Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Skjár einn kl.20
► Stöð 2 bíó kl.20
► Stöð 2 kl. 21.15
v
You Are What
You Eat
Daredevil
Hasarmynd sem vakti mikla Jukku. Matt Murdock missti fóður sinn, þegar hann var
aðeins barn. Nú er hann virtur lögfræðingur þrátt fyrir að vera blindur. En á kvöldin
brýst fram í honum annar
maður en það er ofur- |r
hetjan Daredevil, sem er
fullkomlega óttalaus í bar- Hft I ■
sinm við skufka og ill 1
menni. Aðalhlutverk: Ben k .«
Affleck, Jennifer Garner, k' I' JmSk ’* .
Colin Farrell.Leikstjóri: 7 5
MarkStoven Johnson.
2003.Bönnuðbörnum. ^rrW^j JnW
SgsÉR Það kannast allir við sjón-
varpsþáttinn O.C. Það er
ji§áp»& alltaf fjör hjá krökkun-
um í Orange County en
þau fá að kynnast erfið-
leikum og basli unglingsár-
anna og auðvitað allri skemmtun-
inni líka. Þættirnir hafa notið
gífurlegra vinsælda.
Gillian McKeith hefur ráð undir rifi hverju
hvað varðar næringu og annað sem varðar
heilsuna. Offita er vaxandi vandamál og
fær Gillian til sín fitubollur sem eiga erfitt
með að grenna sig. Hún tekur til í ís-
skápnum hjá fólkinu og kemur þeim í
skilning um að það er það sem það
borðar.
SJÓNVARPiÐ
16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01
Gurra grís (32:52) 18.06 Kóalabræður
(47:52) 18.15 Fæturnir á Fanney (5:13)
18.30 Váboði (10:13)
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.20 Atta einfaldar reglur (65:76) (8 Simple
Rules)____________________ _____________________
20.45 Kjarnakonur
Heimildarmynd eftir Glsla Sigurgeirsson
um tvær háaldraðar konur á Akureyri,
Kristlnu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóru
Jónsdóttur. Glsli heimsótti þær fyrst I
gamla húsið hennar Kristfnar I Fjörunni
á Akureyri þegar Jóhanna varð hundrað
ára. Þá höfðu þær búið saman 165 ár.
21.15 Karen og Adam - Heiðursdans
22.00 Tíufréttir
22.25 England væntir þess .. (1:2) (England
Expects) Atriði I myndinni eru ekki við
hæfi barna.
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beautiful
9J0 I flnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey
10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Nánar
auglýst slðar 11.35 Alf
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I
flnu formi 2005 13.05 Frank McKlusky, CJ.
14.35 I sex skrefa fjarlægð... 15.35 Osbournes
16.00 Shoebox Zoo 16.25 Cubix 16.50 Skjald-
bökurnar 17.15 Kýrin Kolla 17.25 Froskafjör
17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours
18.30 Fréttir, Iþróttir og veður
19.00 Island i dag
19.35 The Simpsons (12:22)
20.00 Strákarnir
20.30 Wife Swap 2 (12:12) (Vistaskipti 2)
(Cedarquist & Oeth) Heimavinnandi
húsmóðir sem uppástendur að kenna
börnum heima og býr I trékofa skiptir
á heimili og fjölskyldu við farsæla úti-
vinnandi kaupsýslukonu með próf frá
Harvard-háskóla.
>21.15 You Are What You Eat 3 (11:17)
21.40 Six Feet Under (9:12) Bönnuð börnum.
22.30 ABC Special - Teri Hatcher
22.50 Ocean's Eleven Spennumynd á léttum
nótum. Bönnuð börnum.
6.00 Daredevil (Bönnuð börnum) 8.00 Loon-
ey Tunes: Back in Action 10.00 Big 12.00
Eloise at Christmastime
14.00 Looney Tunes: Back in Action 16.00
Big 18.00 Eloise at Christmastime
• 20.00 Daredevil
(Ofurhuginn) Matt Murdock átti erf-
iða æsku en hann er nú fullorðinn
og hefur spjarað sig vel. Bönnuð
börnum.
22.00 Star Trek: Nemesis (Star Trek: Vélráð)
Kafteinninn Jean-LucPicard og félagar
hans í Enterprise-geimskipinu eru enn
á ferðinni. Bönnuð bömum.
23.25 Ensku mörkin 0.20 Kastljós 1.10 Dag-
skrárlok
Q SKJÁREINN
12.40 West Ham - Chelsea (b) 17.55 Cheers
- 9. þáttaröð 18.20 Popppunktur (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Allt I drasli (e)
> 20.00 TheO.C
21.00 The Handler Joe biður fyrrum yfirmann
sinn um aðstoð þegar tveir af mönn-
um hans hverfa meðan á hættulegu
verkefni stendur. Heather sér um vitni
sem heldur að einhver elti sig.
22.00 CS.I. Bandariskir þættir um störf rann-
sóknardeildar Las Vegas-borgar. ís-
landsvinurinn Quentin Tarantino skrif-
ar og leikstýrir þessum þætti.
22.50 Sex and the City - 3. þáttaröð Aiden
biður Carrie að koma með sér að hitta
fjölskylduna sína en henni finnst það
of mikið of fljótt og ákveður að fara
ekki með honum.
