Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Page 58
58 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 Sjónvarp DV Rfldssjónvarpið kl. 20.30 ^ Skjár einn kl. 21 Mtöð2Bíókl. 22 Öminn Popppunktur Þaö má enginn missa af Hallgrími Erni Hallgrímssyni í kvöld. Hálfíslenskri löggu í Danmörku sem er öllu vön Hallgrímur þarf að berjast við allskyns þrjóta og þá aðallega skipulagða glæpa- starfsemi. Æðislegir þættir. Meðal leikenda eru Jens Albinus, Ghita Norby, Marina Bouras, Steen Stig Lommer, Janus Bakrawi, -£usan A. Olsen, David Owe. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Skallakallarnir Felix Bergson og Dr. Gunni hafa aldrei átt jafn vel heppnaða þáttaröð og í ár. Það var blásið til stjörnumessu og hefur hún svo sannarlega borgað sig.' þættinum í kvöld keppa irnar Jan Mayen og hinir seigu Rúnar Júl og Spennan er f hámarki, þvi Rúnar Júl og co. eru skæðir, en hinir fersku strákar í Jan Mayen láta engan vaða yfir sig. Kvikmyndin Sleepers er i hæsta gæðaflokki. Hún Qallar um fjóra pilta sem á unga aldri voru settir í unglingafangelsi fyrir lætin (sér. (fangelsinu lentu þeir í grimmum og miskunnarlausum fanga- verði sem pindi þá og misnotaði. 20 árum seinna eru strákarnir hver á sínum stað i lífinu en skyndilega sameinast þeir i hefnd og beiskju. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Kevin Bacon, Robert De Niro, Brad Pitt. Leikstjóri: Barry Levinson. 1997. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 145 mimítur. ÉMi næst a dagskra... sunnudagurinn 6. nóvember 0 SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin 8.03 Engilbert 8.15 Hopp og hl Sessaml 8.42 Magga og furðu- dýrio 9.05 Disneystundin 9.06 Uló og Stitch 9.28 Teiknimyndir 9.35 Mikki mús 9.59 Matti morgunn 10.13 Leirkarlinn 10.20 Lati- bær 10.45 Spaugstofan 11.15 Hljómsveit kvöldsins 11.45 Kallakaffi jil 2.15 Stuttmyndakeppnin 12.55 Listin mót- ar heiminn 14.00 Parsifal 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Stundin okkar 7.00 Barnatfmi (Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Myrkfælnu draugamir, Töfrastlgvélin, Addi Paddi, Pingu, Könnuðurinn Dóra, WinxClub, Scooby Doo, Ginger segir frá, Skrfmslaspilið, Titeuf, Froskafjör, Nýja vonda nornin, Stróri draumurinn, Home Improvement 3) 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.10 Neighbours 14.30 Neigh- bours 14.50 Neighbours 15.15 Það var lagið 16.15 Idol - Stjörnuleit 2 (37:37) (e) 16.45 What NotTo Wear (5:5) 17.45 Oprah (2:145) 6.00 Undercover Brother (e) (B.börnum) 8.00 Twin Falls Idaho 10.00 Ffaskó 12.00 Digging to China 14.00 Twin Falls Idaho 16.00 Flaskó 18.00 Digging to China 18.30 Að eignast vini Leikin barnamynd frá Finnlandi. 18.50 Lisa (4:13) Sænskur teiknimynda- flokkur. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (7:12) . '___________ • 20.30 Öminn (5:8) (0rnen II) Danskur spennumyndaflokkur um hálfislenskan rannsójtnarlögreglu- mann f Kaupmanna|öfn. 21.30 Helgarsportið 21.55 Válegur vinur (Harry, un ami qui vous veut du bien) Frönsk spennumynd frá jx. 2000. Leikstjóri er Dominik Moll og ^ meðal leikenda eru Laurent Lucas, Sergi López, Mathilde Seigner og Sophie Guillemin. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi barna. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Jake in Progress (2:13) (Krfsustjórinn) Nýr bandariskur grinþáttur um ungan og hungraðan kynningarfulltrúa f New York. 19.40 Sjálfstætt fólk 20.10 Missing (1:2) (Saknað) Framhalds- mynd mánaðarins er skoskt sakamála- drama I tveimur hlutum sem byggir á metsöluskáldsögu eftir sænska höf- undinn Karin Alvtegen-Lundberg. 21.20 Blind Justice (12:13) (Blint réttlæti) Hörkuspennandi myndaflokkur. 22.05 The 4400 (4:13) (4400) Magnþrunginn myndaflokkur. Þetta er önnur þáttaröð myndaflokksins en sú fyrsta var til- nefnd til þrennra Emmy-verðlauna. Bönnuð börnum. 22.50 Deadwood (7:12) Verðlaunaþáttaröð sem hefur verið lýst sem Sopranos f villta vestrinu. 20.00 Undercover Brother Hasargamanmynd af bestu gerð. Aðalsöguhetjan er kaldur karl sem er dálitið fastur f fortfðinni. Hann er samt hrikalega svalur, flottastur á dans- góifinu og I hatrömmum átökum er hann maður sem treysta má á. Orðspor hans er þekkt og svo fer að Bræðralagið mikla kaliar hann til ábyrgðarstaría. Bræðralagið ætlar að komast til áhrifa á æðstum stöðum og þessi hetja getur gert það að veruleika. Aðalhlutverk: Eddie Griffin, Chris Kattan, Denise Richards. Leikstjóri: Malcolm D. Lee. 2002. Bönnuð börnum. |» 22.00 Sleepers Fjórir piltar gátu ekki alltaf stillt sig um að prakkarast. 