Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Side 16
16 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006
Sport DV
Emil lánaðurtil
Malmö
Vinstri kantmað-
urinn Emil Hallfreðs-
son hjá Tottenham
hefur verið lánaður
til sænska liðsins
Malmö og verður
hann út þetta ár hjá liðinu.
Emil sem kom til Tottenham
fyrir um það bil ári síðan mun
eiga hálft ár eftir af samningi
sínum við enska liðið þegar
lánssamningurinn rennur út
en spennandi verður að sjá
þennan leikna leikmarm með
liði Malmö sem varð í frrnmta
sæti í sænsku deildinni í ár.
Baldvin ílands-
liðið
Viggó Sigurðsson
landsliðsþjálfari karla
í handbolta valdi fyrir
helgi Baldvin Þor-
steinsson homa-
mann Vals í lands-
liðshópinn fyrir EM í Sviss.
Baldvin kemur sem sextándi
maður inn f hópinn sem er þar
með fullskipaður. Jaliesky
Garcia á reyndar við meiðsli að
stríða og ennþá er óljóst hvort
að hann verði búinn að ná sér
af þeim þegar mótið byrjar 26.
janúar en þá leika íslendingar
við Serbíu og Svartfjallaland.
Pélesló mann
sem gafhonum
gælunafnið
Brasih'ska kempan Péle sem
margir telja besta
knattspymumanninn
ff á upphafi segist
ekki hafa viljað vera
kallaður þessu nafhi.
„Péle er ekki mitt
raunverulega nafn.
Nafriið mitt er Edson.
Ég kom ekki með
Péle sjálfúr, ég vildi ekki það
nafn. Péle er eins og krakkamál
í portúgölsku. Edson hijómar
eins og Thomas Edison, mað-
urinn sem fann upp ljósaper-
una. En bekkjarfélagi minn
vildi hrekkja mig með nafninu
Péle. Ég brjálaðist þegar hann
kallaði mig það og sló hann. Ég
var reyndar góður námsmaður
og myndi ekki gera flugu mein.
En fyrir höggið var ég rekinn úr
skóla í tvo daga.“
Upplý.ingar 1 alma 580 2525
Textavarp: Stöö 2 • 150-153
RÚV • 281,283 og 284
VlnnlngBtftlur
laugardaglnn
31.12.2005
V W 21; 22)
«*15)
Jðkertttlur vlkunnar
E i .2J i
um
Fyrsti vinningur gekk ekki út.
HS
jOitaf á
mi6vikuðagnm
j 6 9 26 29 40 41 V
Rónustölur Ofurtala
Tw
lókertölur vikunnar
HÐQDB
Fyrsti vinniogúr gekk ekki ut.
Blrt mað tyrkvara ura prantvillur
Boltinn á árinu
1
gerir upp
fótboltaárið 2005
Það sem stendur uppi á árinu
er án efa það hvað þessi
blessaða meistaradeild er
á hraðri leið til helvítis.
Þegar lið eins og Liver-
pool getur unnið hana
og það án þess að skora
mark í undanúrslitum.
Það er bara fullmikið af
hinu góða.
Patrick Vieira gaf út bók.
Það er mér hulin ráðgáta
hvemig óskrifandi og ólæs maður
getur gefið út bók. Og byrjar hann á
því í þessari saurugu bók að úthúða
líklega prúðasta leikmanni deildar-
innar, sjáffum Ruud Van Nistel-
rooy. Það fyrsta sem ég gerði þegar
ég heyrði þetta var að versla nokkur
eintök af bókinni hans Vieira, fór
síðan heim og skeindi mér með
henni. Fín skeining það.
Eiður Smári var fyrsti íslending-
urinn frá upphafi til að vinna Eng-
landsmeistaratitilinn og til að vinna
titil í Englandi yfir höfuð. Til ham-
ingju með það Guddi minn, þú ert
flottur.
Liverpool ætluðu að
splæsa í völl á árinu.
Síðan föttuðu
þessir dick-
heads að þeir
áttu ekki mon-
ey. Snappa-
heads!
Wayne Roo-
ney hélt áfram að
vaxa og dafna á ár-
inu. í dag er þessi ungi
maður orðinn besti leik-
maður heims. Þó svo að
það sé mikið mótlæti
alltaf hjá stráknum
þá höndlar hann
þetta allt saman.
Hann losaði í ein-
hveija níræða
vændiskonu, það
kom í öðru hverju
blaði. En lét Wayne
Rooney það á sig fá?
Nei, það gerði hann
ekki.
Síðan var ótrúlegt að hann var
sniðgenginn í vali besta leikmanns
heims. En súpermódelið hann Ron-
aldinho tók þetta aftur.
Á þessu ári hefur Ferguson gert
h'tið annað en að skeina sér. En
hann hefur ítrekað skitið á sig hvað
eftir annað. f fyrsta lagi keyptí hann
ekki miðjumann. Hann lét Roy Kea-
ne fara. Én það alversta var að hann
seldi Dr.Phil. Er maðurinn
þroskaheftur?
pungur í stærri kant
inum. Kom mörg
um á óvart því
að menn
héidu lengi
að hann
væri ekki
með pung.
Micheal
Owen og John
Ame Riise komu
út úr skápnum. Það
kom mörgum á óvart
þegar þeir viðurkenndu
það að vera elskhugar,
en eftir það kom mik-
ill hommafaraldur.
