Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005
Sport 3DV
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 21
Andri
Fannar
semurvið
Þrótt
Markvörðurinn Andri
Fannar Helgason hefur
skrifað undir þriggja ára
samningvið l.deildarlið
Þróttar. Á heimasíðu félags-
ins segir að Andri hafi tekið
miklum framförum undir
stjóm Guðmundar Hreið-
cirssonar markmannsþjálf-
ara en hann lék langflesta
leiki liðsins sumarið 2004 er
Þróttur vann sér sæti í efstu
deild. Fjalar Þorgeirsson,
aðalmarkvörður liðsins, var
þá meiddur en verður sjálf-
sagt að óbreyttu aðalmark-
vörður liðsins næsta sumar.
Fékktveggja
ára bann
Fyrrum heimsmethafi í
100 metra hlaupi, Tim
Montgomery, var í gær
dæmdur í tveggja ára bann
fyrir ólöglega lyijanotkun.
Hinn 30 ára
bandaríski sprett-
hlaupari var einn
af viðskiptavinum
BALCO sem varð
uppvíst að ólög-
legri aðstoð við
íjölda íþrótta-
manna.
Montgomery er
einnig þekktur fyrir að vera
eiginmaður Marion Jones.
Stofnandi fyrirtækisins, Vict-
or Conte, var fyrr í vetur
dæmdur í fjögurra mánaða
fangelsisvist fyrir að játa að
hafa dreift sterum.
Búnirað selja
fótboltann
Knattspyrnusamband ís-
lands hefur selt einkaréttinn
af knettinum sem liðin í
Landsbankadeild karla og
kvenna spila með. Ákveðið
hefur verið að leikið verði
með sérmerktan knött í öll-
um leikjum Lands-
bankadeilda karla
og kvenna 2006,
svo nefndan
Landsbankadeild-
arknött. Samið
hefur verið við
Hoffell ehf. um Mitre
Pro 100T knöttinn. Þessi
ákvörðun er tekin í samstarfi
KSÍ, Samtaka félaga í efstu
deild (SED) og Landsbank-
ans. Á hverjum knetti verða
prentuð merki Landsbanka-
deildarinnar og KSÍ.
Slepptivetrar-
fríinu sínu
Það er ljóst á öllu að
Michael Schumacher ætíar
sér aftur á toppinn í formúl-
unni. Þessi margfaldi heims-
meistari sleppti því að taka
sitt venjubundna vetrarfrí í
ár og fylgdist í staðinn náið
með prófunum á Ferrari-
bílnum. Schumacher vann
fimm titía í röð þar til hinn
ungi Femando Alonso hirti
af honum titilinn í haust.
„Ég þurfti ekki á fríinu að
halda og vildi
frekar heíja
undirbúning
minn fyrir 2006
tímabilið strax.
Mig langaði að
fara strax aftur
aðkeyraogég
hlakka mikið
til að byrja,"
sagði
Schumacher.
Ar Eiðs Smára Cuðjohnsen
heiúr áð mörgu le^ti veriö
einstakt. Hann varkjörinn
íþróttamaöur ársins i lok fiföasta JHl
ársoghefursíðanþábætt viðein- ^H ^H H
um safnið - sjálfum Eng- |H ^H
landsmeístaratitlinum. F.iöur HMH
virðist lfka geta barið af sér hvern ^^H^^H ^H
leikmanninn á fættir öðruin ■■ ^H
samkeppni tun stöður hjá ^H
('■hélscaogsegirEiðuraðhannog HH I ■HJH
knatlspyrnustjóri liðsins, Portú- BV HB ^BI
gaiinn Jose Mourinho, eigi „sér-
stakt" samband, hvort semEiöursé ^íður Smárí GuðÍC
í byrjunarhðinu eöa ekki i *-■»'**■ •*«■■**■ ■
„Ég- myndi segja aðliö eigum knattSpýrilUmað
vsérstakl samband, sagoi Eiöur ^
Smári um samband sitt við knatt- Spy 111 llSailtbaildÍ
suymustjórasinn hjá Chelsea, Jose . . ... x
Mourinho. *Það er sitt lítið af a OVart ('ll ElÖUr
hverju, bæði fagmannlegt og pcr- unmcJ. f nnflnnúr
sónulegt. Úg skiptir þá engu hvort IVUIUSl 1 UllUdllMl
égeríðyrjimarliöihjáhointmeða SÍUU Chelsea. DV
efcki. Bg veit ao nann væntir inikils
afmér, bæði innan vallar sem utan efni og rædcli viö
og þaö gefur manni alltaf sjálfs- (
trailSt." mmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmm
Eiður Smári hefur eins og alitatj l
verið mikið á milli tannanna á .
