Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Side 52
52 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 Helgarblað DV Innlend tónlistarútgáfa er í miklum blóma. Konur hafa sitt að segja hvað það varðar og eru í aðalhlutverkum þessi jólin. DV tók saman skærustu stjörnurnar í jóladiskaflóðinu. Ert þú leið(ur) á að skipta um perur? DÍÓÐULJÓSIN FRÁ OKKUR ERU: ORKUSPARANDI ÓBRJÓTANDI 10.000 KLST. ÁBYRGÐ * . JH GERÐIR VÖRU- OG FLUTNINGABÍLA TRUCK - LITE Ljósasamlokurnar frá okkur eru: ÓBRJÓTANDI HÖGGÞOLNAR ENDAST OG ENDAST ^lJBf\£FSLUN Klettagaröar 11, 104 Reykjavík Sími 568 1580 • Fax 568 0844 Yoko Ono I w-Bp segistvilja I ÆW semja frið við Bítilinn Paul McCartney en eins og flestir vita lét hún hann hafa það óþvegið á verðlauna- afhendingu fyrir skömmu. Sér- staklega virtist Yoko uppsigað við textasmíðar Pauls og sagði hún eiginmann sinn heitinn John Lennon hafa verið alger- lega sama sinnis. Hún segist þó bera virðingu fyrir Paul og segir ummæli sín hafa virkað bitur- legri í fjölmiðlum en þau voru í raim og veru. „Fólk virðist oft ímynda sér að ég og Paul séum alltaf tílbúin að beija á hvort öðru, annars virkum við óáhuga- verð. Okkur er samt ekkert meinilla við hvort annað, við höfum oft eldað grátt silfúr í gegnum árin en ég virði Paul fyr- ir að hafa verið félagi Johns og hann virðir mig fyrir að vera ekkja hans," segir Yoko. Svala flýgurfrjáls Svala Björgvinsdóttir hef- ur sent frá sér plötuna Svala - Bird of Freedom. Platan kom út á kvennafrídaginn og hefur farið vel af stað í versl- unum. Svala var á samningi við útgáfurisa erlendis um tíma en það ævintýri gekk ekki sem skyldi. Nú er Svala laus undan risunum og farin að gera það sem hana langar til. Það skilar sér f einlægri og fallegri plötu. Fyrsta platan og fyrsta barnið \Éff Jóhanna Vigdís Amar- dóttír, eða Hansa, er að gefa út ’l sína fyrstu sólóplötu um þessi jól og kemur hiín út á mánudaginn. Hansa er einhver ástsælasta Ieik- kona landsins og hefur sýnt að hún er ekki síðri söngkona. Hún á von á sínu fyrsta bami í lok janú- ar og því óhætt að segja að lífið brosi við þessari glæsilegu konu. Kynlífsatriði hjalpuðu iennifer Jennifer Aniston segir kyn- lífssenur í kvikmyndum hafa hjálpað sér mikið til að komast yfir skilnaðinn við Brad Pitt. Jennifer segir hlutverk sinn í nýrri mynd sem nefnist De- railed sérstaklega hafa auðveld- að sér lífið. Þar lék Aniston á móti leikaranum Clive Owen í ástríðufullu atriði og þótti afar mikill hiti á milli þeirra tveggja. „Mér finnst þær kvik- myndir sem ég hef leikið í í gegnum fmÉk tíðina hafa endur- speglað llf mitt að M vissu leyti. Lengi ||U| lék ég konu sem jS gat ekki fundið | leikkonansem sig um meint r leikarann Vince Aftur með írafári Birgittu Haukdal þarf vart að kynna. Á sfðasta ári gaf hún út bama- plötu á eigin vegum sem seldist eins og heitar lummur. Áður hafði hún gefið út tvær plötur með hljóm- sveitinni írafár sem seldust saman í um 30 þúsundum eintaka. Nú snýr hún aftur á nýrri plötu með írafári og verður fróðlegt að sjá sölutölur hennar í janúar. Lífsreyndi nýliðinn Regína Ósk Óskarsdóttir sendir nú frá sér fyrstu sólóplötuna. Hún hefur verið í tónlist árum saman og þá aðal- lega sungið bakraddir. Það em allir sammála sem heyra Regínu syngja um að hún er frábær söngkona og þykir frábært að hún loksins fái tækifæri ein og óstudd. Hún þykir líkleg til að blanda sér í toppbaráttuna á sölulistun- Hera heldur áfram Hem Hjartardóttur þarf vart að kynna. Hún hefur gefið út tvær plötur hér á landi en send- ir nú frá sér þá þriðju. Sú plata ber heitið Dont play this og fell- ur vel í kramið hjá hlustendum. öll lögin á plötunni em eftir Hem sjálfa fyrir utan eitt lag sem er lag sem Hera hefur haft dálætí á árum saman. Ljósitifrá okkurgeta lýst leið þína lengi lengi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.