Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 37
OV Sjónvarp
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 37
Diskóstemnlng á VHl
Kjamakonur
23.00 Staying Altve
Diskóþáttur þar sem Ijósin blikka allan tímann
og við förum 30 ár aftur í tímann. Setjum á
okkur þykkbotna skó og förum í mínípils því
tíminn er kominn til að dansa að hætti Johns
Travolta.Tónlistarumfjöllun í anda diskótíma-
bilsins.
VH1 hefur lengi verið leiðandi í hópi tónlistar-
stöðva þar sem þar eru sýnd tónlistarmynd-
bönd í bland við tónlistartengda þætti. Þykir
þar vera á ferðinni afar vönduð tónlistarum-
fjöllun og hefur stöðin notið gríðarlegra vin-
sælda í Bretlandi.
Kjarnakonur er mynd sem Gísli Sigurgeirsson
fréttamaður á Akureyri hefur gert um heið-
urskonurnar Kristínu Ólafsdóttur og Jó- á
hönnu Þóru Jónsdóttur. Hann heimsótti
þær fyrst í gamla húsið hennar Kristínar í 1
Fjörunni á Akureyri þegar Jóhanna varð
hundrað ára. Þá höfðu þær búið saman í
65 ár. Árið eftir varð Kristín hundrað ára,
en það er einstakt að tvær konur með öld að
baki geti búið sjálfstætt og séð að mestu um
sig sjálfar.
22.00 VH1 Rocks
Tónlistarumfjöllun af bestu gerð um rokktón-
list og allt henni tengt. Viðtöl við tónlistar-
menn í bland við nýjustu myndböndin og
skemmtileg innskot af tónleikum. Afbragðs
rokkpakki fyrir harða rokkara.
I.OOChillOut
Rólegur og rómantískur þáttur þar sem hugljúf-
ir tónar óma og við fáum að sjá viðtöl við fræga
tónlistarmenn. Þægilegur þáttur fyrir svefninn.
7.00 Island i bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttir/Veður-
fréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegi-fréttaviðtal
13.00 iþróttir/lífsstíll 13.10 fþróttir -1 umsjá Þors
13.10 íþróttir - í umsjá Þorsteins Cunnarssonar.
14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin
eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/Fréttayfirlrt/ftarlegar
veðurfréttir/íþróttir/Kvöldfréttir NFS/ísland í
dag/Yfiriit frétta og veðurs
20.00 Fréttir
20.10 Silfur Egils
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes Framurskarandi fréttaþáttur
sem vitnað er I.
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing
þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga
I umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut mánudaga og miðvikudaga
I umsjá Sigurðar C. Tómassonar.
23.15 Kvöldfréttir/Fréttayfirlit/ltarlegar veður-
fréttir/lþróttir/Kvöidfréttir NFS/lsland I dag/Yf-
irlit frétta og verðurs. 0.15 Fréttavaktin fyrir
hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15
Hrafnaþing/Miklabraut
--■ inguna og koma í veg fyrir að
áP 'sl pláss væri fyrir fleiri
Æ g| .1 sketsa.
K /"/, f Ég hafði náttúrulega
li flHMH húmor fyrir háðinu
i aB Yii- ■ i sem beint var að okk-
ur hjá DV. Hjálmar
WL var yndislegur í gervi
& Eiríks Jónssonar og
náði bæði lionum og
B ™ sjálfum kónginum,
■ Bubba frábærlega.En há-
^iWwÍBsf h punkturinnvarBjörgvm
Franz í gervi Eyvarar á klósett-
inu, berfættur í prjónakjólnum þar sem hann söng á
« bjagaðri íslenskunni. Og text-
■Jl IHHRt'/. inn var hreint drep.
Það sýndi sig í þessu skaupi
og rétt eins og þegar Spaug-
stofunni tekst best upp, að far-
sælast er að beina sjónum að veruleikanum sjálfum
og skrumsæla hann. Frábært skaup sem ég hefði
getað horft á strax aftur að því loknu.
Fréttaannáll NFS, þeirra fyrsti, olli hins vegar
vonbrigðum því í gegnum árin hefur þeim oft tekist
vel upp. Greinilegt að ekki var nægum tíma varið í
að vinna það en ég fyrirgef þeim enda hafa þau haft
nóg að gera, bara við það að koma stöðinni á kopp-
inn. Það liggur mikil vinna að baki svona efni ef það
á að vera gott. Vonandi huga þeir á NFS betur að því
að ári. Fréttaannáll Ríkissjónvarpsins var sjálfum
sér líkur, þurr og hræðilega óáhugaverður á kvöldi
eins og gamlárskvöldi. En þeir fá plús fyrir að koma
myndavél fyrir á húsi Orkuveitunnar því gaman var
að fylgjast með ljósadýrðinni yfir Grafarvoginum.
Skaupið olli ekki von- , .
brigðum í ár og þau .
minnsta kosti átta í l||r J /1
einkunn hjá mér,
Björgvin hins vegar pW 'j
10+. Kom mér ekki á
óvart því ég man eftir . ' *í
skaupi hennar og
Gísla Rúnars sem ég
átti lengi vel á spólu, frá V-
því á öndverðum níunda
áratugnum. Það skaup kann
mín fjölskylda að mestu utan
að.Frasar úr því skaupi eru ,,
margir ódauðlegir en þar tóku
þau meðal annars femínista- s ?
strigapokakellingar þeirrar kyn- | J
slóðar fyrir. * m Jr
Oft er það svo að mat manns á ” f
þessum hápunkti grínsins á árinu, fer
alveg eftir því með hverjum maður horfir á skaup-
ið og í hvemig skapi maður er í. Við vorum aðeins
þrjú, auk fimm hunda sem voru mishræddir við
sprengjumar, en hlógum hjartanlega. Og öll
vomm við meira eða minna bláedrú. Það em góð
meðmæli fýrir skaup að menn allt að því mígi -
niðrúr úr hlátri; bláedrú.