knattspyrnuáhugainönnum og sagði Eiðtir. „En ég held að ég geti
öðrum, (Mtelsea er gríðarlega sterkt alllaf sagt við sjálfan mig ég viljí
liðineðknattspyrni|mennáheiins- skora fleiri inörk, sama hveytu
míelikvaröa í liverri stöðu. Þegar að mörg ég hcf skorað. En þetta’Ví allt
Cmiamaðurinn Mlchael Essien, eftir að koma hjrt mér, ég get alveg
knatlspyrnumaðuj ársins í Prakk- lofaöþvf."
landi og lykihnaður, Lyon, var
keyptur til liösins voru margir á |tví
nð dagar Eiðs Smára hjá Chelsea
yrðti senn laldir. Ilann gegndi
mikilvatgu hhitverki í liðinu sem
vann enska meistaratitlinn á síð
ustu leiklíð en ntí vterí Chelsea ein-
laldlega orðið of sterkt og fátt ann-
að en bekkjarseta sem biöj hans
ef | >að Varri svo gott.
lín Eiður sjálfur sagðist Vera
hinn rólegasti yfir (illu saman og
jiótt hann hafi ekki spilað’ stórt
hlutverk í liðinu eftir að Essien
stimplaði sig inttsagði F.iður frélta-
mönnum aö Inrnn mymli ekki lialá
áhyggjur fyrr ett eftir fyrsta lagí 2(/
leiki ekki työ eða þrjá þar serti
liann fékk ekkert að spiía,
Markaþurrðin vonbrigði
ÖÍÖIundiikOg þolinnueðin borg
uðu sig og er (tftirmiimileg* imi
koma iians í leik gegn lians gamla
félafl, Bolton. Chelséíi var I -0 und
ir í háifieik en skoiaði limm mörk í
sföítií hálfleik eftir að Etðtir kom í
ltðiö þar sem hann sjálfur skornði
fimmtii markið. Allir voru sammáia
um að innkotntt háns Itaft fireytt
gangi leiksins.
Þttjtii rjutrk gegn Bolton er jtó
tiáiis ehut í ensku úrvalsdeildinni
til þessa og er það vitanloga langt
imdirþeim fjölda joarka sem hann
skorar að öllú jöínu. líiður er vana-
lega tneri ifu til limmtán mörk á
hverju lírnahiJi og er vitanlpga ekki
útilokaö aö hann nái J>ví í ár. Nóg er
eftir af límaitilinu.
„Auðvítað eru það vonhrigði
hversu fá mörk ég hef skorað,"
ir styrkleikti liðsins. En |>vf miður
fyrir deildina eins og hún lftur út í
dag er ininni pressa á okkur frá
öðrum liðmn. iiins Ag or virðisjt
vera nokkuð auðvelt fyrir okkur nð
sUekka bilið í næstu lið."
Eiður segir að Chelsea t.iki þátf í
ölium keppnum ineö það að marki
að vinna þær. liðið rj |>ú þegar
dottið úr einni keppni ettir að það1
tapaði fyrir CitarltoitT vítaspyrnu-
kepþni í deildnbikarnum. Þar átt-
ust þeir viö, 1 lerihann I Ireiðarsson
og liiður en þcir nýtht báðir sinar
spyrnur f keppninni'Eiður segir
það hafit staðið upp úr leiknum, þó
að það sé alllaf sárt nð tapa. Tvær
stjerstu kepptiirnar eni þó ðflir,
deildarkeppnin og meisfnradeíld
Evrópu auk bikíirkeppninnar.
