Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2002, Blaðsíða 46

Ægir - 01.02.2002, Blaðsíða 46
South China Marine Plant, dælur og lokur í vökvakerfi fyrir línu- spil, túnfiskvindur og beitningar- vél eru frá Spilverki ehf. Simrad-búnaður Frá Friðriki A. Jónssyni ehf. eru ýmis tæki: Simrad ES 60 38 kHz fjölgeisla dýptarmælir, Simrad ES 60 50 kHz eingeisla dýptarmælir, Simrad/Robertson AP 45 sjálf- stýring, Simrad/Robertson RGC gírókompás, Simrad/Robertson IS 15 compass repeater, Simrad/Shipmate GN 30 GPS, Simrad/Shipmate CP 32 GPS/plotter m/Cmap kortum, Observator vindstefnu- og vind- hraðamæli, Observator sjávarhita- mælir, RF sjónvarpskúla fyrir gervihnattamóttöku, Tayio TD LI550A miðunarstöð og loftnets- kerfi fyrir sjónvarp og útvarp. Fjölbreyttur búnaður frá Radiomiðun Í skipinu er fjölbreyttur búnaður frá Radiomiðun: BridgeMaster E 251/6 X-Band radar, radar með 18,1 tommu LCD skjá, 10kw sendiorku, og þriggja sentímetra bylgjulengd, BridgeMaster E 253/12 S-Band radar, radar með 18,1 tommu LCD skjá, 30kW sendiorku og 10 cm bylgjulengd, MaxSea Pro 2D/3D siglingatölva með tví- og þrívídd, C-Map sjó- kort, HP tölvubúnaður, straum- logg Thomson profiler 1000, CLS gervihnattamyndir sem nýtast til þess að fá upplýsingar um sjávar- hæð. Með aðgangi að þjónustu- banka Radiomiðunar getur skipið sótt sér veðurupplýsingar, upplýs- ingar frá öldu- og veðurduflum í kringum landið, fiskikort, reglu- gerðarlokanir, nýjustu fréttir og veiðislóðir. Um borð í skipinu eru tvær RT4800 VHF Sailor tal- stöðvar með DSC og aukatalfær- um. MF/HF talstöð er 500W frá Sailor með DSC og telexi. Einnig eru þrjár Sailor SP3110 hand- stöðvar um borð svo og Immersat Mini-m gervihnattasími frá Sailor Navtex. Neyðarbaujur eru af gerðinni Jotron - ein gervihnatta- bauja og tveir radarsvarar á 9 GHz. Þrír NMT-farsímar eru um borð af gerðinni Nokia 720, þar eru líka Orlaco litamyndavélar og LCD skjáir frá Mermaide. Í öllum klefum skipsins eru geislaspilarar og útvarp, Philips heimabíó er í borðssal sem og myndbandstæki og sjónvarp. Kallkerfi skipsins og N Ý T T F I S K I S K I P 46 Véla- og skipaþjónusta • Sími 565 2556 • Fax: 555 6035 • www.framtak.is Óskum útgerð og áhöfn Guðna Ólafssonar VE 606 til hamingju með glæsilegt skip. Megi gæfan fylgja ykkur! Um borð í skipinu eru ITUR dælur Guðni Ólafsson VE 606 M yn d: Þ or ge ir Ba ld ur ss on Guðni Ólafsson VE 606 Ármúli 44 • 108 Reykjavík Sími: 595 3000 • Fax: 595 3001 Netfang: vaki@vaki.is • www.vaki.is Mynd: Þorgeir Baldursson Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með hið nýja og glæsilega skip sem útbúið er LineTec frá Vaka-DNG

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.