Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Síða 12
12 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 Fréttir DV Google í bíómyndir Þeir Sergey Brin og Larry Page, stofnendur Google, eru góðir vinir. Þeir standa nú að framleiðslu og fjár- mögnunar kvikmyndar nokkurrar sem vinur þeirra ætíar sér að gera um mann sem missir konu sína í hryðjuverkaárás og velur sér síðan starf sem leigu- morðingi. Mynd vinarins, „Broken Arrow“ verður að öllum líkindum frmnsýnd á næsta ári og er áætlaður framleiðslukostnaður um 64 milljónir króna, sem eru smáaurar miðað við þá 1000 milljarða sem þeir félagar, Brin og Page, eru metnir á hvor um sig. Japanar fortíðar Forsætsráð- herra Japans, Junichiro Koizumi, á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. Almenningur í Japan segir hann þjást af fortíðarhyggju af háu stigi þar sem hann keppist nú við að rífa efnahag landsins upp með því að byggja á fornri dýrð. Til að mynda hefur hann undanfarið miklað kamakaze-flug- menn seinni heimsstyrjald- arinnar. Barátta hans til að verja hagsmuni Japans gegn stórveldinu Kína virð- ist því vera til einskis. Met á iTunes Á jóladag fögnuðu for- svarsmenn iTunes, tónlist- ametverslunar Apple, því að mesta magn tónlistar var veitt um verslunina frá upphafi. Náð var í helmingi fleiri lög í gagnabanka verslunarinnar en á meðal- degi. Orsökina telja iTunes menn vera gífurlega sölu iPod-spilara sem hafi valdið því að setja þyrfti lög inn á tækin áður en þeim yrði pakkað inn sem jóla- gjöfum. „Það er gott veðrið, smá rok og svo stafalogn í kjölfariö hérna á Isafírði," segir Reynir Torfason myndlistarmaður frá lsafirði.„Myndlistin hefur ekki gengið eins og skyldi en hún Landsíminn Listin virðistlraun vera það eina sem er lifandi í dag, sjávarút- vegurinn er að deyja út og þá má spyrja hvort listin ein geti haldið okkur uppi." Þeir sem lífid ekki læknar, mun dauðinn gefa bata." - Coman McCarthy ,.The Darwin Awards is published in over 20 languages. Our dedicated (worldwide) fan base kept the first book on the New York Times Bestsell- er List six months! Wendy has been featured on hundreds of radio broad- casts. and interviewed by NPR.“ Darwin-verðlaunin heita i hötuöið a Cltarles Darvvin, þeiin sem kom fram meö þá kenningu aö þeir hæfustu lifa af. Verö- launin eru vettvangur heiöursverölauna til handa þeim sem efla genamengi komandi kvnslóöa meö því aö fjarlægja sín eigin. l leiinasíöa verðlaunanna er vvvv'w.darvvinavvartls.eom. þaöan sem þessar sögur eru fengnar. Hvita duftið heillar I 6LeÍf fUStarlega og hægt er að komast án þess að [ detta í Japanshafið. Það er vettvangur háleynilegra hernaðarstöðva sem gegndu sinu hlutverki á tímum kaida stríðsins. cftJUm voru.nokkrir hermenn á vappi um ruslahaug einnar stoðvarmnar þegar þeir fundu hvítt duftkennt efni. I það minnsta I ÍS°nnUrm fælnst Það snilidarhugmynd að blanda efnið hnní hg/Y fa eða,afnvel soga Það >' nös. Innan skamms fór að herja á þá skrýtmr sjukdómar °g hár Þeirra minnkaði til muna í Ir nrTV10 Þetta aðlaðandi hvfta eihi var talfum, efni sem eitt sinn TT°tað T tUfltUr en var talið svo hættulegt að það hefúr , 'ð bannað 1/1031 heimmum. Jafnvel snerting við talíum eetur valdið lifrar- og nýrnabilunum. g h0”erTnTni! hafa að ÖUum ,íkindum ekki fengið verðlaun hersms fynr hugkvæmilega endurvinnslu, en þeir skipuðu sér svo | sannarlega a heiðursbekk hjá Darwin-verðlaunununV Sjáið hvað þetta er sniðugt Hinn \ ítalski Fabio * \ átti sér meiri og \ stærri drauma en \ að keyra vörubil. Hann fann sér áiiugasvið á ný- V tísku njósnatækjum og komst yfir eitt slfkt. Eftir nokkra bjóra á hverfispöbbnum ákvað Fabio að sýna nýjasta tækið sitt. Hann sagði vinum sínum að þetta væri í raun .22 kalibera byssa. Vinir hans voru eitthvað vantruaðir a getu tækisins, svo Fabio ákvað að sannaþað fyrirþeim; beindipennanum að sérogsmeliti af. Tækniundrið virkaði fúllkomlega og .22 kalibera kúlan skausf inn i vinstra heilahvel Fabios. Hann lifði þó af eftir mikla aðgerð á sjúkrahúsi. I Dýrkeyptur sími I r>____ xriniir álfVílft hinr Sem sannur vinur ákvað hinn 17 ara | Bruce að rétta vini sínum hjálparhond, en sa hafði misst GSM-símann sinn mður afDorset Avenue-brúnni í New Jersey í januar fynr réttu ári Áin var ísilögð og Bruce taldi ísinn vera nógu þykkan til að halda sér í björgun símans sem lá á yfirborði íssins. Vimr Bruce hvottu han hins vegar til að láta kyrrt liggja, en hann þrjóskað- ' 1St EfthUtsmaðmá1bribinitókeftirbjörgunaraðgerð- unum og varaði Bruce við, en í þeirn toluðum orðum I bromaði ísinn þunni undan þunga hans. Lík hans í fannst næsta morgun. Síminn fannst einmg. Fréttamiðlarnir velja lökustu bíla liðins árs Amerísku bílarnir koma verst út Samkvæmt bandarísku netsíð- unni Autospies er af nógu að taka í hópnum vafasama yfir verstu bíla ársins 2005. Hið virta tímarit Forbes er nokkuð sammála vali þeirra, en sammerkt þeim velja þeir bílana eftir bilanatfðni, endursöluverði og svo útíiti og aksturseiginleikum. Innflutningur bíla ffá Bandaríkjun- um hefur cddrei verið meiri en síðasta ár og við er að búast að töl- urnar minnki lítillega fyrir þetta ár. í efsta - eða lægsta - sæti yfir verstu bílana kemur Ford Ranger. Pallbíllinn sá er sagður svo illa hannaður að 30% líkur séu á að hann velti í árekstri. Autospies segja hann ekki einu sinni þess virði að komast á listann, hann sé svo lélegur. Areiðanleiki Infiniti QX fær fall- einkunn. Samkvæmt mati Forbes eru 300 prósent meiri líkur á að hann bili en meðalbíllinn. Infiniti QX hefur þó komið mjög vel út úr reynsluakstri flestra þar sem flókinn tæknibúnaður hans kemur ágætíega út. Oftast er það þó þannig að þeim mun flóknari sem hlutirnir eru, þeim mun líklegri eru þeir til að bila. Lægsta endursöluverðið hefur Jaguar X-Type samkvæmt mati Forbes. Aðrir tilnefndir eru hinn nýi Hummer H3 og Mitsubishi Galant. Hingað til lands hafa ógrynnin öll af Jeep Cherokee verið fluttir inn. Sá bíll ásamt litla bróðurnum, Jeep Commander, vermir einnig neðstu sætin. Fátt dugar til að gera þessa bíla boðlega almenningi að mati Autospies.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.