Eiðúr liefur margoft sagl að sigur í
meistaradeildinni sé hesli árangur
sem hann geti náð á aljijóðlegum
vettvatigi. <
Deildin mikilvægust
„En mtlstanideildin liefur ekki
tneirí |>ýðingu en deildin sjálf,"
sagði EiÖur. „Ég liorfi þaiinig á
málin að við eigtipt að vinna deild-
ina fyrsi og svo sjá til Iwað v]ð get-
um gerl i meistaradeiidinni. Það
skiptir engii þótl víð séum rfkjandi
Englandsmeistarar, viðt ieggjum
fyrsi og fremst áherslu á að verja
þann ti(iil. Þegiir svo f melstara-
deildiná er komið þarf maöur líku
að hafa hcppninu með sér og það
Itefvir sitt ;uS segja. Ég held |>ó að víö
eigum góðn möguleika í meistara-
deildínni. Vio erum kannski ekki
endilega sigursinmglegastir eins og
vtð erum að spila i dag en ég tel að
|>að immi breytast tljótJej>a.“
éiilkunt@dv.li\
Hef verið að spila vel
Miöað vil fyrri loforð hans má
gera ráð við að þtttta rætíst einnig.
Eiður hefur spilað stórt Itlutverk í
liði Chelsea tðulanfamar vikur og
slaðíð sig vel. Hann hefur notið
góðs af því að Claude Maktflele hef-
ur verið frá vtfguít meiðsia en )>ví
sk.nl |>ó ekki gfyytna að Eiðnr var f
byrjunarliði Chelsea í leiknum sem
Makalele tneiddisl í. Eiður var í
hyrjiinitrliðinu á kostnað lissiens.
„Jti, aliðvillð er mikil samkeppni f
liðinti. En undanfarið hef ég verið
að spila veJ. kaunski ekki minn
besla fólbolla en ég hugsn að með
nokkmm tnörkum færist leikui
minn ;i hanrti plan." ’
Eiöur hefur fyrsi og fremst verið
mfövallurleikiriuöur hjá Clielsea og
má þiinnigskýra ifiaik;tj>tirið iians
að ujnhverju leyti. En sjálfur segir
l .iöm þuð engu iifsökun. „Fólk sem
þekkir mig sem leikmann mun
nlllaf hiiíisl víð því að ég skori
mörk. Ég lielil að það skipii engu
lwtiða stöðu ég spilu meö fslenska
limdsliðínu, l'ólk i>ýst alltaf viö því
að ég skoti mörk og ég held að l>ið
sarna megi segjti um Cheisea."
„Undanfarið hefég
verið að spila vel.,
Katjriski ekki minn
besta fófbolta en ég
hugsa að með
nokkrum mörkum
færist leikur minri á
hærra filan." .'
Góöii fólayar iíðin
Stiuí/i Guðjolnncn
■ hitat upp með John
Tvtry; (ytitfiða liðsins.
Þelreru gáðit (é.lagút
og mynda <hamt
f tank I útnþard kjöl
festuna ildkmatma-
hópi Chelsea.
Getum stækkað bilið
Cnelsea er með tólfstiga forskot
á toppi deildarinnar en íuest koma
lið Liverpool og Manchester
United sem bieöí Vtiga )>ó leik lil
g4öa. 1 iins og stcndur virðíst ekkert
lið hafa w>ö við Chelsea en EiOul
tiegir þó liðið ekki spilu jafn vel nú
og það gerði á síðasta tunabili. „En
við erúm að vinnaileikina sem sýn-
Það var dregið í 16 liða úrslit í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar í körfubolta í gær:
Sterkustu liðin sluppu
við hvert annað
Sterkustu liðin í körfubolta
sluppu við hvert annað þegar dregið
var í 16 liða úrslit í bikarkeppni KKÍ
& Lýsingar í höfuðstöðvum
Körfuloiattleikssambandsins í gær.
