Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Síða 19
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 19 Sigurlásáfram með Eyja- stelpur Sigurlás Þorleifsson hefur framlengt samning sinn um að þjálfa lið ÍBV í Lands- bankadeild kvenna næsta sumar en undir hans stjóm náði liðið 3. sætinu síð- asta sumar. Nýtt knattspymuráð hefur tekið við og samkvæmt frétt á Eyjar.net hefur einnig verið ákveðið að styrkja liðið vem- lega. Mun það fá allt að sjö erlenda leikmenn fyrir átök sumarsins. „Það er alveg ljóst að ef við ætlum að stilla upp frambærilegu liði í sumar þurfum við að styrkja okkur verulega." Arenasog Cambyleik- menn vikunnar Gilbert Arenas hjá Was- hington Wizards og Marcus Camby hjá Denver Nuggets vom valdir bestu leikmenn vikunnar7. tii 13. nóvember í NBA- deildinni í körfu- bolta. Arenas var með 31 stig, 7,7 stoðsendingar og 54% skotnýting í þremur leikjum Wizards þar á meðal 43 stig (hitti 15 af 20 skotum) gegn meisturum Spurs. Camby var með 19.3 stig, 16.7 fráköst og 5 varin skot að meðaltali og náði meðal annars 22 fráköstum gegn Gamett og félögum í Timberwolves. Bæði Uð þeirra félaga unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni. Skotkeppni hjá strakun- um Þeir Brynjar Þór Bjöms- son hjá KR og Hörður Axel Vil- hjálmsson hjá Fjölni em þrátt fyrir ungan aldur (17 ára) komnir í stór hlutverk hjá sínum Uð- um í Iceland-Express deUd karla í körfubolta. Strákamir settu á svið skotkeppni í unglingatlokksleUc félaganna í fyrrakvöld. KR vann leikinn 114-106. Brynjar Þór skoraði 48 stig (30 í fýrri hálfleik) en Hörður var með 54 stig þar af 40 þeirra í fyrri hálUeik. Báðir skomðu strákamir m'u þriggja stiga körfur og vom aðeins með þrjú víti hvor. Á 40 mínútum skoruðu því 'kamir 39 körfur (Hörður 21, Brynjar 18) eða körfu á hverri mínútu leiksins. Kæru Hauka vísaðfrádómi Umspilinu í undankeppni HM í knattspyrnu lýkur í kvöld með fimm leikjum. Spánn, Sviss og Tékkland náðu góðum úrslitum út úr fyrri leiknum og eru líkleg til að bætast í hópinn í Þýskalandi næsta sumar. Leiðir Yorke sitt liðá HM? Dwight Yorke er fyrir- liði landsliðs Trínídad og Tóbakó sem I dag getur komist á HM í fyrsta sinn. markið fyrir Smicer. „Ég hef aldrei spUað svona mikUvægan leik við svona slæmar aðstæður. Þetta var eins og vera að spUa blak og það var erfitt að fara í aðra átt,“ bætú Nedved við. „AUir leUonenn í mínu liði þurfa að spUa betur en þeir gerðu á laugar- daginn. Þetta verður mjög erfitt en við verðum að halda í vonina," sagði Age Hareide, þjálfari Norðmanna. Svisslendingar hafa tvö mörk upp á að hlaupa þegar þeir mæta tU Tyrk- lands í kvöld en það er mikil pressa á heimamönnum sem hafa ekki náð að fylgja eftir frábæmm árangri á HM 2002. Tyrkir tryggðu sér þar brons- verðlaun en mistókst síðan að kom- ast á EM í Portúgal 2004. „Ég er ekki viss um hvort ég eigi að vera ánægð- ur eða óánægður með úrslitin í fyrri leiknum. Ég bjóst við mefru af Tyrkj- um og á því von á öUum í leiknum í kvöld," sagði svissneski þjálfarinn Koebi Kuhn. Aðstoðarþjálfari Tyrkja, Oguz Cetin, segir að það skipti tyrk- nesku þjóðina öUu máli að Tyrkir komist á HM ekki síst þá fjölmörgu landa hans sem búa í Þýskalandi. Kemur Hiddink Ástölum á HM? Ástralfr hafa ekki komist á HM síðan 1974 og möguleikamir hafa sjaldan verið eins miklir og einmitt nú. Það gæti