Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Page 37
1 DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 37 ^ Skjár einn kl. 22 ^ Sjónvarpsstöð dagsins Law & Order: SVU Hugljúfar ræmur á Hallmark Fólkið í Law & Order: Special Victims Unit kann svo sannarlega til verka. (þættinum í. kvöld eltast þau við bandbrjálaðan raðmorðingja sem veldur miklum usla. Lögregluliðið keppist við að ráða niðurlög- um morðingjans áður en hann fær færi á að drepa aftur. Vel gerðir þættir sem einnig þykja ákaflega vel leiknir. Feríll Bergsveins hófst í Fjölbrauta- skólanum i Breið- holti þar sem hann söng með hljóm- sveitinni Jökul- sveitin. ... ; . sólóplötu, September, en þar tekur Bergsveinn nokkur þekkt lög ásamt nokkrum nýjum og setur þau í sinn búning. Eins og áður sagði verður heimildaþátt- ur um upptökur plötunnar sýndur á Ríkissjónvarpinu í kvöld en Bergsveinn var annar dagskrárgerðarmanna þáttarins. Má búast við áhugaverðum þætti þar sem skyggnst er á bak við tjöldin í stúdíóinu og fýlgst með Bergsveini vinna plötuna af sinni alkunnu fagmennsku. Sjónvarpsstöðin Hallmark er nokkuð , skemmtileg. Þar eru sýndar mynd- ir sem farið hafa fram hjá fólki og oftar en ekki eru einhverjar stjörn- ur í aðalhlutverkum, annað hvort áður en þær slógu í gegn, eða eftir að þær komu af léttasta skeiði. Alltaf fjör á Hallmark. Kl. 19.15 Follow the Stars Home Eftir að vanskapað barn fæð- ist ákveður faðirinn að yfir- gefa fjölskyldu sína, þar sem allt er í volli. Móðirin lætur þó engan • V bilbug á sér finna og elskar barn- ið enn heitar. 1.21 ToThe Ends of the Earth Kvikmynd byggð á skáld- sögu nóbelsverðlauna- hafans Williams Golding, sem skrifaði meðal annars Lord of the Flies. Á meðan samfélagsleg stéttaskipting verður æ óljósari, blómstrar ástin, reiðin og afbrýðisemin. Kl. 2230 Lonesome Dove: The Series Þekktur myndaflokkur í Bandaríkj- unum. Sagan gerist eftir borgara- styrjöldina í Bandaríkjunum og segir frá Newt Call, sem er ungur maður sem kynnist villta vestrinu og lendir í ótal ævintýrum. Pressan Andlegt rusl g hoppa ekki hæð mína í loft upp af gleði þeg- ar ég skanna það sjónvarpsefni sem boðið er upp á fyrir yngstu sjönvarpsáhorfenduma. Mér þykir í raun makalaust hversu litlar kröfur em gerðar til þeirra sem framleiða slíkt efiii. Oft rennur mér í gmn að þær kröfur sem gerðar em til talsetj- ara teiknimynda séu að þeir séu málhaltir og hafi fallið rækilega á öllum íslenskuprófum sínum. Vissulega veit ég að sem foreldri á ég að geta slökkt á bannsettum sjónvarpsskjánum hvenær sem mér hentar og ráðið því hvað bamið mitt sér og hvað ekki. Það vita samt allir sem eiga börn að það er , ekki alltaf einfalt. & j Einn þáttur morgunsjón- varpsins hefur vakið sérlega mikla lukku á mínu heimili enda sniðugur í marga staði. Égvelti því samt oft fyrirmér hvers vegna þýðandinn hefur tekið ákvörðun um að halda ensku á stöku stað í þáttunum. Það skýtur vissulega skökku við að heyra litlu, sætu aðalper- sónuna segja „sjáiði íkornana. Hello squirrels", og ekki get ég 7 ímyndað mér að þessi ensku- skot örvi tungumálakunnáttu litlu áhorfendanna. J~lT~r Kannski er ég bara ekki nógu hipp og kúl til að átta mig á ástæðunum fyrir þessu, að minnsta kosti skil ég ekkert í því að fígúran Alexander í - jóladagatali Stöðvar 2 þurfi sí og æ aðsegjakúloggeggjað. Auðvitaö rv í . veit ég að þetta er hluti af ís- ' % '-v lenskri slangurmenningu en í þessum þáttum hljómar þetta á svo óþjálan og hallærislegan hátt að maður skammast sín hálfpartinn fyrir hönd þess sem skrif- aði handritið. Það er bara alltof greinilegt að hann er að reyna að gera brúðuna svala og ég veit að lágvaxnir áhorfendur átta sig líka á þessari mislukkuðu tUraun til kúlheita. Ég verð samt sem áður að taka fram að ég fagna þessu innlenda efni og tel allt nema talsetning- Hefur dreymt um hlutverk- ið allt sitt líf Gamanleikarinn Jack Black hefúr greint frá því við tímaritið The Sun að hann hafi dreymt um að leika í King Kong frá því að hann var barn en hann var ráðinn til að túlka leikstjörann Carl Denham. „Mér fannst eins og ég hefði búið mig undir hlutverkið alla ævi í draumum mínum,“ sagði Jack