Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Qupperneq 61
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 61 Þ- Stöð 2 Bíó kl. 22.20 Phone Booth Frábær spennutryllir. A hverjum degi fer hinn sjálfumglaöi Stuart í sama símaklefann I New York og hringir í viðhaldið sitt þar sem hann vill ekki að númerið sjáist á símreikningnum. (eitt skiptið verður einhver fyrri til og hringir í hann. Hann svarar og á sama andartaki verður líf hans að þeirri verstu martröð sem hægt er að hugsa sér. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Kiefer Sutherland, Forest Whitaker. Leikstjóri: Joel Schumacher. 2002. Stranglega bönnuð bömum. Lengd: 81 mfn. „Það var alveg mjög gaman að fara til Hemma." finun en hér áður fyrr málaði hann bæ- inn rauðan með hljómsveitinni Upplyftingu, og gerir enn ef svo ber undir. Hann tók sér þó stutt frí frá þingmannsstörfum til að skella sér til Hemma og sletta lítil- lega úr klaufunum. „Maður tók smá tíma í það,“ segir Magnús. Heldurðu að þjóðin eigi ekki eftir að fyrirgefa þér það þegar hún sérþigíþættinum? „Við verðum bara að sjá til með það. Það verður bara að koma í ljós," segir Magnús og hlær. Magnús hefur sungið marga smellina í gegnum tíðina en ber þar fyrst að nefna lagið Traustur vinur og 17. júní-lagið sem sungið er einu sinni á ári af öllum íslend- ingum. „Hæ hó jibbí jei...“ Má fólk búast við að heyra þessi lög í kvöld? „Það er ekki útilokað," segir Magnús kampakátur. Hann hefur sem fýrr segir ekki alveg sagt skil- ið við tónlistarbransann. Öðru hvoru kemur hann fram með hljómsveit sinni Upplyftingu og spilar ýmist á trommur eða gítar og syngur. Hvernig gengur að spila á trommur og syngja ísenn? „Það hefur bara gengið ótrú- lega vel,“ segir Magnús og hlær. Stillið inn og horfið á Magnús þenja raddböndin hjá Hemma í kvöld klukkan 20.35. soli@dv.is ► Stjarnan Varð ástfanginn af Shakespeare Leikarinn Kelsey Grammer ieikur í kvik- myndinni 15 minutes sem sýnd er í Ríkis- sjónvarpinu klukkan 22.35 í kvöld. Kelsey Grammer fæddist þann 21. febrúar árið 1955 á Jómfrúreyjum. Hann var alinn upp af mömmu sinni og afa í New Jersey en þegar hann var ennþá ungabarn fluttu þau til Flór- ída. Þegar afi hans lést varð Grammer hug- fanginn af verkum Shakespeares og varð harðákveðinn í að legga fyrir sig leiklistina. Hann gekk í hinn virta Juilliard-leiklistar- skóla og útskrifaðist þaðan með sæmd. Eftir það fór hann að leika á sviði og að lokum komst hann á Broadway og fékk þar að leika í verkum á borð við Macbeth og Othello. Árið 1984 gekk hann til liðs við leikarahóp Cheers og lék þar sálfræðinginn Frasier Crane. Seinna fékk hann sinn eigin þátt sem Frasier og ættu allir landsmenn að kannast við hann. Kelsey Grammer er góð- ur leikari sem leggur mikinn metnað í að standa sig. Hann er ein flottasta stjarnan í dag. Dr. Gunni horfir fram á elliárin og hlustar þvi meira á Gufuna en áður. Pressan „AÖ stilla á Rás 1 er andlega fullntegjandi og ekki er verra að vera á flókainniskóm og með gott te við höndina. “ Uglan í frumskógi hláturapanna Oft er kvartað yfir því að of mikill hálfvita- gangur sé tO staðar í íslenskum fjölmiðl- um. Fávitagangurinn ríður vissu- lega ekki við einteyming en á meðan einhver horfir og hlustar á þetta er lítið hægt að amast yfir þessu, þó