23.50 Kastljós 0.15 Útvarpsfréttir I dagskrár- lok 23.40 Idol - Stjörnuleit 3 (6:45) 0.35 Over There (1:13) (Bönnuð börnum) 1.20 Cross- ing Jordan (11:21) 2.05 Tomten ar far til alla barnen 3.40 The Glow (Bönnuð börnum) 5.05 Fréttir Stöðvar 2 5.50 Tónlístarmynd- bönd frá Popp TfVI 0.25 Stardom (Str. b. börnum) 2.05 Justice (Str. b.börnum) 4.00 Sleepers (Str. b. börn- um) 0 skjAreinn D&búSHHHBUBBBI SIRKUS 8.30 UEFA Champions League 9.00 A1 Grand Prix 11.20 UEFA Champions League 10.15 Þak yfir höfuðið (e) 11.00 Sunnudags- pátturinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Design Rules (e) 14.30 Allt I drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlft / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 13.10 Meistaradeildin með Guðna Berg 13.50 Italski boltinn 15.55 Box -Scott Harris- son vs. Nedal Hussein 17.55 Spænski boltinn 14.50 Real World: San Diego (20:27) 15.15 Hell's Kitchen (10:10) 16.00 Veggfóður 16.50 The Cut (10:13) 17.30 Friends 4 (13;24) 17.55 Idol extra 2005/2006 19.00 Battlestar Galactica (e) Boommerinn á Caprica fær nýjar fyrirskipanir sem að _________húnerósátt við. 9 20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni w- snúa aftur i haust með tilheyrandi skarkala og látum. 21.00 Rock Star: INXS - NÝTT I þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveitina INXS. Aug- lýst var eftir umsækjendum um allan heim og þeir sem komust i gegnum sluna fóru til Bandarfkjanna þar sem ________keppnin sjálf fór fram. I • 22.00 C.S.I: New York - lokaþáttur Systurþættir hinna geysivinsælu C.S.I. og C.S.I: Miami sem sýndir hafa verið á SkjáEinum. 22.55 Rock Star: 1NXS (framhald) I þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveitina INXS. 20.00 US PGA Tour 2005 - Bein útsending 5 (The TOUR Championship) Bein út- sending frá The tour Championship. Meðal keppenda erubestu kylfingar heims. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Girls Next Door (2:15) 19.30 Hogan knows best (5:7) 20.00 Astarfleyið (2:11) 20.40 Laguna Beach (5:11) 21.05 My Supersweet (5:6) Raunveruleika- þáttur frá MTV þar sem fylgst er með nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á fullu að undirbúa sig fyrir stærstu stund Iffs þeirra hingað. 21.30 Fashion Television (1:34) I þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta I tlskuheiminuml dag. 21.55 Weeds (5:10) (’Lude Awakening) 22.30 So You Think You Can Dance (5:12) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Bandarlkjanna. 0.05 C.S.I. (e) 1.00 Sex and the City (e) 2.30 Cheers (e) 2.55 Þak yfir höfuðið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist 23.00 Spænski boltinn 23.40 Rescue Me (5:13) 0.25 The Yes Men Nýr þáttur hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld. Það er þátturinn Rock Star: INXS en sá þáttur hefur notið gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. í þættinum keppa 15 manns um hver þeirra verður næsta rokkstjarna Bandaríkjanna og fær sigurvegarinn að ganga til liðs við rokksveitina INXS. Sjónvarpsþátturinn Rock Star: INXS hefur göngu sína á Skjá einum í kvöld klukkan níu. Sjónvarpsþætt- inum er stýrt af gítarleikaranum Dave Navarro sem allir ættu að kannast við enda hefur hann spilað með hljómsveitum á borð við Jane’s Addiction og The Red Hot Chili Peppers. Með honum er engin önn- ur en ofurskutlan Brooke Burke sem áður hefur komið fram í sjónvarps- þáttum eins og The Bernie Mac Show og Monk en hún stjómaði einnig eigin þætti, Wild On, á sjón- varpsstöðinni E! sem allir notendur Digital íslands ættu að þekkja. Leit- að er að næstu rokkstjömu Banda- ríkjanna en hún ver valin úr fimmt- (§/ OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. TALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Margrætt e. 10.03 Gullströndin - Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar 11.00 Messufall 12.10 Silfur Egils 13.40 Sögur af Megasi 14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatím- inn 16.00 Laugardagsmorgunn 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Barnatíminn e. 20.00 Sögur af Megasi e 20.30 Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eft- ir Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. 