Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006
Sport I>V
URVALSDE ENGLAND 1 L 0 91 IPK^-.
Aston Villa-Arsenal 0-0
Charlton-West Ham 2-0
1-0 Bartlett (20.1. 2-0 Bent (62.).
Chelsea-Birmingham 2-0
1-0 Crespo (24.), 2 -0 Robben (42.)
Tottenham-Newcastle 2-0
1-0Taínio (42,), 2- 0 Mido (65.).
Líverpool-WBA 1-0
10 Crouch (51.).
Man. Utd-Bolton 4-1
1 -ú sjálfsmark (?.), 1-1 Speed (32.),
2-1 Saha (43.), 3-1 Ronaldo (67.), 4-1
Ronaldo (90.).
Middlesbrough-Man. City 0-0
Portsmouth-Fulham 1-0
T0 O'Neíl (42.)
Sunderland-Everton 0-1
0-1 Cahill (90.1.
Wigan Blackburn 0-3
0-1 t’edersen (14.), 0- 2 Reid (52,) . 0
3 Bellamy (84.),
Staðan:
Chelsea 20 18 1 i 43-9 55
Man, Utd 20 13 5 2 40-17 44
Llverpool 18 12 4 2 26-9 40
lottenham 20 10 7 3 29-18 37
Wigan 20 11 1 8 25-24 34
Arsenal 19 10 3 6 27-15 33
Boltorr 18 9 4 S 23-18 31
Man. Clty 20 8 4 8 27-22 28
Blackburn 19 8 3 8 24-24 27
West Ham 20 7 5 8 26-27 26
Newcastle 19 7 4 8 18 21 25
Charlton 18 8 1 9 23-27 25
A. Villa 20 5 7 8 23-29 22
M.boro 19 S 6 8 23-28 21
Fulham 20 5 5 10 23-29 20
Everton 20 6 2 12 11-30 20
WBA 20 5 4 11 19-29 19
Portsrn. 20 4 5 11 15-31 17
Birmingh. 19 3 4 12 13-29 13
Sunderl, 19 1 3 15 14-36 6
1 . O E I L D ENGLAND ■ 1
Brighton Míllwall 1-2
Burnley-Sheff. Wed. 1-2
(ardifr Southampton 2-1
Crewe-QPR 3-4
Derby-Reading 2-2
Ipswlch Luton 1-0
Leeds Hull 2-0
Lelcester Norwlch 0-1
Preston Coventry 3-1
Sheft. Utd,- Stoke 2-1
Watfoid- C.Palace 1 2
VVolves Plymouth 1-1
Staða efstu llða
Readlng 27 20 6 1 54-14 66
Sheft. Utd 27 18 S 4 50 25 59
Leeds 26 14 6 6 34-22 48
Watford 27 11 10 6 43-33 43
C.Palace 25 12 5 8 39-27 41
Wolves 27 9 12 6 32-23 39
Preston 26 8 14 4 30-22 38
Cardift 27 10 8 9 35-30 38
Burnley 27 11 S 11 38-34 38
luton 27 11 5 n 39-37 38
Norwlch 27 11 S ii 32-33 38
Stoke 27 12 1 14 33-38 37
QPR 27 9 8 10 32-38 35
Ipswich 27 8 8 n 28-40 32
South. 26 6 13 7 27-28 31
Hull 27 7 9 11 26-31 30
Derbv 27 5 14 8 33 38 29
Coventry 27 6 11 10 32-41 29
Plymouth 25 6 10 9 23-30 28
Lelcester 26 S 11 10 27-33 26
Brighton 27 4 13 10 26-41 25
Sheff.W. 27 5 P 13 19-33 24
Millwall 27 4 10 13 20 39 22
Crewe 27 4 10 13 31-S3 22 ■
Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni á gamlársdag. Chelsea kláraði frábært
ár með því að ná í stig númer 101 í deildinni á árinu þegar liðið sigraði Birmingham
2-0. Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United fékk sigur á Bolton í afmælisgjöf,
Peter Crouch tryggði Liverpool sigur á WBA og þá sigraði Tottenham lið Newcastle
2-0 þar sem Michael Owen framherji síðarnefnda liðsins tábrotnaði.
