Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 29

Símablaðið - 01.11.1936, Blaðsíða 29
SlMABBLAÐIÐ 45 í örfáum orðum á smá atvik sem gam- an er að rifja upp. Fyrstu afgreiðslurn- ar fóru ekki með neinu spani, því þótt stax væri beðið um samtöl af forvitni og löngun til að heyra vin í fjarlægð, þá vorum við, að minsta kosti á smá- stöðvunum, seinir að afgreiða. Þá voru beldur ekki nema 2 þræðir úr „Bronse“ og varð að ritsíma á þá líka. Þá var sím- ritað á A og B þráð og á báðum sem ein- Oin þræði. Yar það oft seinlegt því »Bronse“-þráðurinn reyndist illa á sumum fjallvegum, honum var gjarnt að bila við skeytingar því alt var þá lóðað og ef h'ann hitnaði um of dignaði hann svo að þanþol minkaði. Auk þess var hann svo misharður að sumar vír- rúllurnar slitnuðu í sífellu. Fyrsta vet- orinn kom það iðulega fyrir að það slitnaði beggja vegna við línumanninn ineðan hann var á ferðinni, og okkur hér á Sauðárkróki þótti ágætt ef ekki hurfti að fara út 4 daga í röð. Þá átti Sauðárkrókur að gæta línunnar vestur ó há Þverárfjall (að kilómetrastaur 100) frá Stað og austur á Hrísháls. Yerstu haflarnir á þessari leið voru Kolugafjall °g Borgarsandur, og Borgarsandur þó verri en Kolugafjall, því eins og línan lá fyrst isaði hún svo mikið af særoki, en lá þvert fyrir vindstöðunni. Seinna Var hún flult fjær sjónum eftir tillögum oiínum og var það mikil bót. 1907 i októberlok gerði norðaustan áhlaupa- hrið, sem oft kemur fyrir á þeim tíma. Þá slilnaði niður úr 08 staurum og isingin var mest 80 mm. i þvermál. í nóvember 1909 kom önnur hríð. Slitn- aði þá niður úr 85 staurum og 23 staur- ar fóru um koll og sumir brotnuðu. Þá var eg úti með 6 mönnum að gera við en sandrokið var svo mikið, að við vor- um allir skaðskemdir i andliti um kvöldið. í þrjá daga vorum við að koma á sambandi, því altaf var illviðri og lið- an okkar var hin versta. Þessar norð- ausan hríðar voru minn versti óvinur, því að þá voru stórbilanir vísar, og ef dráttur varð á að koma línunni í lag, þá var bæði tekjumissir fyrir símann og óánægja hjá notendum, því margir, sem voru inni í hlýjum og notalegum stof- um gátu ekki skilið að svona erfitt væri að „hengja upp þessa þræði“. Stundum komum við heim úr slíkum ferðum, gegnhlautir og þó frosin fötin og viða háJfdofnir af kulda og veðurbarningi. Þeir sem böfðu fullan skilning og sanngirni voru hinir norsku yfirmenn, þvi þeir vissu vel við livað var að etja. Margt spaugilegt kom fyrir á liinum fyrstu árum. Einu sinni hinn fvrsta vet- ur kom til mín maður, og hafði orð á að mikið heyrðist í símanum, þegar menn gengju hjá honum, „en ekki heyrði eg nú orðaskil, enda stansaði eg rú ekki til að hlusta.“ Annar kom og bað að senda skeyti norður í Þingeyjarsýslu, og vænti hann svars. Kom liann því að nokkurum dög- um liðnum og grenslaðist eftir svari, en þegar það var ekki komið, undraðist hann mjög og spurði: „Hvenær fór nú skeytið?“ Eg náði í það og sýndi hon- sími 2742 Fatapressun Reykjavílzur KEMISKHREINSUÐ FÖT og PRESSUÐ SAMDÆGURS. Halldór Sigurbjörnsson, Hafnarstræti 17. — Sími 2742. - Hraðpressun, hattapressun, kemisk fata- og skinnvöru-hreinsun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.