En það kom mér
nú aldrei sérstak-
lega á óvart. Ég sé
nákvæmlega
hveijir eru rjómar
og hverjir ekíá. Ég
skal nefna nokkra í
viðbót sem eiga eftir að
koma út úr skápnum: Cisse,
Fabregas, Henry, Gerrard, Hyypia,
Carragher, KewelJ, Finnan, Traore,
Reina, Carson, Dudek, Barragan,
Crouch, Alonso, Pongolle, Ashley
Cole, Sol Campbell, Pires, Leh-
mann, Silva, Persie, Bergkamp,
Reyes, Toure, Flamini og Almunia.
En þetta em þekktustu ferjumar í
enska boltanum.
John Ame Riise lentí í miklum
vandræðum á árinu 2005. Hann var
homy heima hjá sér og sendi 20
kellingum sem vom allar ffægar
sms og sagði að hann væri homy.
Það hefði verið góð hugmynd ef
hann hefði ekld skitíð á sig og sent
nokkrum vinkonum sama smsið.
Ég sá síðan nokkrar myndir af þess-
um dömum, þær vom aaaaðeins
of myndarlegar
benda honum á þá litlu staðreynd
að hann er rauðhærður.
Egghaus Magnússon
hlustaði aðeins á Negger-
inn og ákvað að stækka
Laugardalsvöllinn.
Næsta skref hjá Egganum
er að leyfa bjór á leikjum.
Þá erum við loksins komn-
ir með stemningu á lands-
leikjum. Við þökkum kærlega
fyrir þetta Eggert.
George Best lést á árinu. Hann
afrekaði það að losa í 5 kellingar
sem bám títilinn Ungfrú Heimur.
Respect.
Gaui Þórðar lét korktappa í
Keflavík. Það er nú bara einu sirrni
þannig að það er ekki bara skip-
stjórinn sem kemur að liðinu. Það
em líka útgerðarmenn. Ef skipstjór-
inn og útgerðarmennimir geta ekki
unnið saman þá er ekki hægt að
búa til fótboltafið. Þegar Gaui Þórð-
ar vill fá borgað þann þrítugasta þá
fær hann borgað þann þrítugasta.
Hann fær ekki borgað þann sjö-
unda eða áttunda. Það þarf að
skeina Keflavík.
Hörður Sveinsson Keflvíkingur
var valinn efirilegastí leikmaður
landsins, enda kenndi ég þessum
strák allt sem hann kann.
Ég þakka fyrir gott boltaár og
vonandi verður 2006 ekki síðra!
Sæææælar!
Atli Eðvalds-
son lét vaxa á
sig pung á
árinu, og
var sá
I
K'R.
Félagaskiptaglugginn opnaði í gær og það má búast við honum líflegum á næstu vikum
Mörg lið í ensku úrvalsdeildinni munu styrkja sig
Félagaskiptaglugginn hefur verið
opnaður aftur og geta lið nú keypt
og selt leikmenn þangað til um
næstu mánaðamót. Mörg lið í ensku
úrvalsdeildinni munu væntanlega
styrkja sig í janúar og er orðið nánast
ljóst að sumir leikmenn verða á
hreyfingu. Topplið Chelsea ætlar að
fá portúgalska miðjumanninn Man-
iche frá Dynamo Moskvu og er talið
að um lánssamning sé að ræða til að
byrja með en leikmaðurinn þekkir
Jose Mourinho stjóra Chelsea vel frá
því að þeir voru saman hjá Porto.
Manchester United mun fá varnar-
manninn Nemanja Vidic frá Spartak
Moskvu á sjö milljónir punda fái
leikmaðurinn atvinnuleyfi en hann
hefur þegar staðiðst læknisskoðun
og samið um kaup og kjör við liðið.
Sunnudagsblöðin á Englandi sögðu
svo í gær að United vilji fá Patrice
Evra bakvörð Monaco og Franck
Ribery kantmann Marseille en sá
síðarnefndi segist einnig vera undir
smásjá Tottenham.
Liverpool ætlar að skipta á hægri
bakvörðum við Villareal. Josemi
mun fara til spænska liðsins en í
staðinn mun Liverpool fá hinn hol-
lenska Jan Kromkamp. Josemi hefur
átt í erfiðleikum með að læra ensk-
una og Kromkamp hefúr átt í erfið-
leikum með að læra spænskuna og
því eru þessi skipti til komin. Liver-
pool gæti einnig reynt að kaupa
hægri kantmann og miðvörð í janú-
ar. Arsenal ku vilja fá Gonzalo dos
Santos miðjumann Valencia og þá
er liðið einnig að skoða hinn 16 ára
Theo Walcott framheija Sout-
hampton sem er undir smásjá fleiri
liða í ensku úrvalsdeildinni.
Af öðrum liðum deildarinnar
verður spennandi að sjá hvað Harry
Redknapp stjóri Portsmouth gerir
en hann ætlar víst að fá fimm til sex
leikmenn til að hjálpa liðinu í bar-
áttunni um að halda sæti sínu í
deildinni. Pedro Mendes, Sean Dav-
is, Michael Brown og Noe Pamarot
leikmenn Tottenham eru meðal
annars orðaðir við Portsmouth sem
og fleiri leikmenn.
Portúgali til Portúgalans hjá
Chelsea Topplið Chelsea ætlarsér
að fá portúgalska miðjumanninn
Maniche frá Dynamo Moskvu. DV-
mynd NordicPhoto/Getty