6. febrúar Chelsea-Man
■^Q. aprfl Chelsea-A "pLi
október
Chelsea iapað» aðeins 13 stioum á árim,
15. llldl IMeVVCaStlfr Chpk'aa
est stig á einu ári i efstu dei
unítefi (43 leikir, 31 slgur, s top;
IVt IUUIIV.IIV-.— ------- --------------------------------------
93 Everton 19b5
(44 leikir, 29 sigrar, 9 töp)
á árinu 20
Það var i]ör á Stamford Bridge þar sem Englandsmeistarar
Chelsea tóku á móti Birmingham. Chelsea náði að innbyrða 2-0
sigur og krækja þar með í sitt 101. stig í deildinni á árinu. Eftir
leiki gamlársdags er Chelsea með 11 stiga forskot á Manchester
United sem er í 2. sæti og 15 stiga forskot á Liverpool í þriðja
sætinu en Liverpool á tvo leiki inni og hefur unnið síðustu tíu
leiki sína í úrvalsdeildinni.
Hernan Crespo og Arjen Robben
skoruðu mörkin í leiknum og það
síðara kom eftir sendingu frá Eiði
Smára Guðjohnsen sem spilaði allan
leikinn í gæf. Crespo hefði í raun get-
að skorað fimm mörk í leiknum mið-
að við færin sem hann fékk og Jose
Mourinho stjóri liðsins var ekki sátt-
ur við að liðið hafi ekki skorað meira
þegar hann talaði við fjölmiðla í
leikslok.
Mourinho var reiður í hálfleik
„Við áttum færin til að klára leik-
inn. Ég var reiður í hálfleik því í stöð-
unni 2-0 veistu aldrei hvað getur
gerst. Við áttum möguleika á að klára
leikinn í fyrri hálfleik og það hefði
Eiður lék allan leikinn
EiðurSmári Guðjohnsen sést
hér i baráttunni við leik-
mann Birmingham. DV-
mynd NordicPhoto/Gprn,
5 töp)
leikir
33
siqrar
Liveroool
1982
107
(38 leikir, 32 sigrar, t xapi
Blo I —TOffiM
'3é»
. -Qfii h/erpool 1972 (44 leikir, 29 sigrar, 6 top)
•Prjú stlg gefírt fyrir sigur
75 mörk og 101 stig á árinu Eiöur Smári Guðjohnsen og félagar hans í Chelsea fagna hér
öðru marka sinna gegn Birmingham en Chelsea skoraði 75 mörk og fékk 101 stig í 38 leikjum
sinum í ensku úrvalsdeildinni á árinu. DV-mynd NordicPhoto/Getty
leyft okkur að hugsa meira um næstu
leiki. Ef það hefði verið 3-0 í hálfleik
þá hefði ég kannski tekið Michael
Essien og Arjen Robben af velli og
gefið þeim hvíld.'' Steve Bruce stjóri
Birmingham sagði aftur á móti: „Til
að eiga möguleika hér verður þú að
nýta færin sem þú færð en við gerð-
Um það ekki. Þegar þeir skoruðu og
svo aftur var þetta mjög erfitt fyrir
okkur."
Fín afmælisgjöf handa stjór-
anum
Sir Alex Ferguson fékk fína
afmælisgjöf frá lærisveinum sínum í
Manchester United en liðið sigraði
Bolton 4-1 þar sem Wayne Rooney
átti stórleik. Cristiano Ronaldo skor-
aði tvívegis fyrir United, Louis Saha
einu sinni og þá skoraði Bruno’N
Gotty sjálfsmark. Ferguson sem hélt
upp á 64 ára afmæli sitt sagði eftir
leikinn: „Þetta var frábær frammi-
staða. Þegar ég var fimmtugur
töpuðum við 4-1 fyrir QPR svo þetta
var önnur saga í dag. Bolton er
þannig lið að þú mátt ekki slaka á því
þá skapa þeir þér vandræði og þeir
gerðu það á köflum. Þetta var frábær
sóknarsinnuð frammistaða hjá okk-
ur." Kollegi hans Sam Allardyce var
ekki alveg jafn sáttur. „Ég sá tapið
koma í fyrri hálfleik. Til að sigra
United þá verður þú að sýna þitt
besta, þú þarft smá heppni og það
gæti jafnvel ekki dugað til sigurs. f
dag náðum við aldrei að sýna okkar