Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1936, Side 25

Símablaðið - 01.11.1936, Side 25
SÍMABLAÐIÐ 41 9. 1936 byrjuð þráðlaus veðurskeyta- þjónusta við útlönd, og 10. á næsta ári (1937) sennilega opn- að beint þráðlaust ritsímasam- band milli Islands og New York. Þótt bér hafi verið stiklað á ýmsu, er enn ótalið margt af því, sem stór- felda þýðingu hefir baft, svo sem sím- ar á fleiri bundruð afskekta sveita- bæi, loftskeyta- og talstöðvakerfi kringum alt land og talstöðvar í fjölda fiskiskipa og fiskibáta, enda hefir ís- land þegar viðurkenda forgöngu á því sviði. Og enn eru þó verksvið landssimans óþrjótandi. Framundan blasa við verkefnin og eg öfunda eftirkomend- urna, bina komandi kynslóð, sem af sjónarhóli unninna áfanga getur litið yfir ný og ný stig framþróunar og fullkomnunar. A íslandi er siminn talsvert yngri en í flestum öðrum menningarlönd- um, en á þessum 30 árum hefir hann »áð þeirri útbreiðslu bér á landi, ac samkvæmt nýútkominni alþjóða- skýrslu er ísland sjötta landið í röð- mni í Norðurálfu að því er snertir tölu síma á bverja 100 íbúa, og ]) jafnt hinu fimta, en það sæti skipar ^lóra Bretland. Taflan er þannig: 1. Danmörk ......... 10,6 2. Svíþjóð ......... 10,3 3. Sviss ............ 9,8 4. Noregur........... 7,1 5. Stóra-Bretland ... 5,5 6. ísland............ 5,5 7. Danzig ........... 5,0 8. Þýskaland ........ 4,9 9. Luxemburg ........ 4,7 10. Holland .......... 4,3 11. Belgía ........... 4,1 12. Finnland ......... 4,0 13. Austurríki ....... 4,0 14. Lettland ........ 3,5 15. Frakkland ........ 3,4 Hvernig má nú þetta verða í svo fátæku og strjálbýlu landi og svo feikna örðugu fyrir símalagningar og símaviðliald? Eflaust liggur þetta að nokkru leyti i því, að póstsamgöng- ur og aðrar samgöngur bafa verið strjálar og' örðugar, og notkun símans og útbreiðsla þvi orðið meiri og örari en ella mundi verið hafa. Annar meg- inþátturinn í hinni liröðu útbreiðslu símans Iiér á landi, mun þó vera sá, að alt frá upphafi og fram á þenna dag liefir stjórn og starfræksla lands- símans verið ofur einföld, íburðarlítil og ódýr og símgjöldin lág, þrátt fyrir binar miklu fjarlægðir og fáþekta örð- ugleika. Með símagjöldum, jafnháum eða svipuðum þvi, sem tíðkast í hin- um stóru og þéttbýlu iðnaðarlöndum Evrópu, væri óhugsandi, að síminn befði náð því líkri útbreiðslu, sem hann raunverulega hefir öðlast hér á landi. Og nú er svo komið, að manni virðist, að tekið sé að hylla undir tak- markið: Sími á hverjum bæ, hjá hverri fjölskyldu á landi og í hverri fleytu á sjó. Guðm. Hlíðdal. Ó Ð I N N, Bankastræti 2.,— P. 0. Box 795. — Sími 3708. Ný og gömul reiðhjAl ávalt fyrirliggjandi. ------- Önnumst viðgerðir á reiðhjólum og grammófónum. -----------

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.