Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Síða 10
7 0 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2005 Fréttir HV Garöar þykir traustur og góður vinur. Réttsýnn og heilsteypt persóna. Mikill listamaður og einstakiega hógvær. Garðar er nammigrís. Þykir stundum full sjálfsgagnrýn- inn og ekki nógu montinn miðað við að vera tenór. „Það er erfitt fyrir mig að tala um son minn, mér finnsthann náttúrulega frábær drengur. Ótrú- iega einlægur og hrekk- laus. Duglegur Iþvl sem hann er að gera og mikill listamaður. Hann er traustur og mikill vinur foreldra sinna og systkina. Hann má ekkert aumtsjá og hjálp- samur við þá sem minna mega sln. Efég á að nefna einhvern galla sem er llka kostur, þá er það kannski að hann er mjög sjálfsgagnrýninn." Garðar Cortes, faöir GarÖars Thors. „Hann erofsalega góður bróðir. Það er alltafhægt að stóla á hann og hann er alltaf til staöar. Hann er bllður og einlægur og hógvær þrátt fyrir alla þá at- hygli sem hann hefur fengiö.At- hyglin stlgurhonum ekki tilhöf- uðs. Honum er annt um slna nánustu og vill öllum vel. Helstu gallar eru aöhann er algjör nammigrls.“ Nanna María Cortes, systir GarÖars. „Hann er ótrúlega hæfi- leikarlkur og vandvirkur. Hann nálgast verkefni sln afmikilli alúð. Garð- ar er frábær manneskja, mjög heill og réttsýnn. Hann er notalegur I samskiptum. Hefur margt til að monta sig afen gerirþað ekki. Helsti galli hans er sá að miðað við tenór er hann ótrúlega hógvær. Margir tenórar mættu reyndar taka hann til fyrirmyndar hvað þaö varðar.“ Einar Báröarson umboðsmaður. Garöar Thor Cortes stundaði söngnám í Söngskólanum í Reykjavlk. Á lokaprófí þar þótti bresku dómnefndinni hann þaö efni- legur aÖ honum var boðið að vera I fram- haldssöngnámi I óperudeild Hins konung- lega tónlistarháskóla I London. Garðarhef- ursungiö í óperuhúsum vlða um heim, meöal annars í London, á Italíu og I Noregi. Garðar var að syngja inn á sína fyrstu sóló- plötu sem kemur út á næstu dögum og ber nafnið Cortes. Hafnarvörð upp á borð Gunnar Bóasson og Þrá- inn Gunnarsson, sem sæti eiga í umhverfis- og skipu- lagsnefnd Húsavíkur, segja óásættanlegt að kostnaður vegna starfa Stefáns Stef- ánssonar hafnarvarðar fyrir Starfsmannafélag Húsavík- ur sé færður sem rekstrar- kostnaður á Hafnarsjóð. „Margoft hefur verið farið fram á að þessi kostnaður sé færður á viðeigandi lið þannig að raunverulegur launakostnaður við rekstur hafnarinnar sé skýr," segir í bókun Gunnars og Þráins í umhverfisnefnd. Stefán er formaður starfsmannafé- lags bæjarins. Guðrún Ögmundsdóttir „Mér finnst að hún eigi að víkja af fundum þegar hagsmunamál hennar skarast.“ Pétur H. Blöndal „Mér finnst aðþaðættu fleiri þingmenn að vera íatvinnurekstri.“ Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður heil- brigðisnefndar Alþingis er eigandi fyrirtækis sem selur einstak- lingum og heilbrigðisstofnunum þjónustu þegar heilbrigðis- kerfið bregst. Ásta hagnast á lélegri heilbrigðisþjónustu rík- isins og situr á sama tíma í heilbrigðisnefnd Alþingis. Þingmeim fámáljr n sjuklingagrooa Astu Ásta Möller, varaformaður heilbrigðisnefndar, á fyrirtækið Lið- sinni ehf., sem rukkar fimm þúsund krónur á tímann fyrir aðstoð við lasburða fólk. DV talaði við dóttur gamals manns