Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Gunni heima og að heiman Nýjasti fííí^^JöfehsaÞar. Kalkúnn (Tælandi lést. Tveir spóar I Finnlandi fundust dauöir. Talið er að þaö stafi af fuglaflensu og er veríö aö athuga hvort þetta sé flensaafþeirriteg- und sem berst I menn. Fimm alígæsir ( Bangladesh voru með torkenni- legan hósta I gær. Óhætt er aö segja aö aldrei hefur veríö fylgst jafnvel meö heilsu fugla og þessa dagana. Viö fáum svaka nákvæm- ar fréttir af fiðurfé um allan heim. Hln þrennandi spuming erauövit- aö: Skellur á hræðllegur faraldur þar sem viö drepumst f haugum eða er þetta stormur (vatnsglös- um fréttamanna? Svona eins og Y2P - heimsendirinn sem viö átt- um von á um áramótin 1999/2000. Man einhver eftir þeim heimsenda lengur? Sá heimsendirer vissulega nokk- uö spaugilegur eftir á a ö hyggja. Og ekki síður fyndin er ofea- hræöslan við miltis- í-.' brandinn sem varði I nokkra dagaeftirll. september ** 2001.Fólksá miltisbrand f hverju homi. Menn f hvftum geim- farabúningum höföu nóg að gera f nokkra daga. Svo reyndist þetta bara steypa. Enginn miltisbrand- ur. Einu sinni bjóst maður fastlega viö því aö kjamorkusprengja myndi drepa mann. Eg ætlaði sko ekld aö horfá f áttina til Keflavfkur ef þaö kæmi hvellur. Maður vildi ekki missa sjónina og sá fyrir sér æðisgenginn flótta upp á öræfi svo kjamorkuskýið næði manni ekki. Tuttugu ára hræðsla viö kjamorkusprengjuna reyndist gjörsamlega óþörf. Takk fyrir þaö lýöræöislega kjömu ffflin ykkari fuglaflensan mikia, fyrr en varir f flokk ógna fortföar sem ekkert varö úr. Eftir tvö ár hlæjum viö aö þessu fuglarugli en verðum ofea- hrædd viö nýjustu ógnina sem þá veröur búiö aö blása upp f fjöl- miölum dag eft- irdag-stökk- breytta berkla f rollum, eða eitt- hvaö. Efekki,og fuglaflensufaraldurinn skellur á með miklu mannfalli og hörm- ungum verðum viö bara aö vona aö viö og okkar liö sleppi. Ef fsland verður allt f einu 150 þúsund manna samfélag skapast náttúr- lega ýmis tækifæri sem eftiri'rfend- ur geta nýtt sér. fbúðaverð mun til dæmis hriöfálla og þaö verður hægt aö fá Iftiö keyröan pallbil og tvöfaldan fsskáp meö klakavél fyr- ir slikk. Ég tala nú ekki um hvaö það veröur miklu minni ös f Smáralind. *o (U Leiðari Jónas Kristjánsson „Orsök fjölbreyttrar tregðu er, nö vnldhnfor Framsóknar hafa undir niðri verið hlynntir því, nð stnrfsmnnnaleignr brjóti niðurvinnit- mnrknðinn oglœkki laun verknfólks íInndinu Valdhafar styrðu þrælahaldinu Ami Magniísson félagsmálaráðherra hefur loksins tekið við sér eftir að hafa stutt starfsmannaleigur leynt og ljóst með langvinnu aðgerðarleysi. Þótt svindlið hafi staðið nokkur misseri við Kárahnjúka og víðar, hefur ráðuneyti hans sett kíkinn fyrir blinda augað. Þangað til í þessari viku. Sama er að segja um flokksbróður hans í Vinnumálastofnun ríkis- k ins. Gissur Pétursson hefur l misserum sarnan daufheyrzt \ við ábendingum um mann- réttindabrot í starfsmanna- I leigum, en hefur nú í vikunni skyndilega birzt á