Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 35

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 35
■S' 1 M A B B L A Ð I Ð 51 umhverfi, heimilinu. A öllum þessum tilnefndu stöðum er framkoma fólks djarfmannleg, en þó aðlaðandi. Það er ekki ósjaldan, að maður hitti á þessum slóðum „amatöra“ í allskon- ar fræðum og iðngreinum, sem þeir í einangruninni og fámenninu liafa þroskað með sér, svo að þeir munu lítt standa að baki sérlfræðingum > sömu grein, liér í höfuðstaðnum. Ferðamaðurinn fyllist lotningu fyrir héraðsbúum, þegar hann að kvöldi dags ferðast um Öræfin í Austur- Skaftafellssýslu og rafljósin lýsa hon- um sem vitar heim á livern hæ, lieim af sandauðninni, og hann minnist þess, að ekki einungis vatnsaflið, lield- ur allur útreikningur, vélar og vinna, er heimafengið, er sveitarinnar. Hýsing í öllum þessum fyrnefndu héruðum er ágæt. Eg býst þó við, að engin ein sveit landsins sé eins vel hýst eins og Öxarfjörður. Fegurð sveitarinnar er dásamleg, og Iiúsa- kynnin fyrirmynd. Að lokum vil eg beina nokkrum orð- um til ykkar, símameyjar. Eg vil biðja ykkur þess, að þið gerið vkkar bezta til að láta mig ekki bíða lengi, þeg- ar eg þarf að taka af ykkur línurnar til að prófa einhvern sæsíma- eða jarðsímastrenginn, eða þarf að fá »tóninn“, eins og þið kallið það sum- ar. Það er oft svo kaldranalegt, að Inða við firði eða á fjöllum, langt fjarri ykkur öllum. Óska vkkur gleðilegra jóla. E. K. Tryggingarmál F. í. S. Þegar hin nýja löggjöf um sjúkra- tryggingar kom, vaknaði sú spurning hjá okkur, símafólkinu, hvernig verja skyldi styrktarsjóði þeim, er félagið hafði stofnað, því með þessari löggjöf virtist ætlunarverki hans að mestu lokið. Eg lel illa farið, að það mál skuli ekki hafa verið ítarlega rætt í félaginu, og vænti þess, að stjórnin búi það undir aðalfund i vetur. En mér finst að ekki sé ótímabært að ræða J>að nokkuð hér í blaðinu. Eg tel, að ekki geti komið til mála, að styrktarsjóðurinn verði lagður nið- ur, — enda hefir félagið aflað lion- um fastra tekna, sem óvíst væri um að það fengi án hans. Það er nú svo, að verksvið sliks síyrktarsjóðs á að vera víðtækara en sjúkratryggingar, og hann hefir áreið- anlega nægilegt verksvið, þótt þær falli hurt að mestu. Samskonar félög erlendis hafa líka fyrir löngu komið sér upp styrktar- sjóðum með víðtækara verksviði, eins og slíkum láglaunastéttum er nauðsyn- legt. Og þó almennar sjúkratrygging- ar séu á komnar, eru þær út af fyrir sig í mörgum tilfellum ekki fullnægj- andi. En livaða verkefni á þá að ætla styrktarsjóðnum þar fyrir utan? Eg' tel að reynslan Iiafi sýnt, að ó- heppilegt sé að rígbinda hlutverk hans, með reglum, eins og nú er, held- Kolasalan s. f. Pósthússtr. 7. Símar: 4514, 1845. Steamkol ávalt fyriríiggjandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.