Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1936, Síða 23

Símablaðið - 01.11.1936, Síða 23
s í M A tí tí L .4 Ð I Ð Séra Stefán Kristinsson. lauk stúdentsprófi (1896), heimspekis- Prófi (1897) og kandidatsprófi (f'rá Prestaskólanum) (1899) með ágætis- einkunn í þeim öllum. (Frá Presta- skólanum liafði enginn ldotið þá ein- kunn á undan honum og aðeins einn á eftir honum (11 árum síðar). Eft- ir tveggja ára dvöl á Akureyri við kenslustörf, var hann kosinn prestur í Vallaprestakalli í Svarfaðardal og veitt það prestakall 27. ág. 1901. Hefir kann ávalt síðan þjónað því embætti og aldrei sótt um annað, þótt í hoði væri. Hefir liann setið staðinn með ágætum og húsað hann að öllu leyti. 39 Síðan 1927 hefir séra Stefán gegnt prófastsstörfum í Eyjafjarðarprófasts- dæmi. Hann varð símastjóri á Völlum 1. nóv. 1906, og hefir verið það síðan. Pétur Sighvatss. er fæddur á Höfða í Dýraf. 6. nóv. 1875. Hann ersonur fræði- mannsins Sighvatar Gr. Borgfirðings og konu lians, Ragnh. Brynjólfsdóttur. Pétur fór tii Kaupmannahafnar 1895, Pétur Siglivatsson. Nam hann þar úrsmíði og viðgerðir á loftvogum. Meistari sá er hann lærði hjá fékst mikið við að leggja hringing- arleiðslur og hústalshna; komst Pétur þar fyrst niður í þeim störfum og ók þá þátt í námskeiðum í rafmagns- fræði, sem Stúdentafélag Kaupmanna- Iiafnar gekst fyrir. Pétur var því eft- ir atvikum fær til að taka við síma- störfunum á Sauðárkróki 1906. Bifreidaverkstæði I»orkels & Tryggva —— Hverfisgötu 6. — Sími 4748. Fyrsta flokks viðgerðir á öllum biltegundum. Alt unnið af fagmönn- um. — Fljót afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. — Sími 4748.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.