Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 40

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 40
56 SÍMABBLAÐIÐ Selskinna Landssímans. Þess var einhvern tíina getið i Síma- blaðinn, að til stæði að safna i eina bók mynd af öllum þeim, sem hefði verið í þjónustu símans, ásamt stuttri æfiferilsskýrslu. Skyldi bók þessi vera i vörslum símastjórnarinnar, sem sjálfsagt hefði verið, en uppástunga kom þó um það, að hún færi öðru hverju í hringferð um landið, svo að sem flestum símamönnum gæfist kost- ur á að kynnast henni. Mér þótli þessi hugmynd g'óð. Slíkar stofnanir sem síminn byrja aldrei of fljótt á að halda til haga þvi, sem síð- ar kann að hafa sögulegt gildi, og forða þvi frá gleymsku. í slíka bók fvndist mér að einnig bæri að skrá og geyma ýmsa viðburði í sögu sím- ans, og ýmislegt það, er telja má, að eftirkomendum okkar léki hugur á að vita um, eða til gamans getur orðið. Eg sakna þess t. d., hve illa hefir ver- ið haldið til liaga ýmsu skemtilegu, sem fyrir . kom á fyrstu árum shnans, víðsvegar um land, og sem ennþá gerist. Því að í raun og veru verður að telja það merkilegt, svo upplýst þjóð sem íslendingar nú eru, hve hjákátlegar hugmyndir margir gerðu sér um símann, og hve skop- legar myndir endurminningarnar um ýmsa viðburði fyrstu áranna rifja upp. Eg tel að slík bók og hér um ræðir, væri einmitt best til þess fallin, að geyma þær endurminningar, og þeim á að safna, áður en farið er með þær i gröfina. En hvað nú um bókina? Eg liefi orðið þess lítt var, að verið sé að vinna áð henni; þó hefir mér verið sagt, að einhver tilraun hafi ver- ið gerð til þess að safna myndum, en hún hefir áreiðanlega ekki verið við- læk. Mér hefir einnig verið sagt, að sér- stökum manni hafi verið falið þetta starf fyrir löngu. Eg vona, að þvi hafi ekki verið liætt, því eg teldi það illa farið, og ég vona, að Símablaðið vilji afla upplýsinga um það, því eg veit, að marga, einkum hina eldri síma- menn, langar til að heyra eitthvað um það. Eg teldi best farið, að slíkt verk væri algerlega unnið af símastjórn- inni, því þá myndi ganga greiðlega um svör og söfnun mynda. Óvíst hvað menn taka hitt alvarlega, þó einhver einstaklingur leiti til manna um það. En sem sagt, ég vona að þessu verki verði haldið áfram. Með þökk fyrir birtinguna og hug- myndina. Gamall símastjóri. Ferðamenn! Munið eftir að taka með vkkur umbúðir og nauðsynleg lyf, þegar þið farið í ferðalög. Seljum einnig filmur, sólgleraugu, sófkrem og margt fleira. LYFJABÚÐIN IÐI3NN Laugavegi 40.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.