Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005
Menning DV
t
AgnarJón
Leikstýrir stúdentum.
STÚDENTALEIKHOSŒ) er
komið í gang og frumsýndi í gær-
kvöldi í Loftkastalanum leikverk
sem þau kalla Blóðberg sem sæk-
ir efni sitt að miklu leiti í kvik-
mynd Paul Thomas Anderson
Magnolia. Eins og kunnugt er seg-
ffhún margar óskyldar sögur sem
tengjast á ólíka vegu. Þetta er far-
ið að verða nokkuð ofhotað form,
eins og mirmt er á í umsögn Vals
■rrr*BB*PKí Gunnarssonar
Ifi^iÍiah hér á síðunni.
KRAKKARNIR í Stúdentaleik-
húsinu búa við þann munað að
geta sett saman leiksýningar með
miklu fleiri þátttakendum en
önnur leikhús geta leyft sér. Það
verða hátt í þijátíu leikendur á
sviði f Loftkastalanum en Agnar
Jón Egilsson leikstýrir hópnum og
vinnur leikferðina sem byggist á
allt annari aðkomu en kvikmynd-
in.
EKKI var ljóst fyrir frumsýn-
•fngu hvort verkið væri að öllu
staðfært eða hvort það gerist enn í
Dalnum fyrir ofan gljúfrin í
Hollywood. Verkið kailar Agnar
Blóðberg. Sýningar Stúdentaleik-
hússins hafa undanfarin misseri
verið stórar og kraftmiklar, enda
býr leikhúsið að öllum þeim
fjölda sem hlotið hefur eldskím
sína í mennta- og fjölbrautaskól-
unum.
Sailesh Vinsæll dávaid-
ur og svartur aö auki.
DÁVALDURINN Saillesh er
kominn til landsins og verður í
dag með sýningar í Háskólabíói,
ekki eina heldur tvær. Um leið
kemur út dvd-diskur með efni frá
eldri sýningum hans hér á landi.
Hátt í ijórar klukkustundir af efni
og jafnvel fylgst með ýmsum
þeim sem hann hefur dáleitt.
ÍSLAND er furðulegur mark-
%ður - ekki gæti það gerst í þýskri
smáborg með okkar íbúafjölda að
amerískur skemmtikraftur fengi
svona glæsilegar viðtökur og væri
orðinn lókal hetja eftir tvær heim-
sóknir.
ÞÓRHILDUR Þorleifsdóttir er
ekki að skafa af gagnrýni sinni á
eftirmann sinn, Guðjón Pedersen,
-Lyiðtali í Blaðinu í gær. Hún segir
stjómendur leiksoppa stjóm-
málamanna og kvartar hástöfum
yfir þeirri leigustefnu sem rekin er
í húsinu. Reyndar er hún ekki ein
um þá gagnrýni þótt lægra fari.
öll tækifæri munu nýtt til útleigu
og æfingúm miskunnarlaust vís-
að í kytrur. Það skilar sér bara í illa
æfðum og undirbún-
um verkefhum - sem 't
svo ganga miður. -
Þetta heitir að -«J
pissa í skóinnj
sinn í hörku-i
frosti-skamm-í
góður vermir.
IGuðjón Pedersen
Skálar fyrir útleigum.
Umsjðn; Páll Baldvin Baldvinsson pbbisdv.is
Múlinn kominn i Kjallarann
MúJinn hefurvcrið n ttækingi eins gjarnan hetur
verið meö djassklúbbana frá þvíþeir tóku ril starfa
fyrir miðri síðustu öld. Nú er hann kominn í gamla
Þjóðléikhúskjallarann og á sunnudagskvöld syngur
eistneska söngkonan Margot Kiis á Múlahum
ásamt hljóinsveit sinni, þeim Kjartáni Valdimars-
syni á píanó, Gunnari 1 Irafiissyni á kontrab, i og
Halldór G. Hauksson á tróinmur. Á efnisskránni
eru lög eftir Gershwin, Rogers, Kern og fobim og
ættu unnendur klássískra djassstandarda aö fá
eitthvað viö sitt Jiæfi.
Oktoberfest er i fullum gangi og Valur Gunnarsson fór á finnsku
kvikmyndina Paha Maa nema livaö - og er yfir sig hrifinn
Jff “
■ ■
sinsm
af bflasölu en festist í snjónum fyrir
utan, annar lendir á fyllerí þar sem
drykkjufélagi hans ríður konu sem
hann hafði áhuga á öðrum megin
við hann meðan klámmynd gengur
f sjónvarpinu hinum megin. Og allt
endar þetta að sjálfsögðu með
harmleik.
Mjólk eða viskí
En í miðri mynd er gamanið
skilið eftir og sagan verður einfald-
lega svört. Maður þarf að útskýra
fyrir börnum sínum að mamma
þeirra sé dauð, faðir manns sem á
von á barni spyr hann hvort að það
Leone Tingane
|H fiiöu föruneyti oí
■ s/n meö gestum.
uppi þjóf og deyr í slysi, sem leiðir
svo fimm árum síðar af sér dauða
þjófsins.
