Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Page 13
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 13
Syngjandi sveifla
BrynjarMárog
Rúna náðu að heilla
þjóðina með ein-
hverjum óskiljanleg-
um hætti.
Ástaratlot Bjartmar
Þórðarson naut ásta við
sjónvarpsmyndavélarnar.
| Serbía og Svartfjalla-
land Dísella vareins og
drottning úraustanblokk-
inni. Hún söng gullfallega.
Trekantur
Silvía ásamt
Homma og
Namma.
| Kóngurinn! Eyþórfórá
kostum þegar hann kom
áhorfendum I stuð. Þessi
maður á heima í sjónvarpi.
1900... Allirnot-
uðu tækifærið og
hringdu íhléi.
Stjörnur f bakröddum Sigga
I Beinteins mætti á Range Rovern-
um og söng bakraddir ásamt
PétriJesús og Gfsla Magna - það
er qóðæri á Islnndi
I Sllvía og kærast-
In n Silvla Nótt fór á
kostum f Eurovision.
Stjarna Birgittaer
sannkölluð stórstjarna
og geislaði á sviðinu.
Aulabrandari
Þetta grln náði
ekkilgegn.
Eggjandi Katy
Þóra Winter var
stórglæsileg á
sviðinu.
Kynningarstjórinn kýs Silvíu
Sjöfn Ólafsdóttir, kynningarstjóri
| á Skjá einum, reifupp símann og
er lltill vafi áþvl hverri hún
greiddi sitt atkvæði.
Lögin sem taka þátt í úrslitun-
um þann 24. febrúar eru þessi:
Mynd af þér
Höfundur Sveinn Rúnar Sigurðsson
Texti: Kfistján Hreinsson
Flytjandi: Birgitta Haukdal
Til hamingju ísland
Höfúndur Þorvaldur Bjami
Texti: Ágústa Eva Erlendsdóttir og
Gaukur Úlfarsson
Hytjandi: Silvía Nótt
Lag: 100%
Höfúndur Hörður G. Ólafsson
Texti: Hörður G. Ólafsson
FlytjandL- Rúna Stefánsdóttir
Útópia
Höfúndur Sveinn Rúnar Sigurðsson
TextL Kristján Hreinsson
FlytjandL Díselia Lárusdóttir
Áég?
Höfúndur örlygur Smári
TextL Sigurður Öm Jónsson
FlytjandL Bjartmar Þórðarson
Þérviðhlið
Höfúndur Trausti Bjamason
TextL Magnús Þ. Sigmundsson
FlytjandL Regína Ósk
Sést það ekki á mér?
Höfúndur Sigurður öm Jónsson
RytjandL Matthías Matthíasson
Það sem verður
Höfúndur Hallgrímur Óskarsson
TextL Lára UnnurÆgisdóttir
Flytjandi: Friðrik Ómar
Stundin Staðurinn
Höfúndur Ómar Þ. Ragnarsson
Flytjendur Þóra Gísladóttir og Edgar
S. Atlason
Strengjadans
Höfundur og flytjandL Davíð Þ. 01-
geirsson
Andvaka
Höfúndur Trausti Bjamason
TextL Trausti Bjamason
Flytjandi: Guðrún Ámý Karlsdóttir
Flottur karl, Sæmi rokk
Höfúndur Sævar Benediktsson
FlytjandL Magni Ásgeirsson
Eldurnýr
Höfúndar örlygur Smári, Niclas
Kings og Daniela Vecchia
Texti: Sigurður öm Jónsson
Flytjandi: Ardís Ólöf
Hjartaþrá
Höfúndur Bryndís Sunna Valdi-
marsdóttir
TextL Bryndís Sunna
Valdimarsdóttir
FlytjandL Sigurjón Brink
100%hamingja
Höfúndur Sveinn Rúnar
TextL Kristján Hreinsson
FlytjandL Aðalheiður „Heiða" Ólafs-
dóttir
LOPI
Uppskriftir og prjónar
Handprjónasamband
íslands
Skólavörðustíg 19 • simi 5521890
www.handknitis
fReykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvíð
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
( samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst
tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Safamýri 28 til 32.
Auglýst er ný tillaga að áður auglýstri breytingu á
deiliskipulagi Framsvæðis í Reykjavík vegna lóðanna að
Safamýri 28 til 32.
Tillagan gerir ráð fyrir, m.a. að lóðirnar verði sameinaðar,
núverandi leikskólabygging verði rifin, gæsluvallarhús
flutt af lóðinni og nýr leikskóli reistur á sameinuðum
lóðum. Innkeyrsla á bílastæði verður flutt 3 metra til
suðurs og nýtingarhlutfall hækkar úr 0,15 í 0,2.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og
byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3, 1. hæð,
virka daga kl. 8:20 - 16:15, frá 6. febrúar til og með 20.
mars 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna
að gæta eru hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á
netfangið skipuiag@rvk.is, til skipulags- og
byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 20.
mars 2006.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillöguna
Reykjavík, 6. febrúar 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090