himinlifandi í viðtali. Hann minntist einnig á að hann grunaði að eina ástæðan fyrir því að leikstjóri King Kong, Peter Jackson, hefði ráðið hann væri vegna þess að þeir væru svo líkir. ... RÁS 1 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleik- fimi 10.13 Pipar og salt 11.03 Samfélagið í nær- mynd 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan: Her- mann 14.30 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Lauf- skálinn 20.10 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Bókaþátt- urinn 23.05 Fallegast á fóninn 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns RÁS 2 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert með Mike Skinner 22.10 Popp og ról UTVARP SAGA fmW BYLGJAN FM98.9 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland I bltið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og fsland ( dag. 1930 Bragi Guðmundsson - með ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12J5 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- fréttaviðtal 13.00 fþróttaþáttur 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþr 19.35 Kvölddagskrá 19.40 Samantekt úr Fréttavaktinni frá því fyrr um dag- inn.20.10 Endurtekinn þáttur frá lið- inni helgi. 21.10 Frontline (Ghosts of Rwanda - PL 2) 22.00 Fréttir, fþróttir og veður 22.30 Samantekt úr Fréttavaktinni frá því fyrr um daginn. 23.00 Endursýningar ERLENDAR STÖÐVAR EUR0SP0RT 1200 Football: UEFA Cup 13.00 Snooker. UK Championship York 16.15 Olympic Games: Olympic Torch Relay 16.30 Equestrianism: Worid Cup Geneva 17.30 Golf: Challenge Tour 18.00 Sailing: Volvo Ocean Race 18.30 All Sports: Wednesday Selection 18.40 Sailing: Inside Alinghi 18.45 All Sports: Casa Italia Road to Torino 2006 19.00 Snooker UK Championship York 2200 Football: UEFA Cup 23.00 Curiing: European Championship Germany BBCPRIME 1200 Ever Decreasing Cirdes 1230 Butterflies 13.00 Daniel Deronda 14.00 Balamory 14.20 Binka 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilta 15.35 Strtch Up 16.00 Home From Home 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Unk 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 When Changing Rooms Met The Navy 19.30 Rick Stein's Food Heroes 20.00 A Baby to Save Our Son 21.00 How to Be a Prince 2200 The Inspector Lynley Mysteries 23.30 Coupling 0.00 The Private Life of a Masterpiece 1.00 Renaissance 200 Art and Its Histories NATIONAL GEOGRAPHIC 1200 When Expeditions Go Wrong 13.00 Devils of the Deep 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Megastructures 17.00 When Expeditions Go Wrong 18.00 Megastnjctures 19.00 Devils of the Deep 20.00 Inside 9/11 21.00 Seconds From Disaster 2200 Megastructures 23.00 When Expeditions Go Wrong 0.00 Seconds From Disast- er 1.00 Megastructures ANIMAL PLANET 1200 Amazing Animal Videos 1230 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Maneaters 14.30 Predator's Prey 15.00 Animal Prednct 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Predators 19.30 Big Cat Diary 20.00 Wild Indo- nesia 21.00 Animal Cops Detroit 2200 Predators 2230 Mon- key Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Wild Indonesia 200 The Snake Buster MTV 1200 Boiling Poirrts 1230 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Switched On MTV 17.00 Just See MTV 17.30 MTVnew mOO Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 1930 Making the Video 20.00 The Trip 20.30 The Os- boumes 21.00 Top 10 at Ten 2200 Jackass 2230 Andy Milonakis Show 23.00 The Uck 0.00 Just See MTV VH1 1200 So 80s 1230 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 1^00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Oassic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 All Access 20.30 MTV at the Movies 21.00 Pop Up Videos 21.30 Beavis & Butthead 2200 VH1 Rocks 2230 Flipside 23.00 Top 5 23.30 The Fabulous Life of... 0.00 VH1 Hits 5.00 VH1 Hits Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlið 24 Virka daga kl. 8 18. Helgar kl. 11-16. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG ER OPiNN ALLA DAGA FRÁ KL 8-22. vísir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.