Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 39
1>V Helgarblað
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 39
Hógværð
Gott er að taka
dágóðan tíma dag-
lega við að starfa í
þágu fólks af sann-
girni og auðmýkt.
Hógværð getur
reynst vel og er án
efa heiilandi eigin-
leiki ef og þegar fólk
tíleinkar sér hann.
Innra augað sér
nefnilega og skilur
að náunginn skiptir
ekki ávallt mestu
máli þegar stærra
samhengi er skoðað.
Óttaleysi
Manneskjan hefur svo sannarlega
hæfileika til að breyta ótta í tilfinningar
sem gefur lífi hennar gildi og er einnig
fær um að halda niðri líðan sinni með-
vitað en ætti að komast í snertingu við
sínar eigin hvatir með opnu hugarfari.
Mannlegt
Einmanaleiki er mannleg kennd. Við finnum tii ástar,
losta, græðgi, afbrýðisemi, leiða og hamingju og við
finnum stundum til einmanaieika. Ef við eigum í ein-
hverjum vandræðum með eigin líðan er best að viður-
kenna hana og takast á við hana markvisst og á upp-
byggilegan hátt.
Sjónum er beint að Vigni Frey Andersen
sem starfar við að kynna vinningstölur í
Lottóinu á laugardagskvöldum. Vignir
er viðkunnalegur, hláturmildur og já-
kvæður þegar við horfðum til framtíðar
og sjáum hvort að lukkan sé með okkur.
„Fjölskyldan er númer 1,2 og 3,"
segir Vignir og bætir við á ensku:
„They Complete me.“ Talið berst að
því hvort hann sé sáttur við tilver-
una. „Já er það ekki bara. Ég á fallega
fjölskyldu, konu og þrjú börn, ein-
býlishús (sem þarfnast litabreyting-
ar og nýjan bíl,“ svarar hann og hlær
en heldur áfram brosandi: „Ég væri
samt alveg til í að eiga „oggulítið"
meira af peningum. Ég er enrt að
bíða eftir þeim stóra í Lottóinu. En
heilsan er góð og fjölskyldan hraust,
maður biður ekki xun meira."
Heimsfrægur á íslandi
„í Lottóinu er bara gaman," segir
Vignir sem er áberandi skemmtileg-
ur og léttur í lund eins og hann birt-
ist landsmönnum á laugardags-
kvöldum þegar hann gerir grein fyr-
ir vinnningstölum Lottósins en
heldur áfram að útlista starfið sem
þau starfa þrjú við og skipta kynn-
ingunum á milli sín.
„Ég lendi oft í því að fólk er að
kinka kolli til mín á fömum vegi og
heilsar, án þess að ég hafi hugmynd
um hver viðkomandi er og aldrei séð
hann áður, þá bara kinka ég kolli til
baka og brosi,“ segir hann hlæjandi.
„En hvað undirbúning útdráttar
snertir þá mæti ég klukkustund fýrir
útdrátt uppá Stöð 2 og þar bíður
textinn eftir mér. Þetta er nokkuð
„safe" en ég næ þó oftast að mgla
þessu eitthvað aðeins í útsendingu.
Spurning að fara til augnlæknis áður
en þeir hjá íslenskri Getspá reka mig
TAROTLESNING
fýrir tómt klúður í útsendingum,"
segir hann og blaðamanni er
skemmt því ekki tekur hann sig of
alvarlega. „Ég held að fólk hafi bara
gaman af því þegar eitthvað óvænt
gerist. Ég geri það aUavega. Maður
verður að geta hlegið að eigin mis-
tökum."
Forfallinn golfari
Áhugamál Vignis, golfið, er áber-
andi í spilunum og við spyrjum
hann hvernig því er hagað yftr vetr-
artímann. „Það er hægt að spila golf
allt árið. Maður skellir sér bara í golf-
ferð með GB Ferðum yfir vetrartím-
ann. Svo em það auðvitað BÁSAR í
Grafarholtinu, þar sem aðstaðan er
Vignir Lottókynnir
Skemmtilegur maður
sem tekursjálfan sig
ekkí ofalvarlega.
frábær og bylting fyrir golfiþróttina á
íslandi, en þar er opið mest allt
árið." Að lokum ertu keppnismaður?
„Ég keppi já, en ég var reyndar latur
í mót núna síðasta sumar. Mcirkmið
næsta sumars er að vinna Pétur Ósk-
ar á Toyota mótaröðinni," segir
hann og hlær dátt og kveður: „Ég
hafði gaman að þessu. „Takk so
mukket!""
0ciiH) t/e,siu/ui c/ fi//uW
Framtíð Vignis er
skoðuð þess vikuna.
Djúpar ástríður hans
efla hann vissulega og
hann hefur gaman af
tarot-spánni ef marka
má hlátrasköll hans
þegar spilin eru lögð á
borðið. Hann hefur
bæði hæfileika og
mátt til að vefja um
sig undraverðri orku
sem eflir hann og fólk-
ið sem hann um-
gengst.
6 stafir
Vignir er sannur vinur og
sýnir náunganum sam-
úð. Það er reyndar ekki
hans sterka hlið að setja
sig í spor annarra en
hann er fær um að
kryfja mátefni hjartans
meö sjaidséðri rökiegri
smásjá. Ástin litar til-
veru hans í björtum
og ekki siöur fögrum
litum og honum líkar
það vel. Hann veit að
framtiðin er trygg og
hann upplifir gteði
og fögnuð innra
með sér.