það sé vissulega skemmtílegt að fá útrás fyrir yfirlýsingagleðina með því að sparka í draslið. Þeir sem gætu móðgast lesa hvort sem er ekki gagnrýnina og þeir sem lesa eru yfirleitt alveg sammála. Sem betur fer er margt í boði á hinum endanum og flest er það á Rás 1, gömlu Gufunni, sem maður er farinn að hlusta á meira nú þegar elliárin blasa við í kjölfar fertugsafmælisins. Blessunarlega virðist „þverpólitísk sátt“ um að halda Rás 1 eins og hún er í dag, alvarleg, djúp og vitur - uglan í frumskógi hláturapanna. Að stifia á Rás 1 er andlega fullnægjandi og ekki er verra að vera á flókainniskóm og með gott te við höndina. UppUfunin er vissulega nostalgísk því lítið er breytt síðan stöðin var ein á markaði og maður neyddist tíl að hlusta sem unglingur. Frábærir þulir, SvanhOd- ur, Boston Pops og Benny Goodman færa mann aftur um 30 ár. Undursamlegt. Margir frábærir þættir réttlæta áskriftargjöldin. Magnaður er þátturinn Víðsjá og menningarum- fjöllunin þar á breiðum og áhugaverðum grunni. Umsjónarmennimir tala aOir eins, eins og þeim liggi mikið á hjarta. Hin snarbratti tónlistarþáttur Hlaupanótan er misáhugaverður, en hittir oft í mark með stöffi sem maður kveikir á. Hörð- ur Torfason er að gera mjög góða hluti í Sáðmönnum söngvanna þar sem hann fer í saumana á ýmsum tónlistar- mönnum. SpegOlinn er dúndur þeg- ar verið er að fjalla um málefni sem maður hefur áhuga á, sem er oftast. Út um græna gmndu, þáttur um ferðamál á breiðum grundveOi, er mjög fínn og svona mætti lengi telja. Það skiptir ekki máli hvenær maður kveikir á Rás 1, það er aOtaf eitthvað áhugavert og gott í gangi. Auðvitað ætti Ríkissjónvarp- ið að vera lík ara Gufunni í efnistök- um, en ekki ríkisrekin Stöð 2. Ef ríkið á að reka fjölmiðla á annað borð á það að vera uppbyggOegt og fræðandi, miðlun á ^ efni sem gerir þegn- ana að betra fólki. Ekki heimskurúnk í bullandi samkeppni við aðra. Erfiðir tímar hjá Carmen Electra Bróðir Carmen skaut sig í Hálfbróðir kynbombunnar Carmen Electra framdi sjálfsmorð á heimi sínu í Florida nú á dögunum. Bróðir Carmen hét Rod Mark og var 43 ára gamall. Hann skaut sig í hjartastað og tapaði þar með áralangri baráttu við þunglyndi. Þetta reiðarslag er ekki það eina í fjölskyldu Carmen því móðir hennar og systir létust með aðeins mánaðar millibili árið 1998. Fyrirsætan og leikkonan Car- men þekkti þennan bróður sinni ekki ýkja vel en var engu að síður afar hrygg þegar hún fékk fregnir um andlátið eins og gefur að skOja. „Ég var mjög leið þegar ég frétti þetta. Ég votta fjölskyldu hans alla mína samúð," segir Carmen hrygg en sterk. Carmen, sem heitir réttu nafni Tara Patrick, átti sömu móður og Rod heitinn Mark. rAs i ©I M BYLGJAN FM 98,9 1*4 630 Bæn 7.05 Samfélagið í nærmynd 8Æ5 Mús- fk að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Bókaþing 11.00 í vikulokin 12.00 Hádegis- útvarp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Púsl 14.40 Vítt og breitt 1530 Með laugardagskaffinu 16.10 Orð skulu standa 17^)5 Til allra átta 1838 ( kvöld um kaffileytið 19.00 Ópera mánaðarins: I Pagliacci 2030 Smásaga: Ég er ekki svona 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum 6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16Æ8 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 1835 Auglýsingar 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturvörður- inn 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 99,4 8.00 Amþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11d)0 Bláhornið 12J5 Meinhomið 15.