Björgvin Franz fór á kostum. Drengurinn var
frábær í gervum hinna ýmsu söngvara og náði
þeim betur en þeir sjálfir hefðu verið færir um.
Svei mér þá. Mikiir hæfileikar í þeim dreng. Eini
mínusinn sem ég gef þessu skaupi er hvemig það
var brotið upp með kellingunum sem vom að
ákveða hvað þær ætluðu að fjalla um. Alfarið
óþarft og gerði ekki annað en drepa niður stemn-
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.30 Tennis: ATP Toumament Doha Qatar 14.15 All
sports: WATTS 14.30 Tennis: ATP Toumament Doha Qatar
16.15 Football: Football World Cup Season News 16.30
Football: Football World Cup Season Legends 17.30 Foot-
ball: Football World Cup Season Joumeys 17.45 All
Sports: Daring Girls 18.00 All sports: WATTS 18.30 Sumo:
Kyushu Basho Japan 19.30 Fight Sport: Fight Club 21.30
Rally: Rally Raid Dakar 22.00 Football: Football World Cup
Season News 22.15 Football: Football World Cup Season
Legends 23.15 Football: Football World Cup Season Jour-
neys 23.30 Rally: Rally Raid Dakar 0.00 Olympic Games:
Mission to Torino
BBC PRIME
13.00 Monarch of the Glen 14.00 Balamory 14.20 Andy
Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla
15.35 Intergalactic Kitchen 16.00 Home From Home 16.30
Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doct-
ors 18.30 EastEnders 19.00 Ground Force Garden for Af-
rica 20.00 The Office Specials 20.50 New Tricks 22.20
Absolutely Fabulous 23.15 Popcorn 0.00 The Human
Mind 1.00 Hidden Treasure 1.30 Hidden Treasure 2.00
Brain and Behavio
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Sain Francisco Earthquake 13.00 Tsunami - The Day
the Wave Stnick 14.00 Hurricane Floyd 15.00 The Super
Twisters 16.00 Hurricane Hunters 17.00 Eruption At
Pinatubo 18.00 Katrina - Unnatural Disaster 19.00 Hunter
Hunted 20.00 Hunter Hunted 21.00 Hunter Hunted 22.00
Hunter Hunted 23.00 Hunter Hunted 0.00 Hunter Hunted
1.00 Hunter Hunted
ANIMAL PLANET _ .........
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business
13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 The
Planet's Funniest Animals 14.30 The Planet's Funniest
Animals 15.00 Animal Precinct 16.00 Pet Rescue 16.30
Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The
Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30
Monkey Business 19.00 Predator's Prey 19.30 Big Cat Di-
ary 20.00 The Life of Birds 21.00 Animal Cops Detroit
22.00 Predator's Prey 22.30 Monkey Business 23.00 Em-
ergency Vets 23.30 Animal Precinct 0.00 Pet Rescue 0.30
Wildlife SOS 1.00 The Life of Birds 2.00 The Snake Buster
12.00 Boiling Points 12.30 Just See MTV 13.00 Punk'd
13.30 Punk'd 14.00 Punk'd 14.30 Punk'd 15.00 Punk'd
15.30 Punk'd 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30
MTV:new 18.00 European Top 2019.00 Switched On MTV
20.00 Global Room Raiders 20.30 Andy Milonakis Show
21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Goal 22.30 The Real World
23.00 The Rock Chart 0.30 Just See MTV
fegurðardísin Sienna Miller þráir að
Leikkonan og
hætta að reyiqa. Hún er búin að gera lista fyrir þá hluti sem
hún vill breyta á árinu 2006. Það sem er efet á lista hjá
henni er að hætta að reykja, en hún hefúr reykt frá því
hún var unglingur og henni finnst tími til kominn að
hætta að reykja.
Hinn 23 ára gamla dís er búin að vera mikið f fjöl-
miðlum síðasta ár vegna sambands hennar og Jude
Law. Mikið gekk á í sambandinu og heimurinn fylgdist
með af áhuga. Eins og allir vita þá gerði Jude Law þau
mistök að halda framhjá henni með bamfóstru krakk-
anna sinna. Og á endanum fór hún frá honum.
7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 í deigl-
unni 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Stefnumót
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00
Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan
14.30 Miðdegistónar 15.03 Hvers vegna gerðir þú
þetta? 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn
19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Úr tónlistarlífinu 0.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Sfðdegis-
útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.W Sjónvarpsfréttir 19.30
Jóla hvað.... 20.30 Jóla hvað.... 22.10 Popp og
ról
5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með
Astarkveðju
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 12J15 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson
3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan
G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
SMÁAUGLÝSINGASlMINN £R 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA ERÁ fCL. 8-22.
visir
aót
idóttir
fannst Bjargvin Franzstanda
upp úr i áramótaskaupinu. ,
„En hápunkturínn var Björginn Franz í gevi Eyvarará klósettinu, berfœttnr
íprjónakjólnum þarsem hann söng á bjagaöri íslenskunni. Ogtextinn var
hreint drep. “
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
UTVARP SAGA fm
FM 92/4/93,5
► Sjónvarpið kl.20.45
► Sjónvarpsstöð dagsins