Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Page 35
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
KING KONG
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
GREEN STREET HOOLIGANS
LA MARCHE DE L 'EMPEREUR
NOEL
LORD OFWAR
KING KONG
KINGKONGVIP .
HARRY POTTER OG ELDB.
JUST LIKE HEAVEN
GREEN STREET HOOLIGANS
LORDOFWAR
LITLI KJÚLLINN fsl. tol
KINGKONG KL 5.30-9 Ei.u
JUST LIKE HEAVEN KL 9
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL6« n°
HADEGISBIO
umr i/oMf
FRA OSKARSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON
FRA OSKARSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON
KING KONG KL 5.30-9 B.l. 10
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL 8 3.1.16
THE EXORCISM OF EMILY ROSE KLll
AKUREYRI
«
King Kongfrá 197S
Ekki tókst að endur-
skapa stemmarann þá.
Ingvar ÞórGylfason
Stolturaflitla bróður
Kvikmyndin King Kong er frum-
sýnd í kvöld, í kvikmyndahúsum Sam-
bíóanna. Kvikmyndin íjallar um hóp
kvikmyndagerðarmanna og leikara
sem ferðast til dularfullrar eyju til þess
að taka kvikmynd. Þegar þau koma á
eyjuna uppgötva þau margt dularfullt
og á endanum komast þau að því að
forsögulegar verur búa þar, meðai
annars riavaxna górillan King Kong.
Þau reyna að fanga apann en ekkert
gengur, eða ekki fyrr en Kong lætur
hina fögru Ann Darrow sem leikin er
af Naomi Watts trufla sig. Þegar kvik-
myndagerðarmennimir hafa náð ap-
anum á sitt vald fara þeir með hann til
New York og hyggjast sýna fólki hann
fyrir pening. En það reynist þrautin
þyngri að halda 25 metra hárri górillu
í skefjum.
Ástæðan fyrir því að Peter
Jackson gerðist leikstjóri
Leikstjóri kvikmyndarirmar er eng-
inn annar en hinn þvengmjói Peter
Jackson sem grenntist um rúm 30 kíló
við það eitt að klippa myndina og
sleppa skyndibitamat. Peter sem á að
baki stórvirkin um Hringadróttins-
sögu, lfleypir öllum spilum út úr
enninni í King Kong, en hann ber
sterkar tilfinningar til myndarinnar.
„King Kong er mynd sem ég hef elsk-
að síðan ég var bam og hún er raunar
ástæðan fyrir því að ég ákvað að gerast
kvikmyndagerðannaður," segir Jack-
son og bætir við að myndin verði í
senn ástarsaga, spennu- og tækni-
brellumynd af bestu gerð auk þess að
vera endurútgáfa á klassík. Myndin
kostar einhverjar 130 milljónir dollara
í framleiðslu en áður en Jackson hirti
nokkra Óskara fyrir allar Hringadrótt-
insmyndimar hafði hugmyndum
hans um King Kong margsinnis verið
hafhað. Það var þó annað uppi á ten-
ingnum 30 óskarsverðlaunum síðar.
Sá sami og lék Gollri leikur King
Kong
Leikarinn Andy Serkis leikur King
Kong í kvikmyndinni. Það er ómflegt
að vita til þess að eimnitt Andy Serkis
er sá sem lék Gollri eða Smjagal í
Hringadróttinssögu. Serkis ku vera
einstaklega laginn við það að bregða
sér í líki ýmissa kvikinda, en auðvitað
er sjálf górillan tölvugerð. Aðalhlut-
verlán em svo leikin af Naomi Watts,
Jack Black og Adrien Brody. Jack Black
sem yfirleitt leikur borderline-týpur í
gáskafullum gamanmyndum tekur
undir með Peter Jackson og segist
hafa verið að bíða og undirbúa sig
undir þetta hlutverk frá bamsaldri.
Hæstu leikstjóralaun í sögunni
Peter Jackson segir sína útgáfu af
myndinni vera nokkuð frábmgðna
upphaflegu útgáfunni. Upphaflega
útgáfan er þó með sama söguþráð, en
hún var gefin út árið 1933 sem er
einmitt árið sem nýja myndin á að
gerast. Þó er margt í nýju útgáfúnni
sem vísar í þá gömlu, t.d. búningar og
að risaeðlumar skuli vera með þrjá
fingur í stað þess að hafa tvo eins og
rétt er. Einnig em mörg atriði tekin
beint upp úr gömlu myndinni og end-
urgerð. Peter Jackson vom greiddar 20
milljónir Bandaríkjadala fyrir að leik-
stýra myndimfl, en það em hæstu
laun sem borguð hafa verið leikstjóra
fyrirffam í kvikmyndasögunni.
