Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 30
I 30 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 Flass DV •X <r Sindri Eldon sonur söng- konunnar Bjarkar Guð- mundsdóttur er nítján ára. Hann þykir efnileg- ur tónlistarmaður og dæmir tónleika ýmissa listamanna í tímaritinu Reykjavik Grapevine. Hann dæmdi í nóvem- ber tónleika með blúsar- anum David Honeyboy Edward og lofaði þar listamanninn í hástert. Undarlegt þykir þó að á meðan á tónleikunum stóð var Sindri vant við látinn baksviðs. Hent út í annarlegu ástandi í gagnrýninni, sem birtist í Grapevine, hneykslast Sindri á því að honum hafi verð kastað á dyr enda hafi hann ætlað að ná tali af manninum sem hann var sendur til að gagnrýna. „Ástæðumar fyrir því að honum var hent út vom margvíslegar. Hann var til dæmis að reyna að stela áfengi þama niðri í herbergi og ég veit ekki hvað og hvað,“ fullyrðir Jón. Sjálfur segir Sindri að sér hafi verið hent út fyrir það eitt að hafa tekið ófrjálsri hendi sokkapar og handklæði sem hann fann baksviðs. „Hann var í annarlegu ástandi, drengurinn," segir Jón hneykslaður á framferði sonar poppdrottningar íslands. Sonur Bjarkar Guðmundsdóttur, Sindri Eldon, gagnrýndi tónleika blúsarans Davids Honeyboy Ed- wards fyrir tímaritið Reykjavík Grapevine án þess að hafa hlustað á tónleikana. Skipuleggjendur tón- k leikanna segja að Sindri hafi frekar haft aðset- Ijak ur í herbergi baksviðs en að hafa hlustað á Bgy hinn margrómaða blússnilling. Eða þar til honum var fleygt út af dyravörðum -að Sindra sögn, fyrir að stela. ý. tónlistarmanninn iWljHfSES „Hann var þarna útúrmgl- M.Álií aður niðri í herbergi og á end- WJlmmfk anum var honum hent út,“ %SHH| segir Jón Magnússon hjá um- ÆEfmiSsm boðsskrifstofunni Gigg.is sem 8®« hélt tónleikana með blúsaran- um David Honeyboy Edwards í nóvember. Jón er afar ósáttur BkWBÉl við það sem hann segir slæm <j._' vinnubrögð af Sindra hálfu. Ekki BbSMf gangi að menn séu að skrifa gagn- H®* rýni um tónleika þegar menn geri ekkert annað en að hanga baksviðs. „Við emm auðvitað mjög ósáttir M enda er þetta frekar mikil móðgun |H/ bæði við okkur og svo náttúrulega tón- listarmanninn sjálfan, að Sindri skyldi dæma þessa tónleika fyrst hann var aldrei viðstaddur," segir Davið Sigurðs- son tónleikahaldari og tekur undir orð Jóns félaga síns. Mikill pönkari Sindri Eldon var getinn í sannkölluðum frnrn- kvöðlapytt íslenskrar pönktónlistar en foreldrar hans, þau Björk Guðmundsdóttir og Þór Eldon, vom bæði í Sykurmolunum. Sindri þykir sjálfur mikill pönkari og vílar ekki fyrir sér að láta móðinn mása um menn og málefhi á heimsíðu sinni, sindrieldon.blogspot.com. Hann hefur fengið tónlistargáfuna með móðurmjólk- inni og þykir afbragðs tónlistarmaður. Hann var til dæmis í hljómsveitinni Dáðadrengir á sínum tíma. Ekki náðist í Sindra Eldon vegna málsins þrátt fyrir ít- rekaðar tilraunir. Þór Eldon Faðir Sindra og þekktur gítarleikari I Sykur- Sjálfur segir Sindrí að sér hafí verið hent út fyrír það eitt að hafa tekið sokkapar" Davið Sigurðsson umboðsmaður Gigg.is Ósáttur við framferði sonar Bjaikar. Gunnar, Sigurður og Sindri Eldon á Airwaves 2005 Grapevine-menn skemmtu sér saman. Björk Guðmundsdóttir Poppdrottning Islands. r ■'m árj » y I >■'[, f , WL. I# ’%’• jpPj-ií I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.