Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og að heiman lúnilef enlllra maöur, sem hefur verið kaerður (Þýzka- landi fyrir að afneita fjöldamoröum á gyðingum og að telja Hitler hafa verið hinn bezta mann. Þettaer skrítin þvíað ættu að mega hafa rangt fyrir sér, til dæmis halda því fram, að þróunarkenningin sé marklaus eða að jöröin sé flöt eða að CIA hafi látið drepa John F. Kennedy. Auövitað eiga það að vera sjálfsögö mannréttindi að hafa skoðanir, án tillits til þess hvort félagslegur réttrún- aður á hverjum stað og tfma sé á öðru máli. Þaö er Þýzkalandi nútfmans til skammar að hafa dregið Zundel fyrir dóm. imst Ríkissjónvarpið á Italfu hefur sakað Bandarfkin um að nota fosfórsprengjur á byggð svæði f Irak og þannig valdið dauða og örorku saklauss fólks, til dæmis í Falluja, þar sem 300.000 manns urðu að flýja. Bandarfkin eru ekki aðilar að alþjóðlegu banni viö notkun fosfórsprengja, ekki frekar en þau eru aöilar aö alþjóölegu banni við pyndingum og ööru ógeði f hernaði. Smám saman reytist burt stuðningur fólks viö Bandarfkin. Berlusconi forsætis- ráöherra segist margoft hafa reynt að fá George W. Bush ofan af strfösplönum sfnum. Halldór Ásgrfmsson er sfðasti staðfasti stuðningsmaður Bush. «o ai Ol Laiigfeðaarnir. Islenzka eins og persneska og sanskrft er indóevrópskt mál, sem á rætur sfnar hjá Kúrgönum, horfinni þjóð, sem var uppi fyrir 5.000 árum eða 150 kynslóö- um.Tungu- mál þessi fylgja geninu M17, sem til dæmis greinir sanskrft ftá dravfdamálum f Ind- landi. Genið M17 er komið út firá geninu M173, sem var einkenni hellamálara fsaldar, er útrýmdu Neanderdalskyninu, sem á sér enga arftaka f nútfmanum. Genafræði nútfmans er þannig ( samræmi við eldri samanburð- arfræði tungumála. Viö erum komnirfrá Kúrgönum, sem bjuggu á gresjum Úkrafnu og Suöur-Rússlands og voru fyrstir til aö rföa hestum af viti. Leiðari „ Útvarpsráð, pólitískar ráðningar og handplolcknð yfirstjórn boðar ekki gott þegar bátnum er ruggað. Kerfið er í sjálfii sér klikkað. “ Eiríkur Jónsson úðuríKastljósi Frestun á viðtali við athafnamanninn Jón Ólafsson í Kastljósi Ríkissjónvarps- ins í fyrrakvöld vakti grunsemdir um að ekki væri allt með felldu. Sérstaklega þar sem viðtalinu var ekki frestað einu sinni heldur tvisvar. f kynningu á fréttatíma nokkrum mínútum áður hafði Jón Iátíð stór orð falla um meintan óheiðarleika Davíðs Oddssonar og fáheyrð bolabrögð. Og þá btí- aði skyndilega allt saman. Heima sátu greiðendur afnotagjalda Rík- isútvarpsins og vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Jón Ólafsson ekki heldur þar sem hann sat í bústað sínum í Reykjavík. Jón hafði sínar grunsemdir. Aðrir áhorfendur líka. Einhver hlaut að hafa kippt í spotta. Stjómendur Kastljóssins og æðstu yfirmenn Rfldsútvarpsins vísuðu því öllu á bug. Fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins þagði hins vegar þegar hann var spurður. Þó Jón Ólafsson hefði lýst því yfir að ekk- ert kæmi sér lengur á óvart þegar stjómvöld hér á landi væm annars vegar hélt hann strax í gærmorgun með lögmanni sínum upp í Útvarpshúsið til að fá úr því skorið hvað hefði gerst. Þaðan sneri hann með fúll- nægjandi skýringar að eigin matí. An þess þó að skilja tæknimistökin. Þetta klúður Kastíjóssins sýnir betur en flest annað hversu viðkvæmur fjölmiðla- rekstur er í höndum rfldsvaldsins. Látum nú vera stöðuga sjálfsritskoðun starfsmanna sem vita hvað til síns friðar heyrir. En þegar svona babb kemur í bátinn em allir tilbúnir ttí að trúa því versta. Hvers vegna? Vegna þess að fólk treystír ekki hlutleysi og heiðarleika rfldsvaldsins og stjómmálamanna þegar kemur að álitamál- um í dagskrá stofnunarinnar. Útvarpsráð, pólitískar ráðningar og handplokkuð yflr- stjóm boðar ekki gott þegar bátnum er mggað. Kerfið er í sjálfu sér klikkað. Fólk trúir því einfaldlega ekki