Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 23

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 23
s í M A tí tí L .4 Ð I Ð Séra Stefán Kristinsson. lauk stúdentsprófi (1896), heimspekis- Prófi (1897) og kandidatsprófi (f'rá Prestaskólanum) (1899) með ágætis- einkunn í þeim öllum. (Frá Presta- skólanum liafði enginn ldotið þá ein- kunn á undan honum og aðeins einn á eftir honum (11 árum síðar). Eft- ir tveggja ára dvöl á Akureyri við kenslustörf, var hann kosinn prestur í Vallaprestakalli í Svarfaðardal og veitt það prestakall 27. ág. 1901. Hefir kann ávalt síðan þjónað því embætti og aldrei sótt um annað, þótt í hoði væri. Hefir liann setið staðinn með ágætum og húsað hann að öllu leyti. 39 Síðan 1927 hefir séra Stefán gegnt prófastsstörfum í Eyjafjarðarprófasts- dæmi. Hann varð símastjóri á Völlum 1. nóv. 1906, og hefir verið það síðan. Pétur Sighvatss. er fæddur á Höfða í Dýraf. 6. nóv. 1875. Hann ersonur fræði- mannsins Sighvatar Gr. Borgfirðings og konu lians, Ragnh. Brynjólfsdóttur. Pétur fór tii Kaupmannahafnar 1895, Pétur Siglivatsson. Nam hann þar úrsmíði og viðgerðir á loftvogum. Meistari sá er hann lærði hjá fékst mikið við að leggja hringing- arleiðslur og hústalshna; komst Pétur þar fyrst niður í þeim störfum og ók þá þátt í námskeiðum í rafmagns- fræði, sem Stúdentafélag Kaupmanna- Iiafnar gekst fyrir. Pétur var því eft- ir atvikum fær til að taka við síma- störfunum á Sauðárkróki 1906. Bifreidaverkstæði I»orkels & Tryggva —— Hverfisgötu 6. — Sími 4748. Fyrsta flokks viðgerðir á öllum biltegundum. Alt unnið af fagmönn- um. — Fljót afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. — Sími 4748.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.