Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Side 60
60 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005
Sjónvarp DV
Sjónvarpið kl. 19.40
Hljómsveit
kvöldsins
Helgi Björnsson syngur nokkur af lögum Magnúsar
Eiríkssonar í nýjum búningi með einvalaliði tón-
listarmanna. Kynnir er Magga Stína og um dag-
skrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís
Unnur Másdóttir. Textað á síðu 888 íTexta-
varpi.
► Stöð 2 kl. 23.15
Butch Cassidy and
the Sundance Kid
Það er alltaf hægt að hafa gaman af sígildum vestrum eins og þessum.
Það spillir llka ekki fyrir að stórleikararnir Paul Newman og Robert Red-
ford fara með aðalhlutverkin. Þeir setja sig í hér i spor tveggja útlaga
sem flýja undan vægðarlausum hóp lögreglumanna. Hvort sem leiðin
liggur yfir fjöll, gegnum þorp eða yfir ár er hópurinn alltaf rétt handan
viðtornið. Þessi gamansami vestri frá 1969 naut mikilla vinsælda á sin-
um tíma, fékk fern óskarsverðlaun þar á meðal fyrir handrit og lagið
Raindrops Keep Falling on My Headj og hefur gjarnan verið talin vera
fýrsta 'buddy'-myndin.
Lengd:110
næst á dagskrá
► Sýn kl. 22.
Box - Scott Harri
son vs. Nedal
Hussein
Bein útsending frá Bretlandi.
Harrison er nýjasta stjarna
Breta í boxheiminum en
hann þykir gríðarlega sterk-
ur. Harrison mun mæta Ne-
dal Hussein í beinni útsendingu
■ - ‘A
laugardagurinn 5. nóvember
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Curra grls
8.08 Kóalabræður (40:52) 8.19 Pósturinn
Páll (10:13) 8.37 Franklln (66:78) 9.02 Bitti
nú! (37:40) 9.28 Gormur (42:52) 9.54 Gló
magnaða (23:52) 10.18 Kóalabirnirnir (9:26)
10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós
--ÍT1.45 Charlie Chaplin - Árin i Sviss 12.40
Eyjan á hjara veraldar 14.15 (slandsmótið (
handbolta 15.45 Handboltakvöld 16.05 Is-
landsmótið I handbolta 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (31:51)
18.30 Frasier (Frasier XI) e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
• 19.40 Hljómsveit kvöldsins
Helgi Björnsson syngur nokkur af lög-
um Magnúsar Eirlkssonar.
20.10 Spaugstofan
20.40 f bliðu og striðu (For Richer or Poorer)
Bandarisk gamanmynd frá 1997 um
fasteignasala og konu hans sem eru á
flótta undan skattyfirvöldum og fela
sig meðal Amish-fólksins. Meðal leik-
enda eru Tim Allen og Kirstie Alley.
22.35 15 mínútur (15 minutes) Bandarlsk
spennumynd frá 2001. Meðal leik-
klF enda eru Robert De Niro, Edward
Burns, Kelsey Grammer, Avery Brooks,
Charlize Theron og Melina Kanaka-
redes. Kvikmyndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára.
0.35 Faðir minn 2.05 Útvarpsfréttir I dag-
skrárlok
0 SKJÁREINN
•"11.15 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.45
Popppunktur (e)
12.40 Peacemakers - lokaþáttur (e) 13.25
Ripley's Believe it or not! (e) 14.15 Charmed
(e) 15.00 Islenski bachelorinn (e) 16.00
America's NextTop Model IV (e) 17.00 Survi-
vor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið
19.00 The King of Queens (e) Bandarlskir
gamanþættir.
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The O.C. (e) Það verður heitt I hamsi
-# hjá Sandy og Kirsten þegar Sandy
ákveður að hjálpa Max, gömlum
kennara að finna dóttur slna Rebeccu.
20.55 House (e) Foreman læknir heldur að
heimilislaus kona sé að gera sér upp
flogaveiki til þess að fá matarmiða á
spltalanum.
21.50 C.S.I. (e) Bandarlskir þættir um störf
rannsóknardeildar Las Vegas borgar.
22.45 New Tricks Hópi fyrrum spæjara sem
hættir eru störfum en eiga samanlagt
að baki 80 ára starfsreynslu, og þrir
mjög sérstæðir einstaklingar, er safn-
að saman til að rannsaka að nýju
óleysta glæpi.
.JZ-
23.40 Law & Order (e) 0.30 C.S.I: New York
(e) 1.20 Da Vinci’s Inquest - lokaþáttur (e)
2.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.40 Óstöðvandi
tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar,
Músti, Heimur Hinriks, Grallararnir, Kærleiks-
birnirnir, Pingu, Barney, Með afa, Kalli á þak-
inu, Tom Thumb & Thumbelina, Home
Improvement 2 Leyfð öllum aldurshópum.)
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol -
Stjörnuleit 3 (6:45) 14.50 You Are What You
Eat (3:17) 15.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:8)
15.40 Strong Medicine (4:22) 16.25 Amazing
Race 7 (9:15) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45
Oprah (1:145)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Iþróttir og veður
19.15 George Lopez (7:24) (Simple Life, The)
19.40 Stelpurnar (10:20) Frábær Islenskur
gamanþáttur þar sem margar skraut-
legar persónur koma við sögu.
20.05 Bestu Strákamir
20.35 Það var lagið Einn vinsælasti þátturinn
I islensku sjónvarpi nú um mundir.
Kynnir þáttarins Hermann Gunnarsson
fær til sln þjóðþekkta einstaklinga
sem fá að spreyta sig I söngkeppni. f
hverjum þætti keppa tvö lið að við-
stöddum gestum I sal.
