Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 21
s i M A B L A i) I i)
37
■Js'a/idsírmnn 30 dra.
2(l. sept. í ár voru liðin 30 ár frá
°pnun landssímans milli Sevðisfjarð-
ar og Reykjavíkur. Saga iians verður
ekki skrifuð hér. Aðeins drepið á
nokkur atriði, er sýna vöxt hans.
Fvrsta árið voru opnaðar 21 lands-
s>niastöð og 1 eftirlitsstöð. 1925 eru
Iker orðnar 200, auk 20 eftirlitsstöðva,
()g í árslok 1935 447, auk 30 eftirlits-
stöðva og þráðlausu stöðvanna.
1997 voru tekjurnar 45.900 kr., en
1935 kr. 2.200.000.00.
1907 voru símskeyti innanlands 3451
nióti 143.875 árið 1935.
Sömu ár voru símtölin (afgr. við-
talsbi 1) 22.790 móti 644.610.
Símskeyti til útlanda 11.636 móti
61.519. Símskeyti frá útlöndum 5701
nióti 56.384.
Árið 1907 voru fastir starfsmenn sím-
ans 13, en í árslok 1935 voru þeir 193.
Af fyrstu símastjórunum eru það að
eins 5, sem verið liafa öll þessi 30 ár.
Einn þeirra lét þó af starfi 1. fehr.
i ár. Þessir símastjórar eru þeir séra
Asmundur á Hálsi í Fnjóskadal, Jón
Einarsson hóndi í Reykjahlið, Krist-
nin Sigurðsson bóndi á Skriðulandi i
Skagafirði og séra Stefán Kristinsson,
Fölluin í Svarfaðardal. Ennfremur lif-
ir af fvrstu símastjórunum Hólmgeir
Forsteinsson á Breiðumýri, en hann
Iiefir ekki liaft starfrækslu stöðvar-
innar á hendi síðan 1928. Simablaðið
birtir nú mynd af 4 hinna fvrstu
simastjóra, með stuttu yfirliti, sem
það hefir aflað sér hjá kunnugum
niönnum. Því miður vantar mynd af
einum þeirra.
Síra Ásmundur Gíslason, Hálsi í
Fnjóskadal, varð símastjóri þar 29.
sept. 1906.
Hann er fæddur 21. ágúst 1872.
Var prestur á Bergsstöðum 1895—
Séra Ásmundur Gislason.
1904, og siðan á Hálsi, þar til haiin
lét af prestskap nú í ár. Prófastur í
Suður-Þingeyja-prófastsdæmi var
hann árin 1913—1936.
1. febrúar í ár var stöðin á Hálsi
lögð niður, og er þar nú einkasínlí.
Þau hjónin, séra Ásmundur óg frú
Anna sáluga Pétursdóttir, voru jafm
an mjög samhent um það, að hafa
simaafgreiðsluna á Hálsi í besta lági.