vettvangi f með stírur í augum og tölvu- r póst með glannalegu orðalagi úr bíómyndum. Þáð var ekki fyrr en L óvenjulega firrtur og L hrokafúllur eigandi starfsmanna- j Gissur Péturs- J son nuddaði Istírurnarlþess- I ari viku. leigu kom fram í fjölmiðlum í síð- ustu viku, að framsóknarmenn kerfisins hættu að hylma yfir starfsmannaleigum og fóru yfir á hin götuvígin. Við skulum muna, að þeir eru óvenjulega síðbúnir mannréttindavinir. Starfsmannaleigur hér á landi virðast hafa starfað utan við lög og rétt, meðal annars af því, að félagsmálaráðuneyti Ama Magnús- sonar hefur ekki enn lagt fram lagafrum- varp um slíkan rekstur, þrátt fýrir Kára- hnjúka. Þess vegna hafa starfsmannaleigur litið á fsland sem fríríki þrælahaldara. Það er deginum ljósara, að forstöðumenn starfsmannaleiga hafa brotið mannréttindi erlends verkafólks þvers og kruss og síðan rifið kjaft, þegar fréttir hafa birzt. Það stafar auðvitað af, að þeir hafa talið sig starfa í traustu skjóli framsóknarmanna í félags- málaráðuneyti og vinnumálastofnun. Þáttur launþegasamtaka hefur lengi verið tvíræður. Við höfum ekki áttað okkur á, hvort þau væru að reyna að gæta hagsmuna hinna leigðu starfsmanna eða hvort þau væru að reyna að losna við þá úr landinu. Nú loksins virðist vera að koma í ljós, að samtökin vUji reyna að starfa fyrir þrælana. Fleiri valdaaðilar í þjóðfélaginu taka þátt í ábyrgðinni, þótt hún sé mest hjá fé- lagsmálaráðuneyti og vinnumálastofnun. Skattayfirvöld bera ábyrgð á umfangsmikl- um skattsvikum í tengslum við starfs- mannaleigur og lögreglan hefur tregðazt við að rannsaka mál, sem bent hefur verið á í fjölmiðlum. Orsök fjölbreyttrar tregðu er, að vald- hafar Framsókn- ar hafa undir niðri verið hlynntir því, að starfsmannaleig- ur brjóti niður vinnumarkað- inn og lækki ’ laun verkafólks í landinu. Árni Magnús- | son vaknaði til llfsins I þessari viku. hittu lista- gyðjuna í fangelsi Kristjan Johannsson Það bergmálar svo vel i Kirkjufelli. Sigga Beinteins Svo ekki væri nema til að komast úr Stjóminni. Einar Már Guðmunds- son Tiu ár liðin frá siðasta meistaraverki Megas Fritt fæði og húsnæði. Þorsteinn Pálsson Þarfað læra að skrifa bók. Þegar Grýlurnar urluöusl og sendiboðinn lékk é baukinn GÖMUL SANNINDI 0G NÝ ERU ÞAU að útlitið skipti verulegu máli á vinnu- markaði. Ýmsar kannanir í gegnum úðina leiða í ljós að þeir sem hafa út- litið með sér er hampað á vinnumark- aði: Fleiri tækifæri og betra kaup. Þetta á ekki síst við í sjónvarpi og verð- ur áberandi í þeirri miklu starfs- mannaveltu og þeim hausaveiðum sem eru yfirstandandi. Þeim þokka- fuiiu fyrirgefst það frekar að vera mál- haltir og koma jafnvel ekki frá sér óbrjálaðri setningu. En gamanið getur kárnað þegar sjónvarpsþáttum er út- varp- að. „K0MIÐISÆL AFTUR. KLUKKAN ER SEX MfNÚTUR GENGIN í NÍU. Kærleikssetrið býður upp á ýmiskonar aðferðir til að stuðla að aukinni vellíðan á bæði sál og líkama. Veturinn leggst oft þungt á okkur og vekur upp kvíða, leiða og fleiri þætti sem virka