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans. 0X0 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00 Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5X0 Arnþrúður Karlsd. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sótartvringinn. CNNINTERNATIONAL Fréítir aflan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir aflan sólarhringinn. EUROSPORT 11.45 Motocyding: Grand Ftix Valencia Spah 1215 Mctoicycling: Grao^. Prix V^lenda Spain 1100 Motorcycfing: Grand Prix Valenöa Spain 14.15 Motofcycfing: Grand Prix \felencia Spain 15.15 Bowis: Intemational Open United Khgdom 16.15 Bowts: Intemaöonai Open United Kingdom 1730 Termis: WTAToumament Phiiadelphia 19.00 Boxhg 21X0 Xtreme Spofts: Yoz Mag 213)Tennis: WÍAToumament Phiiadelphta 030 Boxhg BBCPRIME 1230 Passport to the Sun 1100 Doctors 1130 Doctors 14X0 Doctora 1430 Doctors 15X0 My Hero 15X0 Yes Mhister 1&00Top of the Pops 1135 Top of the Pops 2 Specials 1655 The V\feakest Lhk 17.40 Strictly Come Danchg 1150 Casualty 19.40 Strctly Come Danchgresults Shcw 20.00 Grurpy Otd \Afemen 20X0 How Maj Vtós Khg George? 2120 What Are You Staring At? 2220 Top of the Ftops 2255 Top of the Pops 2 Specials 2130 The League of Gentlemen 0X0 Building the Impossble 1XO The Private Life of a Masterpieœ 2X0 Dawn of the Clone Age NATIONAL GEOGRAPHIC 12X0 The True Face ofHumcanes 13X0 Megacities 14X0 Megastructures 1100 When Expeditions Go Wrong 1100 Seconds From Disaster 17X0 Diva Mummy 1100 Extraterrestrial 19X0 Extraterrestrial 20.00 Sutrmarine Disasters - No Escape 21XO Hostile V\feters 23X0 Quest for Dragons 0X0 The Body Hunteis 1X0 Paranormal? ANIMAL PLANET 1200 Miami Animal Police 13X0 Greatest Wildlife Show on Earth 14.00 Coushs 15X0 Monkey Business 1130 Meerkat Maw 16.00 Big Cat Di- ary 1130 Predator's Rey 17X0 Crocodile Hunter 18X0 Austh Stevens - Most Dangerous 19.00 Wld AJrta 20X0 Great VWiites Down Under21J3MH . Kiiler Elephants 2200 Miami Anhnal Polce 2100 Austh Stevens - Most Dangerous 0X0 Greatest Wfldlife Show on Earth 1X0 Coushs DISCOVERY 1205The Greatest Ever 13X0 Fantastic Wryage 14X0 Top Tens 15X0 Top Tens 16X0 Spy 17X0 Ray Mears' Extreme Survival 17X0 Ray Mears' ExtremeSurvival 1100 SuperStmctures 19X0 Chha's Man Made Marvels 20X0 American Chopper 21.00 Rides 22X0 Ultimate Cara 2230 Ultimate Cars 2100 Trauma 0X0 The Boy wrth a Tumour for a Fare 1.00 FBI Ffies MTV 12X0 Mtv Europe Music Awaids 200515.00 Tri 1100 Dismissed 1130 Just Sæ Mtv 17X0 MY SuperSweet 161100 EuropeanTop 2019.00The Fabubus Life OF... 19X0 Crfes 20X0 WvaLABam 20X0 PhpMYRide 21X0 ToplOATTen-EmaWhners 2200 Jackass 22X0 AndyMilonakis Show 23X0 Mtv Europe Music Awards 2005 VH1 .................................................... 