Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 36

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 36
S / M /1 B B L A Ð I Ð ur eigi stjórn lians að hafa frjálsari hendur um ákvarðanir í hveriu til- felli. Við getum orðið fyrir margskonar tjóni, sem riðið getur okkur fjárhags- lega að fullu, ef ekki er i neitt Iiús að venda; en með félagssamtökum okk- ar eigum við að stefna að því, að gera fjárhagsafkomu okkar alla sem örugg- asta; og það skal viðurkent, að miklu starfi hefir verið heint i þá átt. Eg vil benda á eitt, sem mörgum verður þung hyrði; er það útfararkostnaður. Stéttarsystkini okkar erlendis hafa víða komið sér upp sjóðum til styrkt- ar þeim, er sá kostnaður verður þung- bær. Eg vil leggja til, að eitt af hlut- verkum okkar styrktarsjóðs verði ein- mitt það. Því fæst okkar munu vera undir það búin, að bæta á okkur þeim útgjöldum, sem útfarir Iiafa í för með sér, einkum hér í Reykjavík, þar sem dauðinn er orðinn ein hin arðvænlegsta tekjulind, þeim sem um útfarir annast. Fleira mætti nefna, sem þörf væri á að tryggja sig fvrir, en ég vænti þess, að stjórn fél. undirbúi þetta mál vel, og að styrktarsjóðnum verði kom- ið í það horf, að liann geti skapað okkur enn meira öryggi, en við höf- um átt við að búa í þessum efnum. William A. Swanson, fyrsti maður úr stjórn amerískra símafélaga, sem heimsótt hefir ísland til að skoða stöðvarnar hér, var liér á ferð síðastl. sumar. Er hann í stjórn Illinois Bell Telephone Co., Chieago. Vigfús Guðbrandsson & Co. Klæðaverslun & saumastofa. Austurstræti 10. Venjulega vel birgir af allskonar fataefnum og öllu til fata. Símnefni: Vigfúsco. Sími 3470.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.