Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Page 22
22 LAUGARDAGUR 5. NÚVEMBER 2005 Helgarblað DV í nýrri bók rannsóknarblaðamannsins ReynisTraustasonar, Skuggabörn, er varpað ljósi á dekkstu hliðar undirheimanna. Við vinnslu bókarinnar hitti Reynir dópsmyglara og handrukkara, var sjálfur handtekinn auk þess sem hann varð beinn þátttakandi í lífi þeirra ólukkumanna sem bókin fjallar um. í einum átakanlegasta hluta bókarinnar fylgdist Reynir með tveimur ungum drengjum á valdi fikni- efna. Nokkru síðar varð annar drengurinn hinum að bana í húsi við Hverfisgötuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.