virki- lega neikvæðir á okkur." Þetta var útvarpshlustendum boðið uppá einn morguninn og þeir sem voru í hrollköldum bílúm sínum reyndu að Fyrst og fremst Nafn vantaði í skúbbið Washington Post birti skúbbið um, að Bandaríkin hefðu fanga- búðir í Austur-Evrópu, en sleppti nöfnum ríkjanna af tillitssemi við meint öryggi Bandaríkjanna. Við þekkjum þennan ótta við nafnbirt- ingar í fjölmiðlum víðar um heim og einkum hér á landi, þar sem fjölmiðlar óttast nafnbirtingar. Ntí eru ríki Austur-Evrópu sök- uð um að þjónusta pyndingar bandaríkjahers. Nærhefði verið að nefna hin seku ríki ogspara hinum ónæði og sárindi. Þegar menn Tékkarog Ungverjar eru sórir vegna nafnleyndar. sleppa nöfnum úr fréttum eru þeir á braut spilltrar tillitssemi, sem til dæmis einkennir flesta íslenzka fjölmiðla. Nema auðvitað DV. miðstöðina. „Þetta er bara allt í öllu varðandi bætingu líkama og sálar?" Og hlustendur fengu að vita allt en meira ekkert um hefðbundnar og óhefðbundar lækningar: Um hvern- ig vinna má á „Ieiðinu" og stuðla að „auknu vellíðan" með því að hjálpa sér sjálfir. FYRIR RÚMU ÁRI, ÞEGAR SVANHILDUR HÓLM HVARF nokkuð óvænt úr Kast- ljósinu setti DV upp óábyrgan sam- kvæmisleik á síðum blaðsins. Nefiidir voru til sögunnar nokkrir hugsanlegir arftakar Svanhildar. Var þar nokkuð gert úr því að viðkom- andi kona þyrfti helst að vera falleg - ekki að það væri skifyrði sem blaðið væri umkomið að setja - heldur fremur að þarværi bent með óbein- um hætti á að þannig væri þetta ein- faldlega. GRÝLURNAR URLUÐUST eins og Pét- ur heitinn Kristjánsson hefði orðað það. Sendiboðinn skotinn niður með látum á spjallsíðum þar sem jafnrétti, eða öUu heldur kvenrétt- indi, voru rædd: Hvurskonar ósvífni það væri hjá blaðamanni að halda því fram að það eina sem skipti máli þegar konur væru annars vegar væri útlitið? Að hæfileikar skiptu engu máli! Vér blaðamenn á DV erum því svo sem ekki óvanir að vera í hlut- verki sendiboðans. HANNA KRISTÍN DIDRIKSEN SNYRTI- FRÆÐINGUR EÐA BALDVIN HALLDÓRS- S0N? Nú er svo sem ekkert sjálfgefið að þeir sem stýra skjánum telji að nokkuð þurfi að lagfæra. En sé svo þurfa þeir að gera upp við sig hvort langt og strangt framsagnar- og ís- lenskunámskeið borgi sig frekar en að leita tíl Hönnu Kristínar þeirrar sem tók Ruth í gegn. Eða er eitthvað þama á miUi? jakob@dv.is Lausaganga 40 sinnum Ólafur PáU Vignisson skoðað íslenzk lög um bann við lausagöngu búíjár og komizt að raun um, að þau halda ekki, þvf að þau gilda bara þar sem girðingar eru beggja vegna veg- arins. A þjóðvegi 1 frá Reykjavik tU Horna- fjarðar skiptist til dæmis réttarstaðan fjörutíu sinnum á leið- inni. hefur í grein Ólafs í Úlfljóti kemur fram, að ínálægum löndum er lagt almennt bann við lausa- göngu búfjár og eigendur þess eru algerlega ábyrgðir fyrir tjóni, sem stafar af lausagöngu, svo sem slysum á fólki og tjóni á bHum. Það er bara hér á landi, þar sem menn þurfa ekki að girða afrollur sínar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.