Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006
Llfíð sjálft DV
Hany Potter kemur í veg fyrirsfys
Vfsindamenn segja bækumar um galdrastrákinn Harry Potter hafa breytt meiru en hingaS til
hefur veriS haldið fram. Þeir skoðuðu heimsóknir breskra bama á aldrinum 7 til 15 ára á
slysadeildir sjúkrahúsa. Dagana eftir útkomu nýrrar bókar um galdrastrákinn fækkaði
slysum á bömum um helming. Krakkar velji heldur að vera heima og lesa en leika sér úti og
eiga þannig hættu á að meiða sig. „Það eina slæma við þessa kenningu er að bækumar
breyta bömunum f lata bókaorma sem eiga á hættu að hreyfa sig ekki nógu mikið," sagði
einn vísindamannanna.
mmmm
;
Birkiaska
Umboðs- og söluaðilí
Bírkiaska ehf.
sími; 551 9239
www.birkiaska.is
BETUSAN
1. Skrifaðu niður þrjár ástæður
þess að þú vilt léttast
Þetta er fyrsta og mikilvægasta skref-
ið. Efþú veist ekki afhverju þú vilt eitt-
hvað verðurþað ekkijafn mikilvægt
fyrir þér. Vertu jákvæð/ur þegarþú
setur þér markmið. Ekki skrifa eitt-
hvað neikvætt um þig. Ekki skrifa nið-
ur það sem þú vilt ekki heldur það
sem þú vilt.
2. Trúðu á sjálfa/n þig
Ekki takmarka sjáifa/n þig með hugs-
unum þínum. Þú getur gert allt sem
þú viit.
3. Gerðu þér grein fyrir ástæðum
þess aðþú borðar yfir þig
Hvar borðarðu yfir þig? Á hvaða tím-
um? Með hvaða fólki? Ertu heima? í
vinnunni? Um heigar?Á kvöldin? Þeg-
ar þú ert ein/n? Hugsaðu þig vel um
því svörin liggja í spurningunum.
4. Breyttu hegðun þinni hægt og
rólega en ákveðið
Breyttu innihaldi isskápsins, settu
ávexti og grænmeti ístað kexins. Heil-
brigður lífsstíll mun verða þér eðlis-
lægur með tímanum.
6
5. Minnkaðu skammtana
Það er staðreynd að við verðum of
þung efvið borðum ofmikið. Stund-
Matarborðin hafa svignað yfir
hátíðamar. Við verðum að taka
okkur tak svo vellystingarnar
dragi ekki dilk á eftir sér.
Eftir áramótin liggur straumur fólks í líkamsræktarstöðvar landsins. Flestir hafa
gefið sér lausan tauminn varðandi mataræði og hreyfingu yfir hátíðarnar og ætla
nú aldeilis að taka sér tak. DV heyrði í tveimur reyndum líkamsræktarfrömuðum
og spurði þá um ráð fyrir þá sem ef til vill hafa of miklar væntingar sem líklegast
munu enda með vonbrigðum.
„Það mikilvægasta er að fólk
ætli sér ekki um of," segir Sigur-
björg Bergsdóttir ráðgjafi hjá
Hreyfingu. Sigurbjörg segir al-
gjöra sprengingu verða á líkams-
ræktarstöðvunum eftir áramótin.
Fólk sé að byrja á öllu nýju en að
það sé mikilvægt að við gerum
okkur grein fyrir að það kúvendi
enginn lífi sínu á stuttum tíma.
Áramótaheitið breytist í
vonbrigði
„Listinn um breytingar verður
oft of langur og breytist því fljótt í
vonbrigði. Það er mun betra að
ákveða að mæta í ræktina þrisvar
til fjórum sinnum í viku því þá
fylgir hitt á eftir," segir Sigurbjörg
sem hefur verið í faginu í 13 ár.
„Ég hef séð marga flaska á sömu
atriðunum. Ef þú ákveður hins
vegar hvaða daga þú ætlar að æfa
og klukkan hvað er björninn unn-
inn að miklu leyti. Mataræðið
fylgir í kjölfarið, þú ferð fyrr að
sofa því þú hefur reynt á þig og
sefur betur. Þetta er keðjuverk-
andi vellíðan," segir Sigurbjörg og
bætir við að konur verði að taka
eitt skref í einu. „Við erum ekkert
Ekkimissaþigí
óhollustunni
nema vaninn og þurfum að af-
venjast þessu gamla og stíga hæg-
um skrefum inn í þetta nýja og
gera það á reglubundinn hátt,"
segir hún.
Líkami og sál haldast í
hendur
Þegar Sigurbjörg er spurð ráða
segir hún sniðugt að skrifa niður
markmið fyrir árið. Mikilvægt sé
að markmiðin séu einföld og að
ekki felist mörg atriði í sama
markmiðinu. „Um það bil 95% af
því sem þú skrifar niður verður að
veruleika og því er þetta mjög góð
aðferð svo lengi sem við erum
raunhæf."
Sigurbjörg segir andlega líðan
og líkamlega þáttinn haldast í
hendur. Okkur líði vel líkamlega
þegar okkur líði vel andlega.
„Þetta helst allt í hendur og rann-
sóknir sýna að þegar þú hreyfir
þig hefur það áhrif á kvíða, þung-
lyndi, bakmeiðsli og önnur
eymsli, því með hreyfingunni
losarðu þig við eiturefnin og kem-
ur meira af lífi í kroppinn, hressist
og verður öll orkumeiri og glaðari
f/ Vendu þig d að narta I hrátt
grænmeti á meðan þú eldar en láttu
sjálfan matlnn vera.
%/ Drekktu stórt glas af vatni áður
en þú sest að borðum.
/ Fylltu matardiskinn af gmnmeti
og farðu varlega I sósur og dressingar.
%/ Notaðu fítuskertar matvörur.
/ Fáður þér hrátt grænmeti með
idýfunni i staðinn fyrir snakkið.
/ Taiaðu melra vlð matarborðlð.
%/ Ekki gleyma að hreyfa þig.
/ Vendu þig á að leggja bllnum
langt frá verslunum svo þú þurflrað
gangaspöl.
/ Notaðu frilð til að fara með börn-
unum út i leiki.
t/ Fjárfestu í skrefamæli. Þú ættir
að ganga aö minnsta kosti 7000 skref
á hverjum degi.
/ Dansaðu í öllum veislunum.
t/ Bjóddu nágrönnum þínum að
moka stéttina hjá þeim.
Valið fæðubótarefní ársins 2002 í Finniandi
Minnistöflur
/
g söluaöili
:551 9239
irkiaska.is
Ekk! lata. .
armtíh
skemma fyrir
„Þú ferð fyrr að sofo þvi þú hefur
reynt á þig og sefur hetur, Þetta
er kedjuverkandi vellíðan."
Sigurbjörg Bergsdóttir Segir margar
Islenskar konur þjást afjárnskorti sem
útskýri aðgerðaleysi sem veldur því að þær
komi sér ekki afstað i ræktina.
DV-mynd GVA
Komdu þér í form á nýju ári