sem greiddi fyrirtæki Ástu fyrir að sinna föður hennar á dánarbeðinu. Dóttirin sagði að faðir hennar hefði þurft meiri umönnun en þá sem heil- brigðiskerfið gat veitt honum. Heilbrigðisnefnd Alþingis tekur fyr- ir málefni sem varða þjónustu á heilbrigðisstofhunum landsins og Asta er þar varaformaður. „Mér flnnst að hún eigi sjálf að tjá sig um þetta mál og vil þar af leiðandi ekkert um það segja," segir Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknar- flokksins og formaður heilbrigðis- nefndar AJþingis. Jónína var spurð að því hvort henni fyndist hagsmun- ir Ástu ekki stangast á þar sem hún rekur þetta fyrirtæki og starfar á sama tíma í heilbrigðisnefnd. Jónína hafði ekkert um það að segja. Verður að eiga þetta við sig „Stjómmálamenn þurfa að spyrja sig að því hvort þeir séu vanhæfir til að sinna ákveðnum nefhdarstörfum og hvort þeir gæti trúverðugleika síns þegar svona mál koma upp,“ segir Asta R. Jóhannesdóttir, þing- maður SamfyJkingarinnar og nefnd- armaður heilbrigðisnefndar. Ásta segir að stundum hafi það komið fyr- ir á öðmm vettvangi að fjallað hafi verið um mál sem tengdust henni sjálfri á einhvern hátt og hafi hún þá dregið sig í Jiié. „Mér finnst störfÁstu í heilbrigðisnefnd orka tvímælis " nefndarmaður heifbrigðisnefndar. „Mér finnst að hún eigi að víkja af fundum þegar hagsmunamál henn- ar skarast," segir Guðrún. Þingmenn gæta hagsmuna ýmissa hópa „Ég sé ekkert að því að hún gæti hagsmuna ýmissa hópa innan heil- brigðiskerfisins," segir Pétur H. Blön- dal þingmaður SjáJfstæðisflokksins og nefndarmaður heifbrigðisnefhd- ar. Hann segir að Ásta sé að gera góða hluti með rekstri fyrirtækisins og nefhir hann máli sínu til stuðn- ings ummæli aðstandanda sem keypti þjónustuna. „Það hefur alltaf legið fýrir að hún sé í atvinnurekstri og mér finnst að það ættu fleiri þingmenn að vera í atvinnu- reksni. Þá væri meiri skifningur á þörfum atvinnulífsins hjá löggjafan- um. Pétur segir að það sé skilnings- leysi á atvinnulífinu sem tröllríði öllu og það vanti fleiri þingmenn í at- vinnurekstri á þing. Engin mál skarast á „Ég man ekki eftir neinum mál- um í nefndinni sem hafa skarast á hvað varðar hennar hagsmuni," seg- ir Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndar- maður heilbrigðisnefndar. „Menn verða að meta í hvert skipti hvað gera skal þegar svona mál koma upp,“ segir Siv. „Það eru engar hæfisreglur í gildi á Alþingi og menn verða að eiga við sína sam- visku hvað þeir gera hverju sinni." Segir Siv að Framsóknarflokkurinn hafi fyrstur allra flokka sett á vef- síðu flokksins í hvaða nefndum, fé- lagasamtökum eða aukastörfum þingmenn %%séu Jonína Bjartmarz Formaður heilbrigðis- nefndar vill ekki tjá sig um máiið. Asta R. Jóhannesdóttir Segir að Ásta Möller verði aðeigaþetta viðsjálfasig. þeir gera hverju sinni. Á að víkja af fundum „Ásta rak þettaj fyrirtæki áður enj hún kom á þing ogj hún verður að eiga j það við sjálfa sigj hvernig hún tek- ur á ákveðnum' málum innan neihdarinnar," seg- J ir Guðrún Ög- mundsdóttir, þingmaður Isiv Priðleifsdóttir „Menn verða Samfylkingar- J ^e'9° við sina samvisku hvað innar og auk þess hvaða hlutabréf þeir eigi. Orkar tvímælis „Mér finnst störf Ástu í heilbrigð- isnefhd orka tvímælis," segir