að það taki sólar- hring að kippa einföldum, tæknilegum mis- tökum í liðinn. Engu var lflcara en að vand- aðastí og dýrastí sjónvarpstækjabúnaður landsins hefði hmnið. Eða húsið allt brunn- ið. Klúður Kastljóssins og viðbrögð við því sýnir okkur það eitt að rfldsrekinn fjölmiðill er of brothættur ttí að þola samfélagslegar gárur. Þá gætí rfldsstjómin eins farið að gefa út dagblað. Myndi einhver kaupa áskrift? Þao endar meö her ERFITT VERÐUR að semja um svo- nefndar varnir landsins. Stjóm Bandaríkjanna hefúr lagt til, að fs- land borgi ekki bara rekstur flugvall- arins, heldur einnig rekstur svo- nefnds varnarliðs. Eins og önnur ríki Atlantshafsbandalagsins. ÞETTA ER ANNAÐ viðhorf en það, sem Davíð Oddsson og Halldór Ás- grímsson hafa haldið fram, að hafi verið í viðræðum þeirra við George W. Bush Bandaríkjaforseta. Þeir gefa í skyn, að undirmenn Bush séu að tefla skákina að honum forspurðum. MISVfSANDI viðhorf aðila í Banda- ríkjastjórn fara raunar eftir þekktum aðferðum í stofnunum, þar sem for- stjórinn telur sig neyddan til að vera kurteisan út á við og aðstoðarmenn hans sjá svo um hörkuna í samn- ingaviðræðum. BANDARÍKIN telja sig ekki lengur hafa gagn af samningi um varnir á fslandi. Áhyggjuefni þeirra em ekki lengur handan Norðurpólsins, í Sov- étríkjunum, heldur í þriðja heimin- um, einkum í löndum múslima. Þetta em nýir straumar að vest- an. NÆSTA SKREF er, að Bjöm Bjarna- son dómsmálaráðherra klæðir gam- alt áhugamál í ný föt. Hann kynnir heimavarnir, sem felast í landhelgis- gæzlu, friðargæzlusveitum og svartstökkum lögreglunnar. Hann fer aftur að tala um íslenzkan her. VIÐ GETUM dregið málið á langinn, ef við viljum og meðan Stephen Hadley hættir ekki bara að borga til að setja á okkur þrýsting. jonas@dv.is VIÐ VERÐUM óhjákvæmi- lega að taka við rekstri flug- vallarins og verðum jafn- framt að ákveða, hvort okkur þyki svo vænt um sjálft varnarliðið, að við viljum borga fyrir það. Raunar vilja flestir losna við það, en það er önnur og gömul saga. Fyrst og fremst Halldór Ásgrímsson I Talar svohægt | að auðvelt er fyr- ir tæknimenn að aðlaga hljóðrás Davíð Oddsson Hann stýrir sjálf- ursinum viðtöl- um i Kastljósi og klikkar Jónína Bene- diktsdóttir Hún mun að visu aldrei aftur vera i beinni. Karl Sigur- björnsson Með Guð i sinu liði og hann klikkar ekki. Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir Starfsmenn Kastljóss slá ekki á hendina sem fæðir þá. Ráðin með auglýsingu og án Bændur í Suður-Kóreu slást við lögreglu með bambusstöngum vegna áætlana stjómvalda um að opna landið fyrir inn- fluttum hrísgrjónum. I-Iér á landi bera bændur sig aumlega yfir ofúrvaldi stórmarkaða sem ráða innkaupsverði og hóta að ioka geymslum sínum. Á móti hóta eigendur stórmarkaða innflutningi. Kartöflustríð Við stórmarkaöi verður aðtaka á nýttstig. Afhverju taka menn sig ekki til og selja kartöflur til neytenda beint af búpöllum við stórmark- aði. Með slíkri aðgerð gætu bændur reynt á tvennt: hvort neytend- ur hafa áhuga á kartöfl- um á verði sem bænd- um þykir sanngjarnt og hvort samkeppnisum- hinu, hverfí leyfír slíkar aðgerðir. Eyrún Magnúsdótt- ir Ráðin án auglýsing■ ar - hvaða kosti hafði hún svo auðsæja? herra hefúr svai Sigurjóni Þórð syni þingmai hvaða dagskr gerðarmenn v< ráðnir til Ríkis varpsins án a< fýsingar. I em þau I María Jói dóttir, Eyrún 1 Magnúsdóttir, Jóhanna Vilhjálms- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. Skiptir það nokkru máli? Marg- sinnis hefur Ríkisútvarpið auglýst störfsem allirhafa vitað að búið var að ráða í fyrir auglýsingu, síðast starf útvarpsstjóra sem Páll Magn- ússon átti á að fá, enda við engan umsækjanda talað nema hann. Meira gaman hefði verið að fá lista yfírallaþá sem hafa verið fastráðn- ir undanfarinn áratug.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.