Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 21

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 21
s i M A B L A i) I i) 37 ■Js'a/idsírmnn 30 dra. 2(l. sept. í ár voru liðin 30 ár frá °pnun landssímans milli Sevðisfjarð- ar og Reykjavíkur. Saga iians verður ekki skrifuð hér. Aðeins drepið á nokkur atriði, er sýna vöxt hans. Fvrsta árið voru opnaðar 21 lands- s>niastöð og 1 eftirlitsstöð. 1925 eru Iker orðnar 200, auk 20 eftirlitsstöðva, ()g í árslok 1935 447, auk 30 eftirlits- stöðva og þráðlausu stöðvanna. 1997 voru tekjurnar 45.900 kr., en 1935 kr. 2.200.000.00. 1907 voru símskeyti innanlands 3451 nióti 143.875 árið 1935. Sömu ár voru símtölin (afgr. við- talsbi 1) 22.790 móti 644.610. Símskeyti til útlanda 11.636 móti 61.519. Símskeyti frá útlöndum 5701 nióti 56.384. Árið 1907 voru fastir starfsmenn sím- ans 13, en í árslok 1935 voru þeir 193. Af fyrstu símastjórunum eru það að eins 5, sem verið liafa öll þessi 30 ár. Einn þeirra lét þó af starfi 1. fehr. i ár. Þessir símastjórar eru þeir séra Asmundur á Hálsi í Fnjóskadal, Jón Einarsson hóndi í Reykjahlið, Krist- nin Sigurðsson bóndi á Skriðulandi i Skagafirði og séra Stefán Kristinsson, Fölluin í Svarfaðardal. Ennfremur lif- ir af fvrstu símastjórunum Hólmgeir Forsteinsson á Breiðumýri, en hann Iiefir ekki liaft starfrækslu stöðvar- innar á hendi síðan 1928. Simablaðið birtir nú mynd af 4 hinna fvrstu simastjóra, með stuttu yfirliti, sem það hefir aflað sér hjá kunnugum niönnum. Því miður vantar mynd af einum þeirra. Síra Ásmundur Gíslason, Hálsi í Fnjóskadal, varð símastjóri þar 29. sept. 1906. Hann er fæddur 21. ágúst 1872. Var prestur á Bergsstöðum 1895— Séra Ásmundur Gislason. 1904, og siðan á Hálsi, þar til haiin lét af prestskap nú í ár. Prófastur í Suður-Þingeyja-prófastsdæmi var hann árin 1913—1936. 1. febrúar í ár var stöðin á Hálsi lögð niður, og er þar nú einkasínlí. Þau hjónin, séra Ásmundur óg frú Anna sáluga Pétursdóttir, voru jafm an mjög samhent um það, að hafa simaafgreiðsluna á Hálsi í besta lági.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.