Sigur- jón Þórðarson, þingmaður Frjáls- lynda flokksins og nefndarmaður heilbrigðisnefndar. „Aðalatriðið er að það sé ljóst hvar hagsmunimir liggja og hennar hagsmunir eiga að liggja á borðinu þegar fjallað er um málin í nefnd- inni. Mér finnst það bamaleg trú að allt verði beria ef einkaaðilar koma að heilbrigðiskerfinu en það virðist vera hennar skoðun," segir Sigutjón. Jafnframt segir hann að um sé að ræða þijá hagsmunaaðila þegar tal- að er um heilbrigðismál og Ásta muni bara eftir sjúklingum og þeim sem reka heilbrigðisstofnanimar en gleymi skattgreiðendum. „Þeir eiga rétt á að fá eitthvað fyrir aurinn," seg- ir Sigurjón. Gunnar Örlygsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefiidarmað- ur heilbrigðisnefhdar, vildi ekki tjá sig um málið. Hvorki náðist í Þuríði Backman þing- mann vinstri grænna né Ágúst Ólaf Ágústsson, sem einnig sitja í heil- brigðis- ' nefnd. jak- obina@dv.is Fékk skilorð þrátt fyrir rjúfa reynslulausn Síbrotamaður á beinu brautinni Böm segja foreldrum hvað megi betur fara Leikskólabörnin eru „litlar löggur" Ottó örn Þórðarson var dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fang- elsi fyrir fjölda innbrota og auðgun- arbrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Brotin, sem Ottó játaði að stærstum hluta, vom framin meðan hann var á reynslulausn og þar af leiðandi rof á henni. Þrátt fyrir þetta slapp Ottó með skilorðsbindingu á átján mánaða fangelsisdómi sínum. Þetta ákvað Símon Sigvaldason dómari vegna þess að háttalag Ottós og framkoma við aðalmeðferð máls- ins bar þess vitni að hann hafi náð að vinna sig úr þeim vítahring sem hann var kominn í en Ottó þjáðist af eit- urlyfjafíkn. Hann er nú fluttur austur á firði og stundar fasta vinnu og er reglusamur. Brotin sem hann framdi vom öll framin til að fjár- magna ffkniefnaneysluna. Símon dómari komst því að þeirri niður- stöðu að ef fangelsisdómurinn yfir Ottó yrði ekki skilorðsbundinn væm miklar líkur á því að líf hans færðist aftur í fyrra horf andn@dv.is Simon Sigvaldason héraðsdómari Verð- launaði viðleitni sibrota- manns sem komið hefur llfi slnu á réttan kjöl. Bömin í leikskólanum Álfaheiði í Kópavogi fengu að heimsækja Þjón- ustumiðstöð VÍS í Kópavogi á dögun- um. Þar fengu þau fræðslu um reið- hjólahjálminn, bamabílstólana og helstu umferðarreglumar auk þess sem þau fengu fræðslu um eldhættu. Ragnheiður Davíðsdóttir, forvama- fulltrúi VÍS, tók á móti bömunum. „Böm em svo opin fyrir öryggis- málum og þess vegna er gott að fá þau sem liðsmenn í því að koma skilaboðum til foreldra sinna, til dæmis hvað varðar reykskynjara, bil- belti og að tala ekki í farsíma á meðan ekið er. Þau em nokkurs konar „litlar löggur" heimilisins," segir Ragnheið- ur. Bömin fengu síðan að skoða tjónabilana þar sem sjá mátti far eftir Ragnheiður Davíðsdóttir Opinmynnt og hissa hlusta börnin á leikskólanum Álfaheiöi á forvarnafulltrúann. höfuð í framrúðu þar sem ekki hafði verið notað bílbelti. Að lokum fengu allir krakkamir endurskinsmerki til þess að nota í skammdeginu. „Þetta er eitt af ánægjulegustu verkefnunum í forvamarstarfi VIS - enda em böm- in svo einlæg og opin," segir Ragn- heiður um þessa ökumenn framtíðar- innar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.