Þrír leLkir af sextán eru á milli liða úr
efstu deildum karla eða kvenna, ein
viðureign 16 liða úrslita kvenna er á
milli liða í Iceland Express-deildinni
og tvær hjá körlunum. Grindavík
tekur á móti KR í kvennaflokki en
hjá körlunum fá Haukar Akureyrar-
Þórsara í heimsókn og Hamar/Sel-
foss tekur á móti Hetti.
Bikarmeistarar Njarðvíkur í
karlaflokki og Hauka í kvennaflokki
drógust bæði gegn liðum úr næstu
deild fyrir neðan. Njarðvíkingar
leika gegn Þórsurum í Þorlákshöfn á
meðan Haukar fá Tindastólsstúlkur í
heimsókn.
Þetta er fyrsta umferðin hjá kon-
unum en tvö lið úr Iceland Express
deild karla duttu úr leik í 32 liða úr-
slitunum, Keflavík sló út silfurlið
Fjölnismanna frá því í fyrra og
Skallagrímur vann ÍR. Drátturinn er
síðan þannig í 16 liða úrslitin að
þessu sinni að átta liða úrslitin gætu
eingöngu verið skipuð liðum úr
efstu deild. Leikirnir fara fram 7. til
8. janúar á nýju ári en bikarkeppnin
klárast á fyrstu sjö vikum nýs árs því
bikarúrslitaleikirnir fara fram 18.
febrúar í Laugardalshöllinni.
Haukar-Þór Ak.
Snæfell - Valur b
Valur - Skallagrímur
Hamar/Selfoss - Höttur
Breiðablik- KR
Þór Þ. - Njarðvík
Tindastóll - Keflavík
KR b - Grindavík
í Bikarmeistarnir ífyrra
Njarðv/k og Haukar urtnu
bikarinn I karla og
kvennaflokki I fyrra.
Grindavík- KR
Skallagrímur - ÍR
Keflavík-ÍA
Keflavík b - UMFH
UMFL - Breiðablik
ÍS - Fjölnir
KFÍ- Haukar b
Haukar - Tindastóll
16 LIÐA URSLIT BIKAR
KEPPNI KARLA:
16 LIÐA URSLIT BIKAR
KEPPNI KVENNA:
Þórður Guðjónsson skrifar undir starfslokasamning við Stoke City i dag:
Skagamenn víða um heim þrýstu á Stoke City
Knattspyrnumaðurinn Þórður
Guðjónsson mun f dag skrifa undir
starfslokasamning við Stoke
City og verður þar með laus
allra mála frá félaginu
samstundis. Hann
staðfesti þetta í sam-i
tali við DV Sport í gær í
og Gunnar Gíslason
sagði í samtali við blað- '
ið að það hefðu verið
Skagamenn „víða um j
heim" sem hefðu þrýst á
hann og aðra forráða-
menn Stoke City að leysa
þetta mál sem fyrst.
„Það er þungu fargi
af mér létt," sagði
Þórður
Guð-
jónsson.
DV-mynd Pjetur;
„Ég held að þetta samkomulag sem
ég náði við Idúbbinn sé ásættanlegt
fyrir báða aðila. Þessi staða sem
upp var komin var bæði von-
laus og algerlega óþörf.
Þetta er búinn að vera erf-
iður tími en nú er ég loks-
, J ins að komaheim," sagði
Þórður sem ætíaði þó
að halda upp á jólin í
Bretlandi. Hann og
Lj hans fjölskylda eru svo
! væntanleg heim
snemma á nýju ári.