verið að gera útslagið að þjálfari Uðsins er HoUendingurinn Slæmar aðstæður Pavel Nedved sést hér I baráttu við Norðmann- inn Christian Grind- heim i fyrri leik liðanna. Guus Hiddink sem kom HoUandi í undanúrslidn 1988 og Suður-Kóreu inn í undanúrsUtin 2002. Úrúgvæ hefur tvisvar orðið heimsmeistari og er að reyna að komast við sína 11. heimsmeistarakeppni. Úrúgvæski framherjinn Alvaro Recoba finnst sitt Uð eiga rétt á sætinu. „Við erum stór- þjóð með mUda hefð og eigum rétt á að spUa á HM. Úrúgvæ er Úrúgvæ," sagði Recoba. Barein og Trímdad og Tóbakó hafa aldrei komist inn á HM og sú þjóð sem tryggir sér farseðilinn í kvöld verður ein sú fámennasta. Það búa „aðeins" 700 þúsund manns á Barein og rúm miUjón á Trínídad og Tóbakó. FyrirUði Trímdads-Uðsins er fyrrum ffamherji Manchester United Dwight Yorke. „Fyrir fóUdð í Karíbahafinu þá er þetta hvergi nærri búið. Við þurfiim að skora og getum það vel," sagði Yorke. Fimm 8«n laus | ■ f | ■ f mr ■ / prjar þjoöir i goDum málum Það hafa 27 þjóðir þegar tryggt sér sæti á HM í knattspyrnu í Þýskalandi 2006. Fimm sæti eru enn laus og þau fyllast í kvöld þegar seinni fimm umspilsleikirnir fara fram. Spánverjar eru í bestu málunum eftir 5-1 sigur á Slóvakíu í fyrri leiknum en 2-0 heimasigur Sviss á Tyrklandi og 1-0 útisigur Tékka á Norðmönn- um ættu að auka líkurnar á því að Sviss og Tékklandi verði einnig með næsta sumar. Hinir leikirnir tveir eru enn mjög spennandi eftir 0-1 tap Ástrala í Úrúgvæ og 1-1 jafntefli Barein í Trínidad og Tóbakó. Spánveijar eru í frábærum málum eftir leikinn á laugardaginn. Spánn hefur verið með á sjö heimsmeistara- keppnum í röð en hefur ekki náð að vinna stórmót síðan liðið varð Evr- ópumeistari á heimavelli 1964. Ár- angurinn á HM hefur oft verið mikil vonbrigði enda hefur Spánn ekki komist lengra en í átta liða úrslit síð- an 1950. Leikurinn í Slóvaldu fer fram við blautar og kaldar aðstæður og því gæd fjögurra marka forskotíð frá því í fyrri leiknum komið sér vel. Vandræði með kuldann í Slóvakíu „Við eigum í vandræðum með kuldann og slæmar vallaraðstæður en ég er sannfærður um að við getum unnið þennan leik," sagði Luis Ara- gones, þjálfari spænska landsliðsins. „Slóvakía er vissulega með gott lið en þegar Spánveijar halda rétt á spilun- um þá erum við með gríðarlega sterkt lið." Slóvakar voru brjálaðir út í dómarana eftir fyrri leikinn og þjálf- arinn Dusan Galis og leikmennimir Marian Had og Miroslav Karhan taka út leikbönn í leik kvöldsins sem auð- veldar þeim ekki vonlítið verkefni. Þjálfarinn Dusan Galis er ekkert hættur að kvarta undan ítalska dóm- aranum Massimo De Santís. „Á HM eiga að vera bestu leikmennimir, bestu liðin og líka bestu dómaramir. Sumir dómar hans vom ótrúlegir," sagði Galis sem getur þakkað fyrir það að vera laus við ítalska dómar- ann í leiknum í kvöld. Mikilvægasti landsleikur Ned- ved Tékkar em af mörgum taldir vera eitt besta knattspymulandslið heims og sigurmark Vladimirs Smicers í fyrri leiknum í Noregi ætti að vera lykillinn að því að tryggja farseðilinn til Þýskalands. „Þetta var mikilvæg- astí landsleikur minn á ferlinum," sagði Pavel Nedved sem lagði upp Umspilsleikir kvöldsíns: Ástralia-Úrúgvæ i Sydney íslenskur leiktimi: 9.00 Fyrri leikur: Úrúgvæ-Ástralía 1-0 Barein-Trínidad og Tóbakó i Manama islenskur leiktími: 16.00 Fyrri