Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 39

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 39
s / M A fí fí L A fí 1 fí OD sein sjá verður um að komi að tilætl- uðum notum, og að ekki grötni nið- ur af vanhirðu. I5að er nú um ]>essa uign, eins og oft vill verða, að síma- Hið nýja hús í Tunguskógi. fólkið mun ekki alment gera sér fulla grein fvrir því, hve dýrmæt hún er, — og þá ekki heldur hinu, að það liefir með henni skapað sér fjárhags- lega hyrði um ókomna tima. Slíka eign er ekki hægt að reka þannig, að hún beri sig íjárliagslega, og þá verð- ur að sjá fyrir tekjum, til að lialda húsunum við. Það er nú í raun og veru tilviljun ein, að við höfum dottið ofan í tekju- lind, sem dugað hefir til þessa. En hve lengi rennur hún? Þetta verðum við að gera okkur ljóst nú þegar. Hingað til hefir ekki verið sú festa um rekstur þessara húsa, sem þurft hefði. Framkvæmdir liafa ýmist ver- ið i höndum félagsstjórnarinnar eða nefndarbákns. Þessu verður að breyta. Heppileg- ast virðist, að stjórn félagsins liefði á hendi yfirumsjón húsanna, — og setti rekstur þeirra í fastara form. En á hverjum stað væri svo 3 menn, sem önnuðust framkvæmdir og gerðu tillögur til stjórnarinnar. Vegurinn að Vatnsenda. Fyrir tilstilli póst- og símamálastjóra mun mega gera ráð fyrir því, að afleggjarinn frá Vatnsendaveginum niður að sumarbústað, verði bættur á komandi vori. Hefir vega- málastjóri gefið loforð um það. Ætti síma- menn þá að leggja fram krafta sína, og vinna með, — þvi þá myndi meiri not verða að viðgerð þessari. Sköverslun B. Stefánssonar Laugavegi 22 A. — Reykjavík. — Sími: 3-6-2-S. Hefir altaf fyrirliggjandi fallegan, góðan og ódýran Sk Ófatnadt Þóstkröfur sendar uni alt land. — Biðjið kunningja yðar í höfuðstaðnum að velja þá, og þeir koma með næstu ferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.