Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Blaðsíða 29
DV Lífíð MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 29 í*,í Anna Nicole og Sugarpie Anna Nicole Smith er mikil áhuga- manneskja um hunda og á hún sjátfnokkra. Eftirlæti hennar er þó Sugarpie sem hún sést hérmeö. Það virðist sem fræga fólkið vilji helst ekki vera án kjölturakkanna sinna. Það er daglegur viðburður að einhver stjarnanna mæti með gæludýrið sitt í fanginu líkt og hvern annan aukahlut. Því er heldur ekki að neita að fólk tekur sig yfirleitt afskap- lega vel út með fallegan hund sér við hlið. Ófélagslyndur hundavinur Leik- konan Emma Thompson nennir sjaldan að taka þáttl glamúr og glensi heldur unir hún sér best meö ferfættum vini slnum. Sætar og goðar Nicoie Richie mætti meö kjötlurakkann sinn Mandyágóö- gerðarsamkomu fyrir skömmu og þóttu þær sætustu kvenpersónunar á svæðinu. f"' Besti vinurinn Eins og ail ir vita hefur Kim Basinger átt um sárt aö binda eftir skiinaðinn viö Alec Baid- win, vonandi reynist hund- urinn henni vinurí raun. Geri og Harry Fyrrum Kryddstelpan Geri Hailiwell var heldur ófrýnileg aö sjá þegar þessi mynd var tekin afhenni. Hundurinn hennar er þó ósköp sætur. Spurning um hvor þeirra sé Fríða og hvort sé dýrið. Falleg fjolskylda Þær systur Haylie og Hill- ary Dufferu óguriega sætar meö Lolu en fáir hundar þykja jafn dýrir I rekstri og hún. Moldríkar og fínar Þaö undrar engan aö glanspían Tori Spell- ing sé komin með hund upp á arminn. Hún gerir allt sem er I tisku. -m. Með a verð- launaafhendingu Courtney Cox er meinilla við að skilja litlu loönu elskuna sína eftir eins og sást þegar hún mætti meö smávaxinn félaga sinn á verötaunaaf- hendingu. Kom æðinu af stað Þaö er talið að Paris Hilton eigi heiðurinn afchihuahuaæðinu sem tröllriöiö hefur öllu. Allar vinkonur hennar hafa fengiö sér einn slíkan enda hefur þvi oft veriö haldiö fram aö allir viiji vera eins og Paris Hilton. : Tónlistarmenn og : hundaunnendur Þeir J félagar Chris Isaak og Lars S Ulrich taka sig vel út sam- I an með sætan smáhund. mtm ■ Skáti og söngkona Sheryl Crow segist lltiö spennt fyrir liti- um og ræfilsleg- um hundum enda heldur hún því fram aö hundurinn Scoutsé falleg- astihunduri heimi. Paula og Yoda tdoidómarinn frægi Paula Abdullsegist aldrei vilja skilja ástkæra Yodu viö sig og oft lætur hún manneskju biöa meö hana baksviös á Idolkvöldum. SL, UntRoifcf Party lirdfcíww LMMK Pwty 8<ií.'r!í«öv y' Charlize og Tucker Charlize Theron segist eiga sína bestu stundir meö ástkæru gæludýri sinu. Þaö eru eflaust fjölmargir sem myndu vilja vera isömu sporum og hundurinn Tucker. Oprah og Sophie Oprah Wm- frey er þekktur mann- og hunda vinur. Hér sést hún meö einni bestu vinkonu sinni Sophie. Yansane Sekouna er 46 ára í dag. „Hann má ekki gleyma kröfum sínum. Nú er komið að honum að bera fram óskir sínar með því að setja meðvitað af stað svokallað orkusvið hins ótakmarkaða Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj ----------------------------------- Þegar líf þitt blómstrar berja kraftaverk- in oft að dyrum, hafðu það hugfast dagana framundan. Leyfðu þér að finna töfrana sem búa innra með þér. Staldra oftar við þegar þú verður hugfangin/n af því sem þú sérð og finnur fyrir. Fiskarnir ('19. feftr.-20. manj Þú ert svo sannarlega fær um að bæta þig daglega. Þegar og ef þú hins vegar byrjar að velta þér upp úr eymdinni skaltu alfarið neita, kæri fisk- ur. Ef þú finnur fyrir neikvæðum tilfinn- ingum gæti verið gott fyrir þig að sætta þig við það sem þú telur vera óþægindi með jafnaðargeði og li'ta á þau sem hluta forvinnu að því sem koma skal. MWm (21.wars-19.aprH) Skoðaðu ávallt hugdettur þín- ar af raunsæi og þá sér í lagi um þessar mundir. Hugur þinn hefur vissulega áhrif á likama þinn en þú mátt ekki gleyma innsæi þínu. NaUtÍð (20. apríl-20. maí) Reyndu að sætta þig við Ifð- andi stund og minntu þig á að að hin raunverulega fegurð kemur innan frá. Stjarna nautsíns kallar á umhyggju og ástúð um þessar mundir. Tvíburamirp;. mai-2l.júnl) ----—-■— ' Gleðin sprettur oftar en ekki af smáatriðum líðandi stundar en þú ert án efa ein/n af þeim sem upplifir tilver- una með réttu viðhorfi þegar jafnvægi einkennir líðan þína. Krabbinnf22.yiw-22.ff/fl Heimili þitt endurspeglar líðan þína en þú ert minnt/ur á þá staðreynd að veggir og húsbúnaður eru aukaatriði. Fólkið sem þar býr er það sem ætti að skipta máli. #LjÓnÍðíHff//-22.<fffst/ Þú munt aldrei ganga iðjulaus því stjarna þín sér til þess að þú leitir sí- fellt uppi ný og ekki siður örgrandi verkefni. En mættir huga betur að vel- ferð annarra. Meyjanf2iaffsí-22.seffj w Þú býrð hér yfir sterkum per- sónuleika sem fleytir þér á framabraut- ina ef þú kærir þig um, kæra meyja. Starfsþrek þitt er mjög mikið og fram- takssemi þín fer ekki framhjá fólkinu sem þú umgengst. Horfðu fram hjá göllum náungans. * Vogin/21 srp/.-21 ofr/.j Ástarhiti birtist hér en þar ertu á réttum miðum ef þú finnur fyrir vellíð- an innra með þér þegar þú ert í nálægð með þeim sem þú elskar. Sporðdrekinn (24.okt.-2u0 v.> Hættu að vera móðgunar- gjarn/gjörn og efldu með þér léttlyndi meðvitað. Bogmaðurinn/22./102.-2/. fcj Áhyggjuleysi ætti að einkenna líðan bogmanns næstu misseri. Þú leit- ar eflaust ósjálfrátt til þeirra sem hafa áhuga á hugðarefnum þínum um þess- ar mundir. Steingeitin (22.des.-19.janj Þegar við mannfólkið gleym- um að njóta smáatriða er vissulega auðvelt að falla í gryfju óánægjunnar. Hér er verið að benda þér á að venja þig á að deila með öðrum því sem gleður þig hvað allra mest. Þegar þú gefur ertu einnig fær um að taka á móti gjöfum. SPÁMAÐUR.IS V - -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.