12X0 Smefls Liksthe 90s 1230 So 80s 13X0 Abba Fancbb 14.00 Abba LiveatTheBeatClub 15X0 AbbaDayMusicMix 16X0 AbbaBeaíClub Special 17X0 VH1's Vewers Jukebox 1100 Bands Reunited 19.00 Bands Reunited 20.00 Abba Fandub 21X0 Inside Out 2200 Viva la Dtsco 03) Fipside 1X0 Chl Out 1X0 VH1 Hts CLUB 1215 Loyd on Location 1245 Africa on a Plate 1110 The Restaurarrt Biz 1140 Matchmaker 14.10 In Your Dreams 14X5 Sizzle 1100 Insights 1125 Entertahhg With James 1150 Fantasy Open House 1115 City Hospital 17X0 Yoga Zbne 17X5 The Method 1750 Awesome Interiors 1115 Girls Behavhg Badly 1140 V\feddings 19X5 Wfeddhgs 19j10 The Roseanne Show 20X0 Come! See! Buy! 21.00 Cheaters 22X0 Spicy Sex FSes 2100 Sextacy 0X0 Wtomen Talk 0X0 Ex-Rated 1X0 \fegghg Out 125 Loyd on Location 155 Alrica on a Plate CARTOON NETWORK 1200 Cow and Chicken 12X0 Cour^e the Cowardy Dog 13X0 Dexteris Laboratory 13X0 TheFtowepuffGirls 14X0 TheGrim Adventuresof Bily& Mandy 14X0 Ed, Edd n Eddy 15X0Transformers Energon 15X0 Beybla- de 16X0 Hi Hi Puffy AmiYumi 16X0 Atomc Betty 17X0 Fosteris Home for Imaghary Friends 17X0 Looney Tunes 1100 Duck Dodgers h the 241/2 Century 18X0 Chariie Brown Specais 19X0 What's New Scooby-Doo? 19X0 Tom and Jeny 20.00 The Rhtstones 20X0 TheJetsons 20.45 The Jetsons 21X0 Droopy Master Detective 21X0 Scooby-Doo 22X0 Tom and Jerry 2100 Dexteris Laboratory 23X0 The Powerpuff Girls 0.00 JohnnyBravo0X0Ed,EddnEddy1X0Skipper&Skeeto JETIX .................................................. 12£fiEerie,hcfiana,theotherdimension 12X5 Dennis 13X5 Movile My- steries 13X0 Moviðe Mysteries 14.00 W.I.T.C.H. 14X0 W.I.T.C.H. 15X0 Marth Mystery 15X0 AT0.M. Alpha Teens on Machhes 16X0 Pucca 1105 Spider-Man 16X0 Pucca 16X5 TotallySpies MGM 11X0 The Fantasticks 1255 Bridge to SSence 14X0 Lisa 16X5 Inherit the Wnd 1100 TheLittleDeath 19X0 Zefig 2050 Convicts 2225Thelnitiation of Sarah 0X0 Rikky and Pete 1.45 Seven Hours to Judgement TCM 20.00 Cat on a Hot Tn Roof 21.45 Sfither 2120 Brotheriy Ljdæ l.ifL. Bbssoms h the Dust 250 Wfeek-end at the Waldorf HALLMARK 11/15 OutofTme 13X0 Nairobi Afeir 1115 Folbw the Stars Home 17X0 Wnter Sotstce 18X0 Reason for Uvhg: The JD Iretand Story 20.00 Law & Orda- 21.00 Cala 2245 State of Mhd 0X0 Law & Order 1X0 Caria BBCFOOD 12X0 The Thisty Trav^er 12X0 Great Wne Vtólks 1100 Gary Rhodes 13X0 V\Æd Harvest 14.00 Nefi Peny Rockpool Sessbns 14X0 The Tarmer Brothers 15X0 Secret Recipes 15X0 Gbígb Locatefii - Pure Itafian 16X0 TheBest 16X0 SaturdayKitchen 17X0 TonyandGbrgb 17X0Chefsat Sea 1100 Chhg's Kitchen 18X0 TheTamer Brothers 19.00 Ful On Food 20X0 Off the Menu 20X0 My Favourite Chef 21X0 My Favarite Chef 21X0 Dimer h a Box 22X0 The Naked Chef 22X0 Satuday Kitchen DR1 1210 Fugte i natten 12X0 Hvagodtfolk er? - Fártius Byfest 14X0 Ungefe- ir 1100 Boogie Listen 16X0 Det Vikdeste Wfesten 1115 Becomhg 16X5 OBS1140 Fcrscndagen 1650 Hetí og Lotto 17.00 Til dans, ti vmdsog i fijften 17X0 Safiies historier 17X0IV Avisen med vejret 1755 SportNyt 18X5 Hunde pá job 18X0 Nár etefenten eren bcSe 19.00 Peters baby 20.40 Rekrut Benjamh 2225 Anklaget 23.05 Boogie Listen SV1 1150 Mitt i naturen 1220 Plus 1250 Packat & klart 1120 Sjalen andas i musik av Schnittke 14.15 Mat/fna 14.45 Utgravama 1115 En sáng om fiwt 16.00 Doobidoo 17X0 BoliBompa 17X1 Disneydagsl 8X0 Bert 1130 Rapport 1845 Sportnytt 19X0 Folktoppen 20.00 Popcom 20X0 BroWf''' skod: Försvunnen 21.15 Nar tranan möter kondoren 2200 Rapport 2205 Lite som cb 22X5 Britamb 0.10 Musikbyrán 0.40 Sandnhg frán SVT24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.