Tár og bros
Það hefur gengið á ýmsu við fram-
leiðslu kvikmyndariimar. Peter
Jackson eldaði grátt silfur saman með
tónskáJdinu Howard Shore, sem hafði
samið tónlist fyrir næstum alla mynd-
ina. Deilur þeirra enduðu á því að
—~;---------------------------------------------'•ssvy";'1,
.!>■
fenginn var James Newton Howard
nokkur til þess að semja splunkunýja
tónlist, á aðeins tveimur mánuðum.
Einrflg var Jackson kærður af starfs-
imanni á töku-
stað, sem ásak-
aðihann um að
hafa ekki nægi-
legt öi-yggiseftir-
lit. Starfmaður-
inn slasáðist eft-
ir að spýtnabrak
hmndi yfir
hann,
Jack Black Segisthafa beðið I wLlrlf^
eftir þessu hlutverki alla ævi.
sýknuðu yfirvöld
Nýja-Sjálandi harm
af þessum kæmin.
síðasta tökudegi
bauð Peter Jackson
öllum þeim sem störf-
uðu við myndina
upp á banana, en
heilu bílfarmam-
ir vom troðfullir
af þessu flanga
góðgæti.
dori@dv.is
Andy Serkis LeikurKing
Kong og lék Smjagal.
Tölvu-
leikurinn er
vinsæll
Tölvuleikurinn um King Kong er
kominn út og segja margir að
þarna sé þrusuleikur á ferðinni.
Ævintýri uppfullt affjöri, sem
gerist bæði í frumskógum og á
malbiki. íleiknum er bæði hægt
að stjórna hetjunni Jack og hin-
um risavaxna King Kong, en
það er víst mjög mikill munur
þar á, sem gerir leikinn að eig-
inlega tveimur í einu. Gervi-
greind leiksins er líka mjög góð,
en hann ákveður eigið erfíð-
leikastig eftir frammistöðu
spilarans. Grafíkin er með ein-
dæmum flott, en gagnrýnendur
segja að svona flottur leikur
hafí ekki sést í lengri tíma. Það
er tilvalið að spila leikinn til
þess að hita upp fyrir stórmynd-
ina. Leikurinn er fyrir PC og fæst
í öllum betri tölvuleikjaverslun-
Magnús Þór Gylfason er bróðir Ingvars Þórs í tveir.is og
hann rappar undir listamannsnafninu Reflect
Þéttasti skíturinn í dag
„Mér finnst þetta þéttasti skítur-
inn í hiphopinu í dag, þeir em allir
geðveikt góðir sem eu að vinna með
honum," segir Ingvar Þór Gylfason,
betur þekktur sem annar forsprakki
heimasíðunnar tveir.is og fýrrver-
andi Fazmo-meðiimur. „Eg er nátt-
úrulega algjör hiphophaus og hef
sennilega smitað hann af þessu
héma í gamla daga. Maður var nú
sjálfúr helvíti öflugur á míkrófónin-
um þegar maður var yngri," segir
Ingvar og rifjar upp gamla tíma.
„Tónlistin hans Magga bróður er
svona í ætt við listamenn eins og
Non Fiction og Eminem,". segir
Ingvar ánægður með litla bróður.
„Nýja platan heitir Not bad for a
first timer," segir Magnús sem gefur
plötuna út sjálfúr. „Þetta er mikil
vinna að standa yfir öllum diskun-
um og líma á umslögin og allt sem
þessu fylgir en það er svona þegar
maður þráir eitthvað nógu heitt."
Magnús byrjaði að taka upp plötuna
fyrir ári síðan og var einfaldlega orð-
iim þreyttur á að bfða eftir að fá
plötusamning. „Ég vildi bara koma
þessu strax út því ég er búinn að
vera að gera tónlist í svona ár og átti
hátt í 20 tilbúin lög tfl þess að setja á
plötuna," segir Magnús sem rappar
undir listamannsriafhinu Reflect.
Hann er á leiðinni til Frakklands að
viima ffekar að tónlistinni sinni og
hlakkar að vonum mikið til.
um.
| Magnús Þór Gylfason/Reflect
W.