Símablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1950, Qupperneq 22

Símablaðið - 01.01.1950, Qupperneq 22
18 SlMABLAÐIÐ um. Stúlkan var laus við feimni og allan tepruskap, hún talaði opinskátt um ástæður heimilisins. Kvað hún húsbóndann vera ekkjumann, og ætti hann dreng, io ára gamlan. Vinnukona þar á bænum ætti dreng á svipuSu reki, lékju þeir sér saman og gerðu heimilisfólkinu ýmsar skráveifur. „Hús- bóndinn er nú í kaupsta'ÖarferS,“ sagSi hún, ,,og væntanlegur heim eftir tvo daga, sjálf er ég ráSskona hér á heimilinu,“ sagSi hún ennfremur. Flokksstjórinn tók ræSu hennar kurteislega og brosandi eins og hans var vandi. Hann íuilyrti aS viS værum ákaflega hrifnir af henni og húsbóndinn væri öfunds- verSur af aS hafa svo laglega og myndarlega ráSskonu. Hann leit til hennar þýSingar- miklu augnaráSi, en hvernig hún tók því, veit ég ekki, því aS ég sneri viS henni bakinu. Þegar máltíSinni var lokiÖ, stóSum viS upp og ráSskonan vísaSi okkkur til svefns í stóru rúmi í norÖurenda svefnloftsins. Skyld- um viS sofa þar saman. Ég háttaSi og féll þegar í fastan draumlausan svefn. Ég vaknaSi viS þaS morguninn eftir aS sólin skein inn um gluggann, og varpaÖi geislum sínum á súSina yfir rúmi okkar. Hljótt var á loftinu og allir komnir niður, jafnvel flokksstjórinn, sem ekki var vanur aS vekja hrafnana á morgnana, var nú líka floginn. Ég flýtti mér framúr og smeygði mér í nauðsynlegustu spjarir. Þvottaskál með vatni í stóð á borSi undir glugganum. Ég baÖaSi andlit mitt rækilega upp úr köldu vatninu, og naut svalans á sólbrenndu og veðurbitnu andlitinu. Ég var aS þerra mig er ég heyrSi að gengiS var upp stigann. Ég gaf því engan gaum, og hélt aS þaS væri flokksstjórinn. „Get ég nokkuS gert fyrir þig?“ er sagt hikandi fyrir aftan mig. Ég sneri mér viS og þar stóS ráSskonan. „Vantar þig nokkuS ?“ sagSi hún aftur. „Nei, þakka þér fyrir,“ sagSi ég og fór aS leita að vestinu mínu. Hún stóS kyrr í sömu spor- um. Ég gaf henni gætur i laumi. Hún var spengilega vaxin, í nærskornum morgun- kjól, og frítt sólbrennt andlitiS umlukt dökku hári sem féll laust niSur á herðar. Hún færði sig nær mér, og ég leit í augu henni, og sá þar eitthvað sem varð þess valdandi að blóðiS steig mér til höfuSs, og ég stamaöi vandræSalega — eitthvaS, sem átti aS vera þakklæti, en þá var hún horfin niSur stig- ann. Ég fann vestiÖ mitt og jakkann, en gleymdi hálshnýtinu. Mér fannst ég vera eitthvaÖ öSruvísi en ég átti aS vera, en ég gat ekki gert mér grein fyrir breyting- unni. Fullur eftirvæntingar dundaSi ég uppi á lofti góSa stund, en hún kom ekki aftur. Ég gekk í hægSum mínum niSur stigann. Strákarnir stóSu hlæjandi í ganginum og höfðu auðsjáanlega eitthvaS broslegt fyrir stafni. Ég fór inn í stofuna og þar voru þau. RáSskonan gekk út, þegar ég kom inn. Flokksstjórinn var í uppnámi meS úfiS hár og gljáandi augu. „Vertu kyrr hérna,“ sagSi hann meS andköfum, ,,ég þarf aS fara upp á loft og verS dálitla stund.“ Hann fór, og þaS fór einhver á eftir honum. Ég settist og greip „Tímann“ á kommóSunni. Ég las. — — Nei, ég las ekki. — Ég hlustaÖi — hlustaSi af lífs og sálar kröftum, en ég þurfti þess ekki, loftiÖ var einfalt og hljóðbært. Mér heyrSist stúlkan gráta. —- Hver skilur til- finningar konunnar? Löngu seinna, aS því er mér fannst, kom flokksstjórinn inn í stofuna. Hann var full- komlega rólegur og brosandi. RáSskonan kom litlu seinna meS matinn. Ég leit fram- an í hana. ÞaS voru ennþá tár á hvörmun- um. ViS borÖuÖum þegjandi. Þegar því var lokið, kom ráSskonan inn. Ég bauÖ borgun fyrir næturgreiSann, hún vildi enga greiSslu taka. Ég þakkaÖi fyrir mig og kvaddi. — Flokksstjórinn kvaddi meS kossi. Svo fórum viS. Tveir drengir voru aS leika sér viS smalahundinn á háum torfvegg, viS suður- gaflinn á húsinu, þaSan var hægt aS sjá inn um gluggann á svefnloftinu. ViS geng- um þegjandi upp túniS. Ég var alveg aS springa af forvitni. „Hvernig byrjaSi þaS?“ sagði ég. „ByrjaSi hvaS?“ sagSi hann. ,,Þú ert skilningslaus einfeldningur.“ Ég fann aS hann var himinhátt hafinn yfir mig, og ég leit upp til hans. „Af hverju grét stúlkan?“ spurSi ég. „Hún grét ekki,“ svaraSi hann, „hún hló,“ og óduliS sigurbros lýsti andlit hans. Ég spurSi ekki aftur, og viS gengum þögulir, sem leiS lá upp á fjall. G. J.

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.