„Ég gaf ákveðin fyrir-
mæli um að leysa
málið í gær
I Gunnar Þór Gíslason Segir
I Stoke hafa sýnt mikla tilslökun í
I samningaviðræðum við Þórð.
og að það yrði gerð lokatilraun til að
ná samkomulagi við Þórð," sagði
Gunnar Gíslason stjórnarformaður
Stoke City sem þessa stundina er
staddur á Islandi. „Það voru Skaga-
menn víða um heim sem settu okk-
ur pressu að leysa þetta mál og held
ég hreinlega að ÍA ætti að senda okk-
ur jólakort. Við gerðum miklar til-
slakanir af okkar hálfu í þessu sam-
komulagi við Þórð. Það er óhætt að
segja að Þórður og hans fjölskylda
hafi ekki yfir neinu að kvarta hvað
varðar veru þeirra hjá Stoke City eða
brotthvarf Þórðar frá félaginu."
Þórður var samningsbundinn
Stoke City til loka tímabilsins og
hefði ekld fengið leikheimild með ÍA
tfi 15. júlí ef hann hefði klárað samn-
inginn.
eirikurst@dv.is
Þórður Guðjónsson
Laus allra mála hjá Stoke
frá og meö deginum idag.
Sakarfjöl-
miðla um hat-
uráUnited
Sir Alex Ferguson, stjóri
Manchester United, struns-
aði út af blaðamannafundi í
gær eftir að hafa
sakað fjölmiöla-
menn um að leggja
hatur á sitt lið.
Ferguson hefur þol-
að mUda gagrirýni
eftir að United datt
út MeistaradeUd-
inni og ekki
hjálpaði 1-1 jafn-
tefli á heimaveUi gegn Ev-
erton. „Pressan hefur aUtaf
hatað Manchester United
og nú hefur hún gengið of
langt. Þeir eru að reyna að
eyðUeggja sambandið mUli
leUananna og stuðnings-
manna. Ég treysti á að okk-
ar góðu stuðningsmenn
standi með okkur," sagði
Ferguson en United spUar
við Wigan í kvöld.
Pétur Hrafn
orðinn for-
maður
Fyrrum framkvæmda-
stjóri KKÍ, Pétur Hrafn Sig-
urðsson, er kominn í
stjórastörf í körfu-
boltanum á ný því
hann hefur tekið við
formennsku í ung-
’Tingaráöi Breiða-
bliks, en hann hefur
setið í ráðinu und-
anfarin ár. Pétur
Hrafn stýrði KKÍ
skútunni á farsælan hátt
sem framkvæmdastjóri, í
heil 17 ár.
Lakersfarið
að vinna
Los Angeles Lakers er
farið að vinna leiki í NBA-
deUdinni en Kobe Bryant
var maðurinn á bak við
109-106 sigur á
DaUas í fyrrinótt
var fjórði sigur
liðsins í fimm leikja
útUeUcjahrinu.
skoraði43
stig í leiknum þar á
meðal þriggja stiga
körfu sem tryggði
liðinu sigurinn.
Þjálfarinn PhU Jackson var
ánægður með sigurinn sem
var sá fimmti í sex leikjum
og endaði einnig fimm
leikja sigurgöngu DaUas.
Sjö met á
fyrsta mótinu
í nýju Höllinni
Sjö aidursHokkamet féllu
á fyrsta opinbera mótinu í
nýju frjálsíþróttahöllinni í
Laugardal um helgina.
Sveinn Elías Elíasson,
Fjölni, bætti eigin sveina-
met í bæði 60 og 200m
hlaupum og hann bætti
einnig eigið drengja-
met í 200m með
þessum árangri.
Brynjar Gunnars-
son, ÍR, bætti eigið
sveinamet í 60m
grindahlaupi, Þor-
kell Einarsson, FH,
bætti metið í 200m
hlaupi pilta, Dagný
Hanna Hrjóbjartsdóttir,
Umf. Selfoss, bætti metið í
200m hlaupi telpna. Þá fær
Stefanía Hákonardóttir,
Fjölni, ný met skráð í 200m
hlaupi í flokki meyja og
stúlkna. Síðast en ekki síst
bætti Hulda Þorsteinsdóttir,
ÍR, bætti telpnametíð í
stangarstökki.