8 bikarar
Vignirleitar eftir
aðdáun og leggur
sig fram þegar
samskipti við kon-
una sem hann
elskareru annars
vegar. Þaö sem
gerir hann hér
aðdáunarverð-
an er óbilandi
hugrekki, vilji,
festa og hæfi-
leikitilað gera
drauma sina
að veruleika.
Honum er
ráðlagt að
gleyma aldrei sínum innstu þrám.
6 stafir
Vignir hefur lagt sig
fram og unnið af
alhug þegar litið er
til fortiöar. Nú er
komið að því að
hann njóti erfiðis-
ins.Sigurog vel-
ferð eru einkunn-
arorðin hérþvi
þessi ágæti
maöur hefur
sýnt þolinmæði
í verki og hugs-
un og á sama
tima unnið
heiöarlega
fram að
þessu. Viður-
kenning fyrir vel unnin
störf biður hans (tengist áhugmáli hans).
Langanir Vignis veröa uppfylltar og góðar
fréttir berast honum innan fárra daga.
Helga Braga Jónsdóttir leikkona er 41
árs i dag. „Þessi fallega og hæfileika-
rfka kona nær taki á
fólki með persónu-
töfrum sínum,
styrk, dýpt og
þrautseigju. Hóf-
semi er lykilorð
hennar fram að
áramótum," seg-
ir í stjörnuspá
hennar.
Helga Braga Jónsdóttir
Vatnsberinn(?fl.M-;&/a>r.j
Þú gerir miklar kröfur til sjálfs
þíns yfir helgina en ættir að hlusta betur
á eigin tilfinningar. Ekki að hika við að
sýna hvað það er sem þú upplifir innra
með.
Fiskamir f?9. febr.-20. mars)
Nú ættir þú að taka af skarið
sem fyrst og huga að þér og þínum löng-
unum eingöngu því þar búa töfrar þínir
svo sannarlega ef þú ert borin/n I heim-
inn undir stjörnu fiska. Láttu þrár þlnar
koma fram f dagsljósið.
Hrúturinn (21. mars-19. aprtl)
Hrúturinn birtist hérsem þrjósk
manneskja sem gleymir allt of oft að
virkja eigin hæfileika þegar mikið liggur
við, hafðu það hugfast yfir helgina og
reyndu að breyta þvf meðvitað. Ekki
gleyma að rækta andann.
NaUtið (20. aprfl-20. maí)
Þú ert minnt/ur á að þú býrð
yfir hæfileika til að framkvæma það sem
þú ætlar þér og ættir með engu móti að
efast um getu þína, aldrei. En ef þú hins-
vegar hefur þörf fyrir viðurkenningu ætt-
ir þú að byrja á þvf að hefja leit þfna að
innri löngun og virkja sjálfið.
Tvíburarnir?/?. mal-21.júni)
Gerðu áætlanir um lausnir sem
tengjast þér og líðan þinni yfir helgina en
þar meö leggur þú grunninn að framtíð
þinni.Taktu skreftil baka f huganum og
áttaðu þig á því hvað hefur orðið á vegi
þfnum og hvernig þú hefur brugðist við
(síðustu vikur og mánuði).
Krabbinn(//./fln/-//.jú/()
Það er komið að því að þú
framkvæmir hlutina og látir
hugsanir þfnar verða að veruleika en fyrst
ættir þú að útkljá eitthvað mál ef þú
treystir þértil en umtalað mál virðist eyði-
leggja annars gott jafnvægi þitt og það
sem koma skal.
LjÓnÍðftJ./ii//-/Z<íjiísfl
Sköpunarmáttur þinn tak-
markast f dag eingöngu af núverandi að-
stæðum. Nýr kafli tekur senn við í byrjun
næstu viku ef marka má stjörnu Ijónsins
hér. En ef öldurót og óreiða rfkir í kring-
um stjörnu Ijónsins ætti það að endur-
bæta sjálfið og endurskoöa áherslur slnar
og viðhorf til náungans.
Meyjan (21 ágúst-22. sept.)
Ekki vanrækja heilsu þina þó
mikið sé um að vera og margt spennandi
framundan. Ef þú finnur fýrir streitu
skaltu hvfla þig (án samviskubits yfir þvf
að draga þig frá því sem skiptir þig sann-
arlega máli).
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Örlögin bfða eftir að þú gangir
beina leið í átt að draumum þínum. Hlut-
irnir munu gerast mjög hratt eftir að
boltinn fer að mlla ef svo má að orði
komast. Þetta fer vel og þú ættir að
leggja áherslu á að nýta orkuna rétt og
hlúa að sjálfinu.
Sporðdrekinn oiokt-n.nóv.)
Þú ættir að einbeita þér að því
að opna huga þinn fyrir öllum sjónarmið-
um. Horfðu stolt/ur fram á við og láttu
hjarta þitt aðstoða þig.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Alls ekki taka á þig skyldur í
nóvember sem þú ræður ekki við og hef-
ur ekki áhuga á að takast á við.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Nú ættir þú að staldra við og
efla það góða innra með þér. Gefðu fólk-
inu sem þú unnir tfma þinn.
SPÁMAÐUR.IS