve framfarirnar hafa orðið stórstígar og örar, og sumpart vegna þess, að eigin- leikar rafmagnsins eru svo lítt áþrcif- anlegir fyrir okkur. Við getum t. d. hvorki séð, heyrt né lyktað rafmagn. Það má ef til vill segja, að við getuni bragðað rafmagn, því að vírspotti, sem lág spenna er á, finst okkur vera lit- ið eitt sætur á bragðið, en af öðrum, sem ekki er rafmagnaður, finst ekk- ert hragð. Við getum því skynjað raf- magn með bragðtaugunum. Aftur á móti kannast flestir við það, hvernig það er að finna rafmagn, er rafmagns- straumur fer i gegnum líkama vorn Áhrifin lýsa sér í ósjálfráðum vöðva- samdrætti, sem með vaxandi styrk- leika straumsins getur orðið krampa- kendur, og' á hæsta stigi getur valdif lömun heilla vöðvakerfa, og jafnvel dauða. Venjulegast eru áhrifin meiri og hættulegri, því liærri, sem spenn- an er, en þó er svo eigi ætíð. Hin lam- andi og eyðileggjandi áhrif rafmagns- ins á taugakerfið, eru komin undir straumstyrkleikanum. Þó getur spenna, sem venjulegast er liættulaus (t. d. 110 volt) valdið bráðum dauða, ef viðnám líkamans fyrir rafmagns- straumum einhverra orsaka vegna er lítið, og mörg þúsund volta liáspenna getur verið skaðlaus, ef um hátíðnis- straum er að ræða (Testa-áhald, dia- thermi), því að þá er viðnám líkam- ans afar mikið. Áhrifin, sem áður er lýst, verða þó því aðeins, að rafmagn- ið nái að streyma um líkama vorn. Srið getum hlaðið okkur upp með mörg þúsund volta liárri spennu, án þess að verða nokkuð meint við, og línudansari gæti hæglega leikið listir sínar á háspennulínu, sem hefði 200,- 000 volta spennu, án þess að verða neins var. Frh. Sumai hús sím afólksins. Eins og um hefir verið getið, hefir F.Í.S. komið sér upp í sumar enn einu sumarhúsi. Á félagið þá orðið þrjú hús í'yrir austfirskt símafólk. við Isafjörð. Næsta sporið er að hyggja hús fyrir austfirskt símafólk. Hér liefir skapast nýr, stór og þýð- ingarmikill þáttur í starfsemi félags- ins; hér er um mikla eign að ræða, Simamenn og meyjar! Komið öll, ef þið viljið fó góð kaup á tóbaki, sælgæti og reykáhöldum í London Austurstræti 14. — Sími 1818.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.