21.35 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin)
Rómantlsk gamanmynd með Adam
Sandler og Drew Barrymore.
» 23.15 Butch Cassidy and the Sundance Kidj
1.00 Love Liza (Bönnuð bömum) 2.35 The
Substance of Rre (Bönnuð börnum) 4.15
Stardom (Stranglega bönnuð börnum) 5.55
Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TfVI
9.00 (tölsku mörkin 9.30 Ensku mörkin
10.00 Spænsku mörkin 10.30 UEFA Champ-
ions League
12.15 Meistaradeildin með Guðna Berg
12.55 Mastersmótið með lcelandair og lan
Rush
17.30 Inside the US PGATour 2005
18.00 US PGATour 2005 - Bein útsending 5
• 22.00 Box -Scott Harrisson vs. Nedal Hussei
Bein utsending frá Bretlandi. Harrison
er nýjasta stjarna Bretal boxheiminum
en hann þykir grlðarlega sterkur.
Harrison mun mætaNedal Hu I beinni
útsendingu
0.00 Hnefaleikar 1.55 A1 Grand Prix
| ENSKI BOLTINN 1
12.05 Upphitun (e) 12.35 Aston Villa - Liver-
pool (b) 14.45 Á vellinum með Snorra Má (b)
15.00 Arsenal - Sunderland (b) 17.00 Á vell-
inum með Snorra Má (framhald) 17.15
Portsmouth - Wigan (b) 19.30 Newcastle -
Birmingham Leikur frá því fyrr i dag. 21.30 Ful-
ham - Man. City Leikur frá því fyrr I dag. 23.30
Spurningaþátturinn Spark (e) 0.00 Dagskrár-
lok
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Blue Crush 8.00 Men in Black
10.00 The Long Run 12.00 Star Wars
Episode II: The Att 14.20 Blue Crush
16.05 Men in Black 18.00 The Long
Run
20.00 Star Wars Episode II: The Att
Stjörnustríðið heldur áfram.
• 22.20 Phone Booth
Frábær spennutryllir. Á hverjum degi
fer hinn sjálfumglaði Stuart I sama
slmaklefann i New York og hringir i
viðhaldið sitt þar sem hann vill ekki
að númerið sjáist á simreikningn-
um.Aðalhlutverk: Colin Farrell, Kiefer
Sutherland, Forest Whitaker. Leikstjóri:
Joel Schumacher. 2002. Stranglega
bönnuð bömum.
0.00 Drugstore Cowboy (Str. b. bömum) 2.00
All About the Benjamins (Str. b. bömum) 4.00
Phone Booth (Str. b. bömum)
15.15 David Letterman 16.00 David Lett-
erman 16.50 Heil's Kitchen (10:10) 17.35
Hogan knows best (5:7) 18.00 Friends 4
(10:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 GameTV
19.30 My Supersweet (5:6) Raunveruleika-
þáttur frá MTV þar sem fylgst er með
nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á
fullu að undirbúa sig fyrir stærstu
stund Iffs þeirra hingað til.
20.00 Fríends 4 (11:24) (Vinir) (The One
With Phoebe's Uterus)
20.25 Fríends 4 (12:24) (Vinir) (The One
With the Embryos) Bestu vinir allra
landsmanna eru mættir aftur I sjón-
varpið! Ein vinsælasta sjónvarpsserla
sem gerð hefur verið og ekki að
ástæðulausu. Fylgstu með Ross,
Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og
Chandler á Sirkus.
21.50 Ástarfleyið (3:11) Sirkus er farin af
stað með stærsta verkefnið sitt I
haust
22.30 HEX (5:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem
gerast I skóla einum I Englandi.
23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls
Next Door (1:15) 0.10 Joan Of Arcadia
(18:23) 0.55 Tru Calling (19:20) 1.40 Parad-
ise Hotel (18:28) 2.25 David Letterman 3.10
David Letterman
Magnús Stefánsson alþingismaður verð-
ur í þættinum Það var lagið hjá Hemma
Gunn í kvöld. Hann segir það koma í
ljós í kvöld hvort þjóðin verði sátt við
frammistöðu sína.
Traustur
Ópera mánaðarins á Rás 1
Fyrsta laugardag hvers mánaðar eru óperur á dagskrá Rásar 1 kl.
19 og ættu áhugasamir að leggja vel við hlustir. Umsjónarmaður
er Una Margrét Jónsdóttir en í kvöld ætlar hún að kynna okkur verk-
ið I Pagliacci eftir Ruggero Leoncavallo. Hljóðritunin er frá sýningu í Menningar-
miðstöðinni í Ljubljana frá 29. september síðastliðnum. f aðalhlutverkum: Janez
Lotric og Sabina Cvilak. Kór þjóðleikhússins í Slóveníu og Sinfóníuhljómsveit
slóvenska ríkisútvarpsins; Oavid de Villiers stjórnar. >
„Það
var alveg
mjög
gaman að
fara til
Hemma,“
segir alþing-
ismaðurinn,
framsóknar-
maðurinn og
tónlistarmaðurinn
Magnús Stefánsson.
Hann verður í þættinum
Það var lagið hjá Hemma
Gunn í kvöld. Nú seinni ár
hefur Magnús verið hvað
þekktastur fyrir
skelegga fram-
fcfa^ göngu á
þingi
TALSTÖÐIN fm 90,9 D 1
9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn
12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur-
inn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópaguli og gisnir
skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro.
17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og
þetta úr Allt&sumt e. 1830 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn
e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmennta-
þátturinn e. 0.00 Úr skríni e.
%