Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 38
i
Tommi á Hamborgarabúllu
Tómasar hristi hausinn í nóvember
þegar upp kom eldur hjá honum og
fréttamenn þustu á staðinn og voru á
undan slökkviliöinu. Hann sagði það á
sínum tíma vera vind í vatnsglasi enda
starfsfólk Búllunnar löngu búið að
slökkva eldinn.
Nú rétt fyrir áramót log-
aði sími blaðamanna og var
sagt að stórslys hefði átt sér stað á Búll-
unni í Hafnarfirði þar sem Tommi hef-
ur opnað nýjan stað. Ljósmyndari var í
grenndinni og leit hann við. Þá var allt
rólegt á staðnum, viðskiptavinir ám
hamborgara og ffanskar eins og ekkert
hefði í skorist.
Ha?
Rétta myndin
Krossgátan
Veöriö
ámW
mt/ jmjjr "
■f ' í
MÆm i£dp|i
r~.s» •. í: / -l<£i
\ * Nokkurvindur
Nokkur víndu,
' PA+6 “ 7fc>t
A Nokkur vindur
2v. t f I
Allhvasst Q (LJ) 9 CL
— .Tflsiu * • ** /—i
t 11V
6&> t ®' " TQ 80
,.5
^ Strekkingur
S »*
' -'Nokkurvindur
38 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006
Síðast en ekki síst DV
GOrr /?yá Snæbirni Reynissyni, skóla-
stjóra í Vogum, sem ætiar að taka
upp umræðu um fíkniefni í skóla
sínum í kjöifar frétta afglæpahyski i
bænum.
Svör viö spumingum:
1. (Babýlóníu til forna. 2. Fyrir um 4000 árum. Þá var fagnað
fyrsta fulla tungli að vori. 3.1 ellefu daga, hver dagur gegndi
sérhlutverki i því aö bjóða nýja árið velkomið. 4.1. janúar hefur
aðeins verið fagnað á Vesturlöndum síðustu 400 ár. 5. Hringur-
inn vísar í fulla tunglið sem boöar frjósemi jarðar og dýra.
Lárétt: 1 blekking, 4
djörf, 7 skemmi, 8
glöggur, 10 ánægja, 12
eyktamark, 13 skófla, 14
kona, 15 bóndi, 16
ákefð, 18 reikningur, 21
traust,22 skilningarvit,
23 eirir.
Lóðrétt: 1 svaladrykkur,
2 málmur,3 afkomandi,
4 hraða, 5 félaga, 6
þreyta, 9 skarð, 11 hirð,
16 okkur, 17 hlóðir, 19
hætta, 20 eðja.
Lausná krossgátu
jne oí'uöo 61 'ojs
'sso 91 'pojp 11 'ý!3|>| 6 '!0| 9 'u|A s 'n6u|puÁ>|s y 'ujeqeujeq £ 'Á|q z 'so6 l :«ajeon
•jmn 'uoís zi'bbkp i^'ejou 81 'esjo
91 ;inq S l 'sqjp y L 'e>|3J £ L 'uou z L 'ipuá 01 'Já>)s 8 '!>|se| l 'IQAS y 'qqe6 l :«?Jn
Ys og þys en ekkert slys hjá Tomma
Hvað veist þú um
áramót
1. Hvar er talið að áramót-
um hafi fyrst verið fagnað?
2. Hvenær voru þau fyrst
haldin svo vitað sé?
3. Hve lengi stóðu áramót-
in hjá Babýlóníumönnum
til forna?
4. Hvenær var hlé tekið á
áramótafögnuði á Vestur-
löndum?
5. Víða um heim er hring-
laga matur talinn boða
gæfu á áramótum, hvers
vegna?
Svör neðst á siðunni
Hvað segir
mamma?
Asgeir Hannes Pylsusalinn
á stall meá H.C. Andersen
Gamla árið gleymist ekki. DV-mynd Stefán.
Þegar málið var kannað kom í ljós
að slökkviliðsbíll og tveir sjúkrabílar
hefðu verið á staðnum. í fyrstu héldu
menn að einhver hefði kafnað á stór-
um borgara Tomma en svo var ekki.
Þegar haft var samband við Búlluna
sagði starfsmaður að hann hefði búist
við símtaii fjölmiðla út af þessu máli.
Það kom í ljós að slökkviliðs- og
sjúkraflutningamenn höfðu kíkt á
Búlluna í hádeginu til að seðja hungrið
en starf þessara manna er enginn dans
á rósum.
Eftir fréttir af bruna hjá Búllunni
virðast menn dáh'tið á nálum varðandi
staðinn. Næst þegar sjúkrabílar sjást
þar fyrir utan gæti þó verið að bflstjór-
Búllan í Hafnarfirði
I Slökkviliðs- og sjúkra-
flutningamönnum iíkar
I Búlluborgarinn.
amir væru bara að
panta sér einn ham
borgara, kók og
ffanskar hjá Tomma.
Tómas T ómasson
Hamborgararnir
hans laða marga að.
„Hann kom
syngjandi i
heiminn," segir
Solveig Lára
Guðmunds-
dóttir, móðir
tóniistar-
mannsins
Benedikts Her-
mannssonar,
eða Benna
Hemm Hemm
eins og hann
erkallaður.
„Hann var nú ekkert mikill söngvari þeg-
arhann var lítill enhann byrjaði að spila
á planó um leið og hann byrjaði að
hreyfa fingurna. Hannfórað iæra á
hljóðfæri mjög ungur og það var skrítið
með hann, ólíkt öðrum börnum sem
lærðu á hljóðfæri, þá byrjaði hann strax
sex eða sjö ára gamall að semja sln eigin
lög. Hann sat þá við planóið og samdi
lögin. Við hittumst mjög often hann var
einmitthérna hjáokkurum jólin ásamt
konunni sinni. Ég fór á tónleika með hon-
um á Borginni í sumar og það var meiri-
háttar. Ég verð alltafstoltari og stoltari
eftir því sem ég sé hvað hann er að
standa sig vel. “
Solveig Lára Guðmundsdóttir er
>* móðir tónlistarmannsins Benedikts
Hermannssonar. Benedikt, gjarnan
kallaður Benni Hemm Hemm, er
fæddur 31. janúar 1980. Hann gaf
nýverið út plötu sem ber nafn hans.
Platan hefur fengið mjög góða
dóma og hefur selst vonum framar.
Á haupum í hlaupahópi
„Já, já, ég man eftir þessu,"
segir Pétur Blöndal alþingis-
maður hugsi.
Gamla myndin var tek-
in 15. ágúst árið 1995. Þar
sést Pétur á harðahlaup-
um með hópi fólks.
„Mig minnir að þetta
hafi verið alþingis-
hlaupahópurinn en er
ekki alveg viss,“ segir
Pétur í símann þegar hann
rifj
ar upp minningarnar. Af
myndinni að dæma eru
hlaupafélagar Péturs í
þetta skipti ekki al-
þingismenn.
„Ég hef verið í svo
mörgum hópum að
ég er ekki alveg með
á hreinu hvaða hóp-
ur þetta var,“ segir
Pétur sem heldur sér í
góðu formi.
Pétur Blöndal og félagar Alþingismaðurinn hefur haldið sér I formi ígegnum tíðina.
eftir nonæna rithöfunda. Er Ásgeirs
Hannesar þar getið við hlið danska
ævintýraskáldsins H.C. Andersen
sem meðal annars skrifaði Litlu stúlk-
una með eldspýtumar.
„Þar sem ég er félagi í Rithöfunda-
sambandinu barst mér bréf frá þess-
ari útgáfu sem ég svaraði með smá-
sögu, frekar tveimur en einni. Sagan
fékk náð fyrir augum útgefendanna
og þar með var ég kominn í flokk með
merkustu rithöndum Norðurlanda,"
segir Ásgeir Hannes að vonum
ánægður með árangurinn.
Safnrit það sem hér um ræðir er á
þýsku og heitir Skandinavische
Weihnachtmárchen, eða Norræn
jólaævintýri. Er það ekki síst ætlað til
jólagjafa og þykir veglegt sem slflct.
„Sagan sem þeir birtu eftir mig
heitir Síðasta kvöldmáltíðin, eða Sein
Letztes Weihnactsessen og ijallar um
innheimtulögfræðing sem er að tala
við fjölskyldu sína um hugðarefni sín
á jólunum. Hefur
hann helst áhyggjur af
því að gjaldþrotum sé
að fækka almennt,"
segir Ásgeir Hannes.
Einhverjir fleiri íslenskir rithöf-
undar segja sögur í þessu safnriti en
Ásgeiri Hannesi er ekki kunnugt um
hverjir þar sem honum hefur ekki
borist bókin sjálf:
„Ég er ánægður með að vera kom-
inn á stall með H.C. Andersen. Lengra
er varla hægt að ná í ævintýri lífsins,"
segir hann.
Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrver-
andi pylsusali, alþingismaður og nú-
verandi veitingamaður á Blásteini í
Árbænum, erkominn íhóp helstu rit-
höfunda á Norðurlöndum. Er smá-
saga eftir Ásgeir Hannes prentuð í yf-
irlitsriti sem Random House gefur út
á þýsku og hefur að geyma jólasögur