leikur: Trínidad og Tóbakó- Barein 1-1 Tyrkland-Sviss i istanbúl íslenskur leiktimi: 18.15 Fyrri leikur: Sviss-Tyrkland 2-0 Tékkland-Noregur i Prag Islenskur leiktími: 19.15 Fyrri leikur: Noregur-Tékkland 0-1 Slóvakia-Spánn i Bratislava íslenskur leiktími: 19.15 Fyrri leikur: Spánn-Slóvakia 5-1 Þessar þjóðir eru komnar á HM- Evrópa Þýskaland (gestgjafar) Úkraína (3.sept.) Flolland (8.okt.) Pólland (8.okt.) England (8.okt.) Króatía (8.okt.) Italia (8.okt.) Portúgal (8.okt.) Svíþjóð (12.okt.) Serbía og Svartfjallaland (12.okt.) Frakkland (12.okt.) Suður-Amerika Argentína (8.júní) Brasilia (4. sept.) Ekvador (8. okt.) Paragvæ (8. okt.) Norður- og Mið-Ameríka Bandaríkin (3.sept.) Mexíkó (7. sept.) Kosta Rika (8. okt.) Asía Japan (8.júní) íran (8.júnl) Kórea (8.júní) Sádí-Arabía (8.júní) Afríka Angóla (8. okt.) Fílabeinsströndin (8. okt.) Tógó (8. okt.) Ghana (8. okt.) Túnis (8. okt.) Eyjaáifa Engin ennþá I Kemur hann Aströlum á HM? I Guus Hiddink segir hér slnum I mönnum til. Ástralir töpuðu fyrri I leiknum gegn Úrúgvæ 1-0 en þeir i I hafa ekki komist á HM siðan húnvar | I siðast haldin i Þýskalandi 1974. Svíar héldu uppskeruhátíð knattspyrnuársins 2005 án þriggja kunna kappa Dómstóll KKÍ hefur dæmt í máli sem Haukar höfðuðu eftír leik félagsins gegn Skallagrími í Iceland Express-deild karla þann 30. október síð- astliðinn en Haukar töldu að Dimitar Karadzovski leik- maður Skallagríms hefði verið ólöglegur í leiknum. Dómstóllinn vís- aði kærunni frá þar sem verulegir annmarkar vom á formi hennar og innihaldi. Haukar hafa þrjá sólar- hringa frest til að uppfylla forgalla kærunnar og skjóta málinu aftur fyrir dómstól- inn. Þrfr stórir Ziatan Ibra- himovic, Henrik Larsson og Fredrik Ljungberg er þrir af fremstu knatt- spyrnumönnum Svia. Stjörnustælar í sænsku stjörnuleikmönnunum Sænska þjóðin er ekki ánægð með knattspyrnumennina Zlatan Ibrahimovic, Henrik Larsson og Fredrik Ljungberg sem skrópuðu á hina árlegu uppskeruhátíð sænsku knattspyrnunnar - Fotbollgala. Þessir þrír em senniiega þekktustu knattspymumenn Svía og það dró vissulega nokkuð úr glæsileika há- tíðarinnar að enginn þeirra sá sér fært um að mæta. Zlatan fékk gull- boltann sem knattspymumaður árs- ins en birtist aðeins á mynd og talaði til gesta hátíðarinnar í gegnum síma. Það var hins vegar enginn vafi um vahð enda á hann frábært knatt- spymuár að baki. Zlatan var ítalskur meistari með Juventus, skoraði 16 mörk í 35 leikjum á sínu fyrsta tíma- bli í A-deildinni, val- inn besti erlendi leikmaður deildar- innar, skoraði átta mörk fyir Sví- þjóð í undankeppni HM og tilnefndur af FIFA sem einn af bestu knatt- spymumönnum heims. En hver hafði bestu afsökunina? „Ég þurfti að láta draga úr mér tönn i síð- . ny iiiiiin ustu viku," *' " sagði Lj- .'V ung- berg sem var vahnn miðjumaður ársins, „Ég þurfti að fara á mikilvæg- an fund í Tórínó," sagði Zlatan og „Við emm að spila gegn Nastic í Katalónubikanum á þriðjudags- kvöldið," sagði Henke sem fékk sér- stök heiðursverðlaun frá sænsku þjóðinni. „Við gerðum allt til þess að Zlatan gæti komið en án árangurs," sagði Lars-Áke Lagreh yfirmaður sænska knattspyrnusambandsins og þótt að hann skildi afstöðu leik- mannana var hann langt frá því •Ji að vera sáttur með sínar stærstu knattspyrnustjörnur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.