Uppruni hins illa
Hin þýska Lola Rennt er líklega
sú bíómynd sem best hefur fjallað
um kaósið (mun betur en hálflcáks-
ræða Jeffs Goldblum í Jurassic
Park), tilviljanir og afleiðingar
þeirra, eins og þegar fíkniefnaneyt-
andi gengur inn á klósett og tekur
of stóran skammt en hefði hann
verið seinna á ferð hefði hann rek-
ist á konu drauma sinna og hætt í
heróíninu. En hér er kafað enn
á hvað kvikmyndagerðarmennirnir
voru klárir að hnýta þetta allt sam-
an. En hér er enn betur að verki
staðið, maður dáist ekki að hand-
verkinu þegar tekst að fanga raun-
veruleikann.
Ein sagan fjallar um ungan
mann sem að brýst inn í stórfyrir-
tæki til að geta séð fyrir fjölskyldu
sinni. Hann verður valdur að dauða
lögregluþjóns á flóttanum, sem
leggur ekíd bara líf hans og ástvina
hans í rúst heldur einnig fjölskyldu
lögregluþjónsins. Opnunarmynd
hátíðarinnar, hin danska Drabet,
fjallar um nákvæmlega það sama.
Frosið land
Paha Maa
Finland
Leikstjóri:
Aku Louhimies
★★★★★
Kvikmyndir
En sektin hér er ekki jafn skýr,
sem gerir spurninguna um glæp og
refsingu mun áhugaverðari. Paha
maa gerir allt sem að Drabet gerir
mun betur. Og það er þó bara smá-
brot af því sem hún getur. Því er í
raun skandall að Paha maa skuli
ekki hafa hlotið kvikmyndaverð-
laun Norðurlandaráðs að þessu
sinni fremur en Drabet.
k
L
Það hefur staðið yfir um nokkra
hríð í Salnum tónleikaröð sem
tengist þeim sem kenna við Tóniist-
arskóla Kópavogs. Röðinni er ætlað
að gefa kennurum við Tónlistar-
skólann að sýna að hverju þeir
vinna utan skólastofunnar og
kennslustunda. Hefur margt og
fjölbreytilegt verið í boði á þessum
tónleikum.
í dag kl. 13 ætla þeir Óskar Guð-
jónsson, saxófónn, Pétur Grétars-
son, slagverk, Kjartan Valdemars-
son, píanó að snara fram stefjum í
Vatur Gunnarsson
Það verður mikið um að veralí Salnun
urn helgina. Ekki færri en þ
meö fjölbreyttri tónlist frá
listamanna.
spunasessjón en þeir hafa allir
langan feril að baki í djassi og ólík-
legustu tónlistarstefnum að auki.
Spuninn er eins og jafnan eftir
þeirra höfði. Eins og áður er að-
gangur ókeypis fyrir nemendur
Tónlistarskóla Kópavogs, foreldra
og forráðamenn.
Vart hafa þeir félagar lokið sér af
í spunanum þegar aðrir tónleikar
helgarinnar hefjast: Ice-Marimba
frá Tónlistarskóla Hafralækjarskóla
í Suður-Þingeyjarsýslu heldur tón-
leika klukkan 15.
Á efnisskránni er framandi og
skemmtileg tónlist, aðallega frá
Zimbabwe og Suður-Afríku. Hljóm-
sveitina skipa átta hressir unglingar
úr Hafralækjarskóla sem spila á
afrísk ásláttarhljóðfæri, syngja og
dansa. Reynt verður að leyfa öllum
áhugasömum að prófa hljóðfærin
að tónleikum loknum.
Á sunnudagskvöld verða tón-
leikar í tilefni af útgáfu sólóverkefn-
is Leone Tinganelli og hefjast
klukkan 20. Þeir kallast Volo Libero
eða Ég flýg fijáls.
Leone Tinganelli er fæddur á
Suður-Ítalíu en hefur búið á íslandi
í tvo áratugi. 20 ár. Þetta er hans
fyrsta sólóplata en áður hafa komið
út tveir dúettar með honum, annar
Hjartasól á dúettaplötu Björgvins
Halldórssonar og hinn Ef ég
gæti...Se potessi með Regínu Ósk.
Bæði lögin er að finna á þessari
nýju sólóplötu. Á tónleikunum
koma fram auk Leone og hljóm-
sveitar þau Björgvin Halldórsson,
Regína Ósk og Jóhann Friðgeir
Valdimarsson.
v*r>
Laugardaginn ð.nóvember
Classic Rock » Ármúla
Húsið opnar 22:00
Helgi Valur byrjar kvöldið og tekur á móti
gestum. Ylfa Lind tekur lögin af sinni fyrstu
plötu sem er nýkomin út.
Aðgangseyrir1200 kr.
Snillingarnir Kalli Bjarni og Grétar
verða með hörkuball eftir tónleikana.
Aðgangseyrir 1000 kr.
©
CjICjCj
UMBOÐSSKRIFSTOFA
iaó
R O C K
SPORTBAR
WWW.CLASSIC.IS
midi.is
Bókaðu jóiaböliin hjá okkur!
Vantar þér tónlistarmann í giftinguna, party, sveitaballið?
Trúbbar, hljómsveitir, plötusnúðar.