0.00 Messufall e. 1.00 Gullströndin e. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 94Í3 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Goðsagnir um land- vinninga Spánverja í nýja heiminum 11.00 Guðs- þjónusta í Fella- og Hólakirkju 12AÍ0 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Fjölskylduleikritið: Matti og afi 14.10 Söngvamál 15.00 Nærmynd um nón- bil 16.00 Fréttir 16.10 Endurómur úr Evrópu18J8 Seiður og hél 19iX) ísiensk tónskáld 19.40 Þjóðbrók 2035 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 2135 Orð kvöldsins 22.15 Slæðingur 2230 í kvöld um kaffileytið 23AK) Andrarímur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum RÁS 2 FM 90,1/99,9 m BYLGJAN FM 98,9 6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan 1220 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti húss- ins 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavlk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 ^ Skjár einn kl. 22 ► Stjarnan Glftíst aðeins 16 ára Grínistinn Eddie Griffin leikur í kvikmyndinni Undercover Brother sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í kvöld klukkan átta. Eddie Griffin fæddist í Kansas þann 15. júlí árið 1968. Hann var mikill grínari þegar hann var I grunnskóla og var iðulega kosinn „trúður bekkjarins". Eddie varð ástfanginn ungur að aldri og gifti sig einungis 16 ára. Hjónabandið endist þó ekki nema í eitt ár enda var bara um hvolpaást að ræða. Seinna fór Eddie að reyna fyrir sér með uppistand og varð hann nokkuð vinsæll fyrir vikið. Æ fleiri vildi sjá hann sprella á sviðinu þangað til sjónvarpsstöðvar og kvikmyndaframleiðendur fóru að sýna honum áhuga. Hann fékk einungis lítil hlutverk I upphafi ferils síns á hvlta tjaldinu en seinna meir urðu þau stærri og veigameiri. í dag er hann einn heitasti grínisti Bandaríkjanna og fastagestur í þáttum á sjónvarpsstöðinni Comedy Central. Hann er stjarna kvikmyndarinnar Deuce Bigalow - Gigalo ásamt fslandsvininum Rob Schneider. i! CSI: NewYork - lokaþáttur Nú lýkur fjörinu í New York. Þessir geysivin- sælu þættir sem gerast í Miami, Las Vegas og New York hafa slegið öll met. (þættinum I kvöld munu Gary Sinise og Melina Karakaredes leika á alls oddi og leysa sitt síðasta morðmál. Það má enginn missa af þessum þætti. án manna hóp sem lítur dagsins ljós í þættinum í kvöld. í hverri viku eru söngvarar kosnir úr þættinum þang- að til í þeim síðasta, en þá munu þrír standa eftir og keppa um hver hreppi hnossið. Sigurvegarinn mun ganga til liðs við hljómsveitina INXS en hún er mjög vinsæl vestan hafs en uppá síðkastið hefur hana vantað forsöngvara. Sigurvegarinn fer með henni í tónleikaferðalag um Banda- ríkin þar sem hann fær að kynnast rokkstjömulífeminu fyrir alvöm. í hverri viku verður stutt innslag um hvem keppanda, en þar verður fjall- að um einkalíf, áhugamál, maka og lífshlaup. Svo þurfa keppendumir að taka þátt í vikulegri keppni sem sker úr um hvort þeir fái að halda áfram í þættinum eða ekki. Fram- leiðandi þáttanna er enginn annar en Mark Bumett, en hann er þekkt- astur fyrir að hafa framleitt Survi- vor-þættina sem em án efa vinsæl- ustu raunvemleikaþættir sem gerðir hafa verið. Rock Star: INXS naut gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjun- um. Þættirnir þóttu geysispennandi enda átti hver einasti keppandi er- indi upp á svið rokksins. dori@dv.is Misiíjj ENSKI BOLTINN 9.45 Blackburn - Charlton frá 5.11 11.45 West Ham - WBA frá 5.11 13.45 Aston Villa - Liverpool frá 5.11 15.50 Man. Utd - Chel- sea (b) 18.00 Everton - Middlésbrough 20.00 Helgaruppgjör Valtýr Björn Valtýsson sýnir öll mörk helgarinnar. 21.00 Spum- ingaþátturinn Spark (e) 21.30 Helgar- uppgjör (e) Valtýr Björn Valtýsson sýnir öll mörk helgarinnar. 22.30Dagskrárlok UPPGOTVUNIN A AIRWAVES } R.SILLAER | KRÚTT ' KRÚTTANNA f EINA UPPGOTVUNIN ÁAIRWAVES KRUMMIER MÆTTURIELVIS TÝPURNAR (REYKJAVfK JÓN ATU SAMUR VH> SIG MÓTMÆU FYRR Ofi SlBAR BRYNJA BJÖRK TJAIR SIG SÓDÓMA REYKJAVÍK ÓÞÖRFUSTU KAUPIN M(N y KR.300 'É0&& fylgirfntt til SIRKUS . iiLTSEVPú ÞARFT AÐ Vi -■M OF.AJUR aðeins kr. 300ílausasölu áskrífenda DV + ALLT SEM ÞU ÞARFT AÐ VITA UM GRÆJUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.