23.20 Jay Leno 0.05 Boston Legal (e) 0.50
Cheers - 9. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón-
varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist
0.45 Foyle's War 3 (B. börnum) 2.25 Six Feet
Under 3.15 Deadwood 4.10 Wife Swap 2
4.55 The Simpsons 5.20 Fréttir og ísland í
dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVI
s&rt
18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 Ameriski fótboltinn (NFL 05/06) Út-
sending frá NFL-deildinni.
20.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær-
in úr enska boltanum, næstefstu
deild.
21.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar
sem Iþróttaáhugamenn láta Ijós sitt
sklna.
21.30 fþróttaannáll 2005 Iþróttaárið 2005 á
Islandi. Farið verður I gegnum Rifjað
verður upp öllhelstu atvikin á Islenska
Iþróttaárinu 2005.
22.30 England - Argentlna
0.00 Collateral Damage (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Kalifomia (Stranglega bönnuð
börnum) 4.00 StarTrek: Nemesis (Bönnuð
börnum)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Summerland (5:13)
20.00 Friends 5 (22:23)
20.30 Fashion Television (10:34)
21.00 Veggfóður Hönnunar- og llfsstílsþáttur-
inn Veggfóður sem er undir stjóm arki-
tektsins og sjónvarpskonunnar vinsælu
Völu Matt og sjónvarpsmannsins Hálf-
dáns Steinþórssonar. I þættinum er
lögð áhersla á innlit til fólks og um-
fjöllun um hönnun og arkitektúr,
ásamt þvl að llfsstlll ýmissa þekktra Is-
lendinga verður I hávegum hafður.
Einnig munu þau Vala og Hálfdán
leggja land undir fót og heimsækja Is-
lendinga I útlöndum.
22.00 Summerland (6:13)
22.45 Smallville (3:22)
23.30 Friends 5 (22:23) (e) 23.55 The
Newlyweds (21:30)
í kvöld kl 21.15 verður sýndur þáttur í
Ríkissjónvarpinu um glæstan feril dans-
hjónanna Karenar og Adams. Þau urðu
meðal annars heimsmeistarar árið 2003
og hafa átt glæstan feril hingað til.
Karen og Adam hafa ferðast um allan
heim til að sýna og kenna dans.
í kvöld, kl 21.15, verður þátturinn
Karen og Adam - Heiðursdans
sýndur. Þátturinn fjallar um hjónin
Karenu Björk Björgvinsdóttur og
Adam Reeve og dansferil þeirra. Þau
eru eitt af fremstu danspörum heims
og hafa verið að gera það gott. Karen
er íslensk og Adam er frá Astralíu, en
þau kynntust í Englandi þegar Karen
var aðeins 16 ára. „Þau hafa skarað
fram úr í sínum heimalöndum og er
landsmeistarar bæði hér heima og í
Ástralíu. Þau voru líka heimsmeistar-
ar árið 2003," segir Bjöm Friðrik
Brynjólfsson umsjónarmaður þáttar-
ins. „Karen skaraði fram úr hér
heima sem barn og unglingur og það
var erfitt fyrir hana að finna dans-
herra hér í sínum klassa. Hún fór svo
til Englands 16 ára og kynntist Adam
þar og þau hafa dansað saman síðan.
Það er oft á þessum aldri sem krakk-
ar detta úr dansinum, en Karen
pressaði á foreldra sína um að hleypa
sér út og það reyndist henni heldur
betur vel.“ Björn talar um að það sé
mikil danshefð í fjölskyldunni hjá
Adam og að hún hafi haldist þar kyn-
slóð af kynslóð. Björn segir að Karen
og Adam ferðist mikið, en þau búa í
Ástralíu. „Þau ferðast um allan heim
og sýna og kenna. Nú nýlega vom
þau til dæmis að sýna í Japan, þar
sem systir Adams var meðal annars
iíka að sýna.“ Þetta er þáttur sem fs-
lendingar ættu að fýlgjast með. Ekki
eigum við heimsmeistara á öllum
sviðum og ber að hylla þá fyrir að
halda uppi nafni lands og þjóðar á
glæsilegan hátt.
Karen Björk
Björgvinsdótt
ir og Adam
Reeve Lifa fyrír
dansirtn.
(5/ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringlnn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
EljSIÍÍj ENSKI BOLTINN
12.35 West Ham - Chelsea (b) 14.50 Bolton
- Liverpool (b) 18.00 Þrumuskot
19.00 West Ham - Chelsea Leikur frá þvl fyrr I
dag.
21.00 Everton - Charlton Leikur frá því fyrr I
dag.
23.00 Þrumuskot (e) 0.00 W.B.A. - Aston
Villa 2.00 Dagskrárlok
Rikki G hefur það kósý A
Á milli 22 og 02 ræður útvarpsmaðurinn myndarlegi
Rikki G ríkjum í stúdíói FM 957 og spilar heita og ljúfa
tóna. Falleg stemning og fallegir tónar. Rikki G er
yngsti meðlimur FM-fjölskyldunnar, en langt frá því
að vera sá óreyndasti því drengurinn hefur gert allt
vitlaust á öldum ljósvakans í langan tíma.
TALSTÖÐIN FM 90,9
6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 12.25 Fréttaviðtalið 13.05 Bflaþátturinn
e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Sfðdegisþáttur Frétta-
stöðvarinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson.
18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.30
Allt og sumt 21.30 Á kassanum e 22.00 Síðdeg-
isþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.